21 dagur í Pepsi Max: Seltjarnarnes sautjánda bæjarfélagið sem á lið í efstu deild Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. maí 2020 10:00 Gróttuviti í öllu sínu veldi. vísir/vilhelm Seltjarnarnes er sautjánda bæjarfélagið sem eignast lið í efstu deild karla í fótbolta á Íslandi. Pepsi Max deild karla fer aftur af stað 13. júní næstkomandi. Það er mikil spenna fyrir því að boltinn fari aftur að rúlla en lengsta undirbúningstímabil í fótboltaheiminum varð enn lengra þökk sé kórónuveirunni. Vísir ætlar að telja niður í fyrsta leik með því að rifja upp eitt og annað frá sögu úrvalsdeildar karla í knattspyrnu. Í dag eru 30 dagar í fyrsta leikinn sem verður á milli Vals og KR á Hlíðarenda 13. júní næstkomandi. Í dag verður fjallað um liðið sem þreytir frumraun sína í efstu deild á þessu tímabili; Gróttu á Seltjarnarnesi. Uppgangur Gróttu hefur verið afar eftirtektarverður. Undir stjórn Óskars Hrafns Þorvaldssonar fóru Seltirningar upp um tvær deildir á jafn mörgum árum og leika í fyrsta sinn í efstu deild í sumar. Þeir verða þó án Óskars Hrafns á fyrsta tímabilinu í deild þeirra bestu. Eftir síðasta tímabil hætti hann hjá Gróttu og tók við Breiðabliki af Ágústi Gylfasyni. Grótta stökk þá til og réði Ágúst. Eins og áður sagði er Seltjarnarnes sautjánda bæjarfélagið sem á lið í efstu deild karla. Grótta hefur hingað til verið þekktara sem handboltafélag en núna spreytir fótboltalið félagsins sig á stærsta sviðinu í fyrsta sinn. Af tólf félögum í Pepsi Max-deildinni koma tíu af Höfuðborgarsvæðinu. ÍA og KA eru einu fulltrúar landsbyggðarinnar. Grótta er þrítugasta liðið sem leikur í efstu deild karla. Af þessum þrjátíu liðum hafa fimmtán komið frá Höfuðborgarsvæðinu. Fyrsti leikur Gróttu í Pepsi Max-deildinni er gegn Breiðabliki á Kópavogsvelli sunnudaginn 14. júní. Fyrsti leikur Gróttu á Vivaldi-vellinum sínum á Seltjarnarnesi er gegn Val laugardaginn 20. júní. Bæjarfélög sem hafa átt lið í efstu deild Reykjavík (KR, Valur, Fram, Víkingur, Fylkir, Fjölnir, Leiknir, ÍR, Þróttur) Kópavogur (Breiðablik, HK) Hafnarfjörður (ÍBH, FH, Haukar) Garðabær (Stjarnan) Seltjarnarnes (Grótta) Akranes (ÍA) Akureyri (ÍBA, KA, Þór) Vestmannaeyjar (ÍBV) Keflavík Grindavík Garður (Víðir) Selfoss Borgarnes (Skallagrímur) Ólafsvík (Víkingur) Ísafjörður (ÍBÍ) Ólafsfjörður (Leiftur) Húsavík (Völsungur) Pepsi Max-deild karla Grótta Seltjarnarnes Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sport Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira
Seltjarnarnes er sautjánda bæjarfélagið sem eignast lið í efstu deild karla í fótbolta á Íslandi. Pepsi Max deild karla fer aftur af stað 13. júní næstkomandi. Það er mikil spenna fyrir því að boltinn fari aftur að rúlla en lengsta undirbúningstímabil í fótboltaheiminum varð enn lengra þökk sé kórónuveirunni. Vísir ætlar að telja niður í fyrsta leik með því að rifja upp eitt og annað frá sögu úrvalsdeildar karla í knattspyrnu. Í dag eru 30 dagar í fyrsta leikinn sem verður á milli Vals og KR á Hlíðarenda 13. júní næstkomandi. Í dag verður fjallað um liðið sem þreytir frumraun sína í efstu deild á þessu tímabili; Gróttu á Seltjarnarnesi. Uppgangur Gróttu hefur verið afar eftirtektarverður. Undir stjórn Óskars Hrafns Þorvaldssonar fóru Seltirningar upp um tvær deildir á jafn mörgum árum og leika í fyrsta sinn í efstu deild í sumar. Þeir verða þó án Óskars Hrafns á fyrsta tímabilinu í deild þeirra bestu. Eftir síðasta tímabil hætti hann hjá Gróttu og tók við Breiðabliki af Ágústi Gylfasyni. Grótta stökk þá til og réði Ágúst. Eins og áður sagði er Seltjarnarnes sautjánda bæjarfélagið sem á lið í efstu deild karla. Grótta hefur hingað til verið þekktara sem handboltafélag en núna spreytir fótboltalið félagsins sig á stærsta sviðinu í fyrsta sinn. Af tólf félögum í Pepsi Max-deildinni koma tíu af Höfuðborgarsvæðinu. ÍA og KA eru einu fulltrúar landsbyggðarinnar. Grótta er þrítugasta liðið sem leikur í efstu deild karla. Af þessum þrjátíu liðum hafa fimmtán komið frá Höfuðborgarsvæðinu. Fyrsti leikur Gróttu í Pepsi Max-deildinni er gegn Breiðabliki á Kópavogsvelli sunnudaginn 14. júní. Fyrsti leikur Gróttu á Vivaldi-vellinum sínum á Seltjarnarnesi er gegn Val laugardaginn 20. júní. Bæjarfélög sem hafa átt lið í efstu deild Reykjavík (KR, Valur, Fram, Víkingur, Fylkir, Fjölnir, Leiknir, ÍR, Þróttur) Kópavogur (Breiðablik, HK) Hafnarfjörður (ÍBH, FH, Haukar) Garðabær (Stjarnan) Seltjarnarnes (Grótta) Akranes (ÍA) Akureyri (ÍBA, KA, Þór) Vestmannaeyjar (ÍBV) Keflavík Grindavík Garður (Víðir) Selfoss Borgarnes (Skallagrímur) Ólafsvík (Víkingur) Ísafjörður (ÍBÍ) Ólafsfjörður (Leiftur) Húsavík (Völsungur)
Reykjavík (KR, Valur, Fram, Víkingur, Fylkir, Fjölnir, Leiknir, ÍR, Þróttur) Kópavogur (Breiðablik, HK) Hafnarfjörður (ÍBH, FH, Haukar) Garðabær (Stjarnan) Seltjarnarnes (Grótta) Akranes (ÍA) Akureyri (ÍBA, KA, Þór) Vestmannaeyjar (ÍBV) Keflavík Grindavík Garður (Víðir) Selfoss Borgarnes (Skallagrímur) Ólafsvík (Víkingur) Ísafjörður (ÍBÍ) Ólafsfjörður (Leiftur) Húsavík (Völsungur)
Pepsi Max-deild karla Grótta Seltjarnarnes Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sport Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira