Mögulegt að fleiri en hundrað manns geti mætt á fyrstu leiki sumarsins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. apríl 2020 15:46 Frá leik á Kópavogsvelli síðasta sumar. vísir/bára Mögulegt er að fleiri en hundrað áhorfendum geti sótt leiki þegar keppni á Íslandsmótinu í fótbolta hefst á ný, væntanlega í júní. Þetta sagði Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, í Sportinu í dag. Þann 4. maí verður takmörkunum á samkomubanni vegna kórónuveirunnar aflétt. Næsta skref verður svo væntanlega tekið 3-4 vikum seinna. „Eins og við horfum á þetta er næsta skref, ef allt gengur vel, hundrað manns. Þá þýðir það að það verða ekki fleiri en hundrað á sama svæði á sama leik,“ sagði Víðir. Hann segir að það væri þó hægt að hólfa stúkurnar á vellinum niður til að fleiri áhorfendur geti mætt á leikina. „Alveg eins og við höfum séð verslanir leysa þetta, eins og IKEA sem bjó til hólf fyrir hundrað manns. Það var ekki sameiginleg notkun á neinu á milli hólfa. Maður getur ímyndað sér að hægt sé að skipta stúku í tvö hundrað manna svæði,“ sagði Víðir. „Tökum Breiðablik sem dæmi. Þar eru tvær stúkur. Kannski geta verið þrjú hundrað manna svæði þar. Þetta gengur út á það að menn séu ekki með sameiginlegan inngang eða notkun á sjoppum og snyrtingu. Varðandi tveggja metra regluna þarf svæðið að vera nógu stórt til að fólk geti dreift sér skynsamlega um það,“ bætti Víðir við. Klippa: Sportið í dag - Víðir um áhorfendafjölda Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Sportið í dag Faraldur kórónuveiru (COVID-19) KSÍ Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Fleiri fréttir Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Sjá meira
Mögulegt er að fleiri en hundrað áhorfendum geti sótt leiki þegar keppni á Íslandsmótinu í fótbolta hefst á ný, væntanlega í júní. Þetta sagði Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, í Sportinu í dag. Þann 4. maí verður takmörkunum á samkomubanni vegna kórónuveirunnar aflétt. Næsta skref verður svo væntanlega tekið 3-4 vikum seinna. „Eins og við horfum á þetta er næsta skref, ef allt gengur vel, hundrað manns. Þá þýðir það að það verða ekki fleiri en hundrað á sama svæði á sama leik,“ sagði Víðir. Hann segir að það væri þó hægt að hólfa stúkurnar á vellinum niður til að fleiri áhorfendur geti mætt á leikina. „Alveg eins og við höfum séð verslanir leysa þetta, eins og IKEA sem bjó til hólf fyrir hundrað manns. Það var ekki sameiginleg notkun á neinu á milli hólfa. Maður getur ímyndað sér að hægt sé að skipta stúku í tvö hundrað manna svæði,“ sagði Víðir. „Tökum Breiðablik sem dæmi. Þar eru tvær stúkur. Kannski geta verið þrjú hundrað manna svæði þar. Þetta gengur út á það að menn séu ekki með sameiginlegan inngang eða notkun á sjoppum og snyrtingu. Varðandi tveggja metra regluna þarf svæðið að vera nógu stórt til að fólk geti dreift sér skynsamlega um það,“ bætti Víðir við. Klippa: Sportið í dag - Víðir um áhorfendafjölda Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Sportið í dag Faraldur kórónuveiru (COVID-19) KSÍ Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Fleiri fréttir Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Sjá meira