Föstudagsplaylisti Alexanders Jean Edvard Le Sage De Fontenay Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 13. mars 2020 17:47 Alexander Jean hefur nóg fyrir stafni þrátt fyrir kórónuveirufaraldurinn. aðsend Tónlistarspekingurinn og plötusnúðurinn Alexander Jean Edvard Le Sage De Fontenay tók saman alíslenskan lagalista í tilefni föstudagsins þrettánda. Alexander þeytir skífum undir nafninu Bervit ásamt því að mynda plötusnúðatvíeykið it is magic með Loga Leó Gunnarssyni. Hann er einnig meðlimur hóps sem skipuleggur klúbbakvöldaseríuna Glæstar vonir sem hófu nýverið göngu sína. Hann nemur grafíska hönnun við LHÍ en er um þessar mundir í skiptinámi í Estonian Academy of Arts í Eistlandi. „Þrátt fyrir að skólanum mínum hérna úti hafi verið lokað vegna Covid-19 veirunnar eins og er, þá hef ég nóg fyrir stafni,“ segir Alexander sem er m.a. að taka þátt í átakinu 36 Days of Type þessa dagana. Hann skrifar um raftónlist og danstónlist fyrir The Reykjavík Grapevine og hefur verið hluti framkvæmdarteymis LungA undanfarin ár. „24 íslensk lög frá ýmsum tímabilum“ mynda listann að sögn Alexanders, en flest lögin séu þó nýleg. Listinn sé í raun eins og tvískipt ferðalag. „Eldri og sögulegar vörður sem eru í uppáhaldi í blandi við nýlegri strauma.“ Föstudagsplaylistinn Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Tónlistarspekingurinn og plötusnúðurinn Alexander Jean Edvard Le Sage De Fontenay tók saman alíslenskan lagalista í tilefni föstudagsins þrettánda. Alexander þeytir skífum undir nafninu Bervit ásamt því að mynda plötusnúðatvíeykið it is magic með Loga Leó Gunnarssyni. Hann er einnig meðlimur hóps sem skipuleggur klúbbakvöldaseríuna Glæstar vonir sem hófu nýverið göngu sína. Hann nemur grafíska hönnun við LHÍ en er um þessar mundir í skiptinámi í Estonian Academy of Arts í Eistlandi. „Þrátt fyrir að skólanum mínum hérna úti hafi verið lokað vegna Covid-19 veirunnar eins og er, þá hef ég nóg fyrir stafni,“ segir Alexander sem er m.a. að taka þátt í átakinu 36 Days of Type þessa dagana. Hann skrifar um raftónlist og danstónlist fyrir The Reykjavík Grapevine og hefur verið hluti framkvæmdarteymis LungA undanfarin ár. „24 íslensk lög frá ýmsum tímabilum“ mynda listann að sögn Alexanders, en flest lögin séu þó nýleg. Listinn sé í raun eins og tvískipt ferðalag. „Eldri og sögulegar vörður sem eru í uppáhaldi í blandi við nýlegri strauma.“
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira