Föstudagsplaylisti Alexanders Jean Edvard Le Sage De Fontenay Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 13. mars 2020 17:47 Alexander Jean hefur nóg fyrir stafni þrátt fyrir kórónuveirufaraldurinn. aðsend Tónlistarspekingurinn og plötusnúðurinn Alexander Jean Edvard Le Sage De Fontenay tók saman alíslenskan lagalista í tilefni föstudagsins þrettánda. Alexander þeytir skífum undir nafninu Bervit ásamt því að mynda plötusnúðatvíeykið it is magic með Loga Leó Gunnarssyni. Hann er einnig meðlimur hóps sem skipuleggur klúbbakvöldaseríuna Glæstar vonir sem hófu nýverið göngu sína. Hann nemur grafíska hönnun við LHÍ en er um þessar mundir í skiptinámi í Estonian Academy of Arts í Eistlandi. „Þrátt fyrir að skólanum mínum hérna úti hafi verið lokað vegna Covid-19 veirunnar eins og er, þá hef ég nóg fyrir stafni,“ segir Alexander sem er m.a. að taka þátt í átakinu 36 Days of Type þessa dagana. Hann skrifar um raftónlist og danstónlist fyrir The Reykjavík Grapevine og hefur verið hluti framkvæmdarteymis LungA undanfarin ár. „24 íslensk lög frá ýmsum tímabilum“ mynda listann að sögn Alexanders, en flest lögin séu þó nýleg. Listinn sé í raun eins og tvískipt ferðalag. „Eldri og sögulegar vörður sem eru í uppáhaldi í blandi við nýlegri strauma.“ Föstudagsplaylistinn Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Tónlistarspekingurinn og plötusnúðurinn Alexander Jean Edvard Le Sage De Fontenay tók saman alíslenskan lagalista í tilefni föstudagsins þrettánda. Alexander þeytir skífum undir nafninu Bervit ásamt því að mynda plötusnúðatvíeykið it is magic með Loga Leó Gunnarssyni. Hann er einnig meðlimur hóps sem skipuleggur klúbbakvöldaseríuna Glæstar vonir sem hófu nýverið göngu sína. Hann nemur grafíska hönnun við LHÍ en er um þessar mundir í skiptinámi í Estonian Academy of Arts í Eistlandi. „Þrátt fyrir að skólanum mínum hérna úti hafi verið lokað vegna Covid-19 veirunnar eins og er, þá hef ég nóg fyrir stafni,“ segir Alexander sem er m.a. að taka þátt í átakinu 36 Days of Type þessa dagana. Hann skrifar um raftónlist og danstónlist fyrir The Reykjavík Grapevine og hefur verið hluti framkvæmdarteymis LungA undanfarin ár. „24 íslensk lög frá ýmsum tímabilum“ mynda listann að sögn Alexanders, en flest lögin séu þó nýleg. Listinn sé í raun eins og tvískipt ferðalag. „Eldri og sögulegar vörður sem eru í uppáhaldi í blandi við nýlegri strauma.“
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira