„Skagamenn þurfa að komast í takt við raunveruleikann“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. júní 2020 16:15 Skagamenn byrjuðu síðasta tímabil frábærlega og voru á toppnum eftir sex umferðir í Pepsi Max-deild karla. vísir/daníel Þorkell Máni Pétursson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sports um Pepsi Max-deild karla, segir að það vanti meiri raunveruleikatengingu hjá þeim sem koma að fótboltanum hjá ÍA. Skagamenn dreymir um að vera í hópi bestu liða landsins en Máni segir að það sé ekki raunhæft. „Skagamenn þurfa að komast í takt við raunveruleikann. ÍA er búið að vinna 2. flokkinn undanfarin tvö ár og hafa selt gríðarlega mikið magn af leikmönnum erlendis. Þeir eru að búa til frábæra fótboltamenn,“ sagði Máni í þriðja upphitunarþætti fyrir Pepsi Max-deildina í gær. „Þeir þurfa að koma sér í skilning um það að í efstu deild karla eru þeir ekki að fara að bera sig saman við Val, KR og Breiðablik. Þeir vilja alltaf gera það og þess vegna mættu þeir ótrúlega gíraðir í alla leiki í byrjun móts í fyrra. Síðan spila þeir við HK og ÍBV eiga ekki möguleika.“ Máni segir að ÍA muni ekki vera í efri helmingi Pepsi Max-deildarinnar í sumar. „Skagamenn eiga ekki að vera spá í Evrópubaráttu. Ég held líka að væntingarnar sem þeir fóru með inn í síðasta sumar hafi brotið þá,“ sagði Máni. Klippa: Máni um möguleika ÍA Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin ÍA Tengdar fréttir Þorkell Máni: KR-ingar taka fram hjartastuðtækið og verja titilinn Annar sérfræðinganna spáði KR Íslandsmeistaratitlinum annað árið í röð en hinn sérfræðingurinn vildi alls ekki spá KR titlinum. 4. júní 2020 11:30 Fara fleiri leiðir en bara númer eitt Þrátt fyrir erfiðleika utan vallar standa Skagamenn saman og ætli að láta að sér kveða í sumar að sögn Árna Snæs Ólafssonar. Markvörðurinn segir að ÍA muni spila öðruvísi fótbolta en í fyrra og vill að Skagamenn endurheimti stöðu sína í íslenskum fótbolta. 3. júní 2020 11:00 Pepsi Max-spáin 2020: Hvora útgáfuna af ÍA sjáum við í sumar? Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍA 9. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. 3. júní 2020 10:00 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur - Valur | Baráttan um 4. sætið Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Sjá meira
Þorkell Máni Pétursson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sports um Pepsi Max-deild karla, segir að það vanti meiri raunveruleikatengingu hjá þeim sem koma að fótboltanum hjá ÍA. Skagamenn dreymir um að vera í hópi bestu liða landsins en Máni segir að það sé ekki raunhæft. „Skagamenn þurfa að komast í takt við raunveruleikann. ÍA er búið að vinna 2. flokkinn undanfarin tvö ár og hafa selt gríðarlega mikið magn af leikmönnum erlendis. Þeir eru að búa til frábæra fótboltamenn,“ sagði Máni í þriðja upphitunarþætti fyrir Pepsi Max-deildina í gær. „Þeir þurfa að koma sér í skilning um það að í efstu deild karla eru þeir ekki að fara að bera sig saman við Val, KR og Breiðablik. Þeir vilja alltaf gera það og þess vegna mættu þeir ótrúlega gíraðir í alla leiki í byrjun móts í fyrra. Síðan spila þeir við HK og ÍBV eiga ekki möguleika.“ Máni segir að ÍA muni ekki vera í efri helmingi Pepsi Max-deildarinnar í sumar. „Skagamenn eiga ekki að vera spá í Evrópubaráttu. Ég held líka að væntingarnar sem þeir fóru með inn í síðasta sumar hafi brotið þá,“ sagði Máni. Klippa: Máni um möguleika ÍA
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin ÍA Tengdar fréttir Þorkell Máni: KR-ingar taka fram hjartastuðtækið og verja titilinn Annar sérfræðinganna spáði KR Íslandsmeistaratitlinum annað árið í röð en hinn sérfræðingurinn vildi alls ekki spá KR titlinum. 4. júní 2020 11:30 Fara fleiri leiðir en bara númer eitt Þrátt fyrir erfiðleika utan vallar standa Skagamenn saman og ætli að láta að sér kveða í sumar að sögn Árna Snæs Ólafssonar. Markvörðurinn segir að ÍA muni spila öðruvísi fótbolta en í fyrra og vill að Skagamenn endurheimti stöðu sína í íslenskum fótbolta. 3. júní 2020 11:00 Pepsi Max-spáin 2020: Hvora útgáfuna af ÍA sjáum við í sumar? Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍA 9. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. 3. júní 2020 10:00 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur - Valur | Baráttan um 4. sætið Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Sjá meira
Þorkell Máni: KR-ingar taka fram hjartastuðtækið og verja titilinn Annar sérfræðinganna spáði KR Íslandsmeistaratitlinum annað árið í röð en hinn sérfræðingurinn vildi alls ekki spá KR titlinum. 4. júní 2020 11:30
Fara fleiri leiðir en bara númer eitt Þrátt fyrir erfiðleika utan vallar standa Skagamenn saman og ætli að láta að sér kveða í sumar að sögn Árna Snæs Ólafssonar. Markvörðurinn segir að ÍA muni spila öðruvísi fótbolta en í fyrra og vill að Skagamenn endurheimti stöðu sína í íslenskum fótbolta. 3. júní 2020 11:00
Pepsi Max-spáin 2020: Hvora útgáfuna af ÍA sjáum við í sumar? Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍA 9. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. 3. júní 2020 10:00