Sigurvin vonar að leikmenn ÍA hafi fengið áfallahjálp Anton Ingi Leifsson skrifar 8. júní 2020 07:00 Stefán Teitur Þórðarson og Kolbeinn Þórðarson í baráttu um boltann á Kópavogsvellinum í gær. Vísir/Daníel Sigurvin Ólafsson, einn sparkspekingur Pepsi Max-markanna, vonast til þess að leikmenn ÍA hafi fengið áfallahjálp eftir síðustu leiktíð, slíkar voru sviptingarnar í gengi liðsins. Eftir stórkostlega byrjun ÍA á síðustu leiktíð þá lak úr blöðrunni og rúmlega það. Eftir að hafa náð í fimm sigra og eitt jafntefli í fyrstu leikjunum vann liðið einungis einn sigur í síðustu tíu leikjunum og fékk sex stig af 30 mögulegum. „Eftir svona tímabil þá vona ég að leikmenn ÍA hafi fengið áfallahjálp. Þetta eru þvílíkar hæðir og eins djúp lægð og þú getur séð. Hæðirnar sem þetta var komið í um miðjan júní. Einhverjir sparkspekingar voru byrjaðir að spá þeim titlinum og öllum fjandanum,“ sagði Sigurvin. „Þeir stóðu sig vel hvað varðar grimmd, baráttu og frekju og allt þetta sem gaf þeim þessi stig. Þeir voru ekki að sundurspila neina. Svo bara duttu hin liðin í gang. Það er ekkert að fatta leikkerfið hjá þeim. Þeir sparka bara dálítið langt.“ „Sú taktík er ein af þessum taktísku aðferðum sem eru góð og gild. Að sparka langt og hlaupa á eftir því, ef þú ert með fljóta og grimma framherja, þá er það bara taktík eins og hver önnur taktík. Þeir spiluðu hana mjög vel en bæði misstu þeir móðinn. Þeir voru orðnir þreyttir á þessu. Að heyra í Jóa Kalla þarna á hliðarlínunni. Hann stýrði þeim eins og hann væri í FIFA,“ sagði Sigurvin. Hluta af umræðunni um ÍA í síðasta upphitunarþætti Pepsi Max-deildarinnar má sjá hér að neðan. Klippa: Sigurvin um ÍA Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin ÍA Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur - Valur | Baráttan um 4. sætið Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Sjá meira
Sigurvin Ólafsson, einn sparkspekingur Pepsi Max-markanna, vonast til þess að leikmenn ÍA hafi fengið áfallahjálp eftir síðustu leiktíð, slíkar voru sviptingarnar í gengi liðsins. Eftir stórkostlega byrjun ÍA á síðustu leiktíð þá lak úr blöðrunni og rúmlega það. Eftir að hafa náð í fimm sigra og eitt jafntefli í fyrstu leikjunum vann liðið einungis einn sigur í síðustu tíu leikjunum og fékk sex stig af 30 mögulegum. „Eftir svona tímabil þá vona ég að leikmenn ÍA hafi fengið áfallahjálp. Þetta eru þvílíkar hæðir og eins djúp lægð og þú getur séð. Hæðirnar sem þetta var komið í um miðjan júní. Einhverjir sparkspekingar voru byrjaðir að spá þeim titlinum og öllum fjandanum,“ sagði Sigurvin. „Þeir stóðu sig vel hvað varðar grimmd, baráttu og frekju og allt þetta sem gaf þeim þessi stig. Þeir voru ekki að sundurspila neina. Svo bara duttu hin liðin í gang. Það er ekkert að fatta leikkerfið hjá þeim. Þeir sparka bara dálítið langt.“ „Sú taktík er ein af þessum taktísku aðferðum sem eru góð og gild. Að sparka langt og hlaupa á eftir því, ef þú ert með fljóta og grimma framherja, þá er það bara taktík eins og hver önnur taktík. Þeir spiluðu hana mjög vel en bæði misstu þeir móðinn. Þeir voru orðnir þreyttir á þessu. Að heyra í Jóa Kalla þarna á hliðarlínunni. Hann stýrði þeim eins og hann væri í FIFA,“ sagði Sigurvin. Hluta af umræðunni um ÍA í síðasta upphitunarþætti Pepsi Max-deildarinnar má sjá hér að neðan. Klippa: Sigurvin um ÍA
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin ÍA Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur - Valur | Baráttan um 4. sætið Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Sjá meira