Líflegt í Elliðavatni Karl Lúðvíksson skrifar 9. júní 2020 14:08 Fallegur urriði úr Elliðavatni Mynd: KL Við fáum alltaf reglulega fréttir frá lesendum sem hafa verið duglegir að segja okkur frá því sem á daga þeirra hefur drifið og einn af þeim er Snorri Óskarsson. Hann var við Elliðavatn í morgun í frábæri veiðiveðri og þeim félögum gekk afskaplega vel. Þeir voru saman með fjórtán urriða, allt á flugu og stærðin var mest um eitt til tvö pund en einn fjögurra punda fiskur kom þó á land líka. Fengu allt á litlar flugur Þeir fengu þetta allt á litlar flugur í stærðum 16-18, bæði púpur og þurrflugu og á tímabili segir Snorri að vatnið hafi hreinlega kraumað þar sem þeir voru við veiðar. Veiðimenn sem voru í kringum þá gekk líka ágætlega og það var greinilega að það var tökugleði við vatnið í morgun. Stangveiði Reykjavík Mest lesið Fín veiði í Kvíslaveitum Veiði Ísdorgið hægt og rólega að hverfa Veiði Angling IQ komið út Veiði Veiðifélaginn sparkaði fiskinum af önglinum Veiði Forúthlutun SVFR í undirbúningi Veiði Brot á lögum um veiðar á villtum dýrum Veiði Stjórn villtra laxastofna hefur bruðist Veiði Norðurá: Veiðimenn búnir að fá sig fullsadda af hækkunum Veiði Dúi nýr formaður Skotvís Veiði Láttu fluguna fara hægt um hylinn Veiði
Við fáum alltaf reglulega fréttir frá lesendum sem hafa verið duglegir að segja okkur frá því sem á daga þeirra hefur drifið og einn af þeim er Snorri Óskarsson. Hann var við Elliðavatn í morgun í frábæri veiðiveðri og þeim félögum gekk afskaplega vel. Þeir voru saman með fjórtán urriða, allt á flugu og stærðin var mest um eitt til tvö pund en einn fjögurra punda fiskur kom þó á land líka. Fengu allt á litlar flugur Þeir fengu þetta allt á litlar flugur í stærðum 16-18, bæði púpur og þurrflugu og á tímabili segir Snorri að vatnið hafi hreinlega kraumað þar sem þeir voru við veiðar. Veiðimenn sem voru í kringum þá gekk líka ágætlega og það var greinilega að það var tökugleði við vatnið í morgun.
Stangveiði Reykjavík Mest lesið Fín veiði í Kvíslaveitum Veiði Ísdorgið hægt og rólega að hverfa Veiði Angling IQ komið út Veiði Veiðifélaginn sparkaði fiskinum af önglinum Veiði Forúthlutun SVFR í undirbúningi Veiði Brot á lögum um veiðar á villtum dýrum Veiði Stjórn villtra laxastofna hefur bruðist Veiði Norðurá: Veiðimenn búnir að fá sig fullsadda af hækkunum Veiði Dúi nýr formaður Skotvís Veiði Láttu fluguna fara hægt um hylinn Veiði