Sérsníða dýnur eftir máli fyrir góðan svefn í sumarfríinu Vogue 12. júní 2020 12:15 Rúmstæði í sumarhúsum eru oft af sérstakri stærð svo sérsníða þarf í þau dýnur. „Það er ekkert leiðinlegra en koma dauðþreyttur heim úr fríinu eftir að hafa sofið á ómögulegri dýnu. Oft eru rúm og kojur í sumarhúsum í skrítnum stærðum, sérstaklega eldri húsum þar sem rúm voru gjarnan smíðuð milli veggja og inn í skot til að nýta plássið. Við sérsníðum og framleiðum gæða dýnur eftir máli,“ segir Kolbrún Birna Halldórsdóttir hjá Vogue. Hægt er að velja margar mismunandi gerðir af dýnum og ýmsar þykktir. Allt frá pokagormadýnum yfir í lagskiptar svampdýnur eða latexi. Dýnur í ferðavagna og hjólhýsi og húsbíla „Við sérframleiðum mikið fyrir hjólhýsi og ferðavagna. Dýnurnar í ferðavögnum eru ekki alltaf af miklum gæðum og fólk kemur gjarnan beint til okkar með nýja vagna og fær sérsniðnar dýnur. Það skiptir máli að geta sofið almennilega á ferð um landið. Í fellihýsum og vögnum þurfa dýnurnar að vera í sérstökum stærðum og sérstökum þykktum og þar erum við sérfræðingar,“ segir Kolbrún. Hægt er að klæða dýnurnar með venjulegu dýnuveri eða með áklæði. „Til dæmis breytast rúmin í húsbílum í sófa og þá er betra að hafa fallegt áklæði á dýnunni. Hjá okkur er að finna úrval af fallegu sófaáklæði. Af öllum dýnum sem við framleiðum er hægt að renna áklæðinu af og þvo.“ Dýnan klár á nokkrum dögum Skila þarf málsetningum eða skapalóni til Vogue og velja svo gerð dýnunnar og áklæði. Um fimm til sex virka daga tekur að framleiða dýnuna. Nánari upplýsingar er að finna á www.vogue.is Ferðalög Hús og heimili Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Fleiri fréttir Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Er hárið skemmt eða bara þurrt? Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Víkurverk hefur allt fyrir ferðalagið og meira til Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Sjá meira
„Það er ekkert leiðinlegra en koma dauðþreyttur heim úr fríinu eftir að hafa sofið á ómögulegri dýnu. Oft eru rúm og kojur í sumarhúsum í skrítnum stærðum, sérstaklega eldri húsum þar sem rúm voru gjarnan smíðuð milli veggja og inn í skot til að nýta plássið. Við sérsníðum og framleiðum gæða dýnur eftir máli,“ segir Kolbrún Birna Halldórsdóttir hjá Vogue. Hægt er að velja margar mismunandi gerðir af dýnum og ýmsar þykktir. Allt frá pokagormadýnum yfir í lagskiptar svampdýnur eða latexi. Dýnur í ferðavagna og hjólhýsi og húsbíla „Við sérframleiðum mikið fyrir hjólhýsi og ferðavagna. Dýnurnar í ferðavögnum eru ekki alltaf af miklum gæðum og fólk kemur gjarnan beint til okkar með nýja vagna og fær sérsniðnar dýnur. Það skiptir máli að geta sofið almennilega á ferð um landið. Í fellihýsum og vögnum þurfa dýnurnar að vera í sérstökum stærðum og sérstökum þykktum og þar erum við sérfræðingar,“ segir Kolbrún. Hægt er að klæða dýnurnar með venjulegu dýnuveri eða með áklæði. „Til dæmis breytast rúmin í húsbílum í sófa og þá er betra að hafa fallegt áklæði á dýnunni. Hjá okkur er að finna úrval af fallegu sófaáklæði. Af öllum dýnum sem við framleiðum er hægt að renna áklæðinu af og þvo.“ Dýnan klár á nokkrum dögum Skila þarf málsetningum eða skapalóni til Vogue og velja svo gerð dýnunnar og áklæði. Um fimm til sex virka daga tekur að framleiða dýnuna. Nánari upplýsingar er að finna á www.vogue.is
Dýnan klár á nokkrum dögum Skila þarf málsetningum eða skapalóni til Vogue og velja svo gerð dýnunnar og áklæði. Um fimm til sex virka daga tekur að framleiða dýnuna. Nánari upplýsingar er að finna á www.vogue.is
Ferðalög Hús og heimili Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Fleiri fréttir Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Er hárið skemmt eða bara þurrt? Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Víkurverk hefur allt fyrir ferðalagið og meira til Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Sjá meira