Hjörvar um breiddina fram á við hjá HK: „Skelfilegt mál“ Anton Ingi Leifsson skrifar 17. júní 2020 17:00 Hjörvar Hafliðason og Davíð Þór Viðarsson í þætti mánudagsins. vísir/s2s Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að það sé skelfilegt mál að HK vakni upp við þann vondan draum að vera varla með framherja er Pepsi Max-deild karla er farinn af stað. Þetta sagði Hjörvar í Pepsi Max-stúkunni á mánudagskvöldið en í 1. umferðinni meiddist Bjarni Gunnarsson í leik gegn FH. Það varð til þess að HK-ingar urðu ansi fáliðaðir í framherjastöðunni. „Það var mjög slæmt að missa Bjarna Gunnarsson af velli sem er eiginlega eina nían. Þú verður að átta þig á því að HK liðið í fyrra var með Emil Atlason, sem var hérna inn á rétt áðan, og Brynjar Jónasson. Það var haft fyrir því að ná í þessa leikmenn en báðir eru farnir í ár og það kemur enginn í staðinn,“ sagði Hjörvar. „Hver kemur inn á? Jón Arnar Barðdal. Maður sem hefur ekkert skorað og maður sem hefur verið að spila með Fjarðabyggð árið 2016 og svo eitthvað KFG og ÍR. Hann er allt í einu orðinn nía í liði í efstu deild. HK rankar við sér með þessa stöðu uppi. Það er auðvitað skelfilegt mál. Þú ferð í það að vera með þrjá sentera í það að vera með einn.“ „Svo velti maður fyrir sér. Hvar er Hafsteinn Briem? Hann sleit krossband fyrir tveimur árum síðan. Hann hlýtur að fara verða klár. Hann ætti að vera í hóp. Hann er einn reyndasti leikmaðurinn í efstu deild,“ sagði Hjörvar. Síðar um kvöldið var tilkynnt að framherjinn Stefan Alexander Ljubicic væri genginn í raðir HK. Klippa: Pepsi Max-stúkan - Hjörvar um HK Pepsi Max-deild karla HK Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Sjá meira
Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að það sé skelfilegt mál að HK vakni upp við þann vondan draum að vera varla með framherja er Pepsi Max-deild karla er farinn af stað. Þetta sagði Hjörvar í Pepsi Max-stúkunni á mánudagskvöldið en í 1. umferðinni meiddist Bjarni Gunnarsson í leik gegn FH. Það varð til þess að HK-ingar urðu ansi fáliðaðir í framherjastöðunni. „Það var mjög slæmt að missa Bjarna Gunnarsson af velli sem er eiginlega eina nían. Þú verður að átta þig á því að HK liðið í fyrra var með Emil Atlason, sem var hérna inn á rétt áðan, og Brynjar Jónasson. Það var haft fyrir því að ná í þessa leikmenn en báðir eru farnir í ár og það kemur enginn í staðinn,“ sagði Hjörvar. „Hver kemur inn á? Jón Arnar Barðdal. Maður sem hefur ekkert skorað og maður sem hefur verið að spila með Fjarðabyggð árið 2016 og svo eitthvað KFG og ÍR. Hann er allt í einu orðinn nía í liði í efstu deild. HK rankar við sér með þessa stöðu uppi. Það er auðvitað skelfilegt mál. Þú ferð í það að vera með þrjá sentera í það að vera með einn.“ „Svo velti maður fyrir sér. Hvar er Hafsteinn Briem? Hann sleit krossband fyrir tveimur árum síðan. Hann hlýtur að fara verða klár. Hann ætti að vera í hóp. Hann er einn reyndasti leikmaðurinn í efstu deild,“ sagði Hjörvar. Síðar um kvöldið var tilkynnt að framherjinn Stefan Alexander Ljubicic væri genginn í raðir HK. Klippa: Pepsi Max-stúkan - Hjörvar um HK
Pepsi Max-deild karla HK Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki