KR-liðið minnir Hjörvar á San Antonio Spurs með Ginóbili, Duncan og Parker Anton Ingi Leifsson skrifar 18. júní 2020 07:00 Hjörvar og Davíð Þór í settinu á mánudaginn. vísir/s2s Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að ólseigt lið KR í Pepsi Max-deild karla minni hann á San Antonio Spurs í kringum tímabilið 2014. Þeir neita að gefast upp og láta ekki umræðu spekinga hafa áhrif á sig. Staða KR var til umræðu í Pepsi Max-stúkunni á mánudagskvöldið en þrátt fyrir að hafa orðið Íslandsmeistarar á síðustu leiktíð með miklum yfirburðum voru þeir ekki efstir í spám allra fjölmiðla fyrir tímabilið. Hvernig getur það verið, var einfaldlega spurning Gumma Ben í Stúkunni á mánudagskvöldið. „Það er mjög sérstakt en umræðan er, eins og hún var í fyrra, að þeir séu með gamalt lið og núna eru þeir orðnir einu ári eldri Óskar, Pálmi og ég veit ekki hvað og hvað. Svo koma þeir í fyrsta leikinn og Óskar skorar fyrsta mark Íslandsmótsins,“ sagði Davíð Þór Viðarsson. Hjörvar Hafliðason tók við boltanum. „Mér finnst þetta frábær pæling. Við sem lifum og hrærumst í þessu vorum að spá fyrir mót. Í opinberri spá þá voru KR-ingar númer tvö en hjá okkur númer þrjú. Við höfðum rosalega trú á Val sem gátu ekkert í fyrra og voru einhverjum hundrað stigum á eftir KR.“ „Ég var að hugsa hvort að KR minnti mig á eitthvað lið og ég fór í NBA þegar ég fór að hugsa þetta. Svona San Antonio Spurs. Það voru allir að segja að þetta væru búið en samt voru þeir alltaf að harka þetta með Ginóbili, Parker og Tim Duncan. Þetta voru gæjar sem neituðu að gefast upp og neituðu að hætta.“ „Þeir eru bara með þessa svakalegu leikmenn í Pálma og Óskari. Þeir spila alla leiki og harðir. Þeir missa báða hafsentanna útaf og það skiptir engu máli. Valsmenn fá ekki færi allan seinni hálfleikinn og eru með markmann sem þeir rífu út. Hann var hættur og hann var rosalegur þarna í gær. Þeir eru ekkert að rembast við að láta hann gera eitthvað sem hann á ekki að vera gera. Þetta er svo mikið lið en við vanmetum þá alltaf.“ Klippa: Pepsi Max-stúkan - Umræða um KR Pepsi Max-deild karla KR NBA Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Rooney bað Coleen á bensínstöð Enski boltinn Fleiri fréttir Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Sjá meira
Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að ólseigt lið KR í Pepsi Max-deild karla minni hann á San Antonio Spurs í kringum tímabilið 2014. Þeir neita að gefast upp og láta ekki umræðu spekinga hafa áhrif á sig. Staða KR var til umræðu í Pepsi Max-stúkunni á mánudagskvöldið en þrátt fyrir að hafa orðið Íslandsmeistarar á síðustu leiktíð með miklum yfirburðum voru þeir ekki efstir í spám allra fjölmiðla fyrir tímabilið. Hvernig getur það verið, var einfaldlega spurning Gumma Ben í Stúkunni á mánudagskvöldið. „Það er mjög sérstakt en umræðan er, eins og hún var í fyrra, að þeir séu með gamalt lið og núna eru þeir orðnir einu ári eldri Óskar, Pálmi og ég veit ekki hvað og hvað. Svo koma þeir í fyrsta leikinn og Óskar skorar fyrsta mark Íslandsmótsins,“ sagði Davíð Þór Viðarsson. Hjörvar Hafliðason tók við boltanum. „Mér finnst þetta frábær pæling. Við sem lifum og hrærumst í þessu vorum að spá fyrir mót. Í opinberri spá þá voru KR-ingar númer tvö en hjá okkur númer þrjú. Við höfðum rosalega trú á Val sem gátu ekkert í fyrra og voru einhverjum hundrað stigum á eftir KR.“ „Ég var að hugsa hvort að KR minnti mig á eitthvað lið og ég fór í NBA þegar ég fór að hugsa þetta. Svona San Antonio Spurs. Það voru allir að segja að þetta væru búið en samt voru þeir alltaf að harka þetta með Ginóbili, Parker og Tim Duncan. Þetta voru gæjar sem neituðu að gefast upp og neituðu að hætta.“ „Þeir eru bara með þessa svakalegu leikmenn í Pálma og Óskari. Þeir spila alla leiki og harðir. Þeir missa báða hafsentanna útaf og það skiptir engu máli. Valsmenn fá ekki færi allan seinni hálfleikinn og eru með markmann sem þeir rífu út. Hann var hættur og hann var rosalegur þarna í gær. Þeir eru ekkert að rembast við að láta hann gera eitthvað sem hann á ekki að vera gera. Þetta er svo mikið lið en við vanmetum þá alltaf.“ Klippa: Pepsi Max-stúkan - Umræða um KR
Pepsi Max-deild karla KR NBA Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Rooney bað Coleen á bensínstöð Enski boltinn Fleiri fréttir Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Sjá meira