Murphy baðst afsökunar á ummælum sínum um Liverpool Anton Ingi Leifsson skrifar 1. júlí 2020 14:30 Jordan Henderson og Joe Gomez fá heiðursvörð annað kvöld. vísir/getty Danny Murphy, fyrrverandi leikmaður Liverpool og nú spekingur, hefur beðist afsökunar á ummælum sínum um heiðursvörðinn í enska boltanum. Man. City mun standa heiðursvörð fyrir Liverpool á fimmtudaginn en það er fyrsti leikurinn eftir að Liverpool varð meistari. Á talkSPORT í gær lét Murphy falla þau ummæli að þetta væri della og að Kevin De Bruyne, miðjumaður Man. City, myndi standa heiðursvörð fyrir leikmenn sem geta ekki einu sinni reimað skóna hans. „Í gær talaði ég á Talk Sport um heiðursvörð og notaði slæmt orðaval varðandi miðjumenn Liverpool. Ég biðst afsökunar á því,“ sagði Murphy í yfirlýsingu á Instagram-síðu sinni. „Til að undirstrika það ber ég mikla virðingu fyrir leikmönnum Liverpool og þeirra ótrúlegu afrekum síðustu tvö árin.“ Murphy sagði einnig að hann vildi ekki verða skotspónn fyrir það sem hann komi illa frá sér, sem gerist stundum. „Ég kem þessu ekki alltaf rétt frá mér þegar ég er í sjónvarpi eða útvarpi og biðst afsökunar á því þegar það gerist ekki,“ sagði Murphy. Danny Murphy apologises after backlash to his comments slamming Liverpool being given a 'guard of honour' https://t.co/MTv5Zy9VdG— MailOnline Sport (@MailSport) July 1, 2020 Mest lesið Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjá meira
Danny Murphy, fyrrverandi leikmaður Liverpool og nú spekingur, hefur beðist afsökunar á ummælum sínum um heiðursvörðinn í enska boltanum. Man. City mun standa heiðursvörð fyrir Liverpool á fimmtudaginn en það er fyrsti leikurinn eftir að Liverpool varð meistari. Á talkSPORT í gær lét Murphy falla þau ummæli að þetta væri della og að Kevin De Bruyne, miðjumaður Man. City, myndi standa heiðursvörð fyrir leikmenn sem geta ekki einu sinni reimað skóna hans. „Í gær talaði ég á Talk Sport um heiðursvörð og notaði slæmt orðaval varðandi miðjumenn Liverpool. Ég biðst afsökunar á því,“ sagði Murphy í yfirlýsingu á Instagram-síðu sinni. „Til að undirstrika það ber ég mikla virðingu fyrir leikmönnum Liverpool og þeirra ótrúlegu afrekum síðustu tvö árin.“ Murphy sagði einnig að hann vildi ekki verða skotspónn fyrir það sem hann komi illa frá sér, sem gerist stundum. „Ég kem þessu ekki alltaf rétt frá mér þegar ég er í sjónvarpi eða útvarpi og biðst afsökunar á því þegar það gerist ekki,“ sagði Murphy. Danny Murphy apologises after backlash to his comments slamming Liverpool being given a 'guard of honour' https://t.co/MTv5Zy9VdG— MailOnline Sport (@MailSport) July 1, 2020
Mest lesið Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn