Grótta sendir framherjann í sóttkví: „Held að Víðir verði allavega ánægður með okkur“ Anton Ingi Leifsson skrifar 3. júlí 2020 13:00 Kieran McGrath er mættur í Gróttu en fer fyrst um sinn í sóttkví. mynd/grótta Grótta hefur tekið þá ákvörðun að framherjinn Kieran McGrath, sem gekk í raðir liðsins á dögunum, fari í sóttkví og muni ekki spila með liðinu í næstu leikjum. Í samtali við Fótbolti.net sagði Ágúst Gylfason, þjálfari liðsins, að félagið vildi ekki taka neina áhættu eftir að smit greindist í leikmannahópum Breiðabliks og Stjörnunnar í síðasta mánuði. „Við ætlum að fara ákveðna leið vegna aðstæðna. Hann fer í skimun og svo í ákveðna sóttkví í nokkra daga. Hann fer svo aftur í skimun á þriðjudaginn. Hann kemur ekkert inn í hópinn fyrr en á fimmtudaginn,“ sagði Ágúst sem segir að Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra, verði líklega ánægður. „Það eru að koma erlendir leikmenn hingað til lands og við viljum passa algjörlega upp á það að við séum ekki að taka inn mann og svo komi í ljós eitthvað vesen. Við erum ábyrgir í þessum hlutum. Stjórnin er að gera þetta ótrúlega vel og ég held að Víðir verði allavega ánægður með okkur.“ „Auðvitað vill maður að nýr leikmaður spili helst á morgun og það hefði að sjálfsögðu gerst í venjulegum aðstæðum. En við ætlum að bíða í viku áður en hann kemur inn í hópinn,“ sagði Ágúst. Pepsi Max-deild karla Grótta Tengdar fréttir Fótboltakonan í Breiðabliki smitaðist í Bandaríkjunum Kári Stefánsson segir svarið liggja fyrir eftir raðgreiningu á veirunni. 29. júní 2020 14:47 Starfsfólk og varamenn KR laus úr sóttkví Smitrakningarteymið fór yfir leik Breiðabliks og KR og losaði starfsfólk og ónotaða varamenn KR-inga úr sóttkví. 29. júní 2020 11:23 Allt Fylkisliðið í sóttkví og næstu tveimur leikjum frestað Kvennalið Fylkis í Pepsi Max-deild kvenna er komið í sóttkví eftir að kórónuveirusmit greindist í leikmannahóp liðsins um helgina. 29. júní 2020 10:45 Leikmönnum efstu deilda boðið að koma í skimun Kórónuveiran er farin að hafa mikil áhrif á Íslandsmótið í knattspyrnu en á síðustu dögum hafa þrír íslenskir knattspyrnumenn greinst með veiruna, tveir leikmenn í Pepsi-Max deild kvenna og einn leikmaður úr Pepsi-Max deild karla. 28. júní 2020 21:57 Íslandsmót karla einnig í hættu? Smit hjá Stjörnunni Leikmaður karlaliðs Stjörnunnar í knattspyrnu er smitaður af Kórónuveirunni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Stjörnunni rétt í þessu. 27. júní 2020 00:01 Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Sjáðu Körfuknattleiksþingið í beinni Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Fótbolti „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Handbolti Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Fótbolti Fleiri fréttir Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Sjá meira
Grótta hefur tekið þá ákvörðun að framherjinn Kieran McGrath, sem gekk í raðir liðsins á dögunum, fari í sóttkví og muni ekki spila með liðinu í næstu leikjum. Í samtali við Fótbolti.net sagði Ágúst Gylfason, þjálfari liðsins, að félagið vildi ekki taka neina áhættu eftir að smit greindist í leikmannahópum Breiðabliks og Stjörnunnar í síðasta mánuði. „Við ætlum að fara ákveðna leið vegna aðstæðna. Hann fer í skimun og svo í ákveðna sóttkví í nokkra daga. Hann fer svo aftur í skimun á þriðjudaginn. Hann kemur ekkert inn í hópinn fyrr en á fimmtudaginn,“ sagði Ágúst sem segir að Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra, verði líklega ánægður. „Það eru að koma erlendir leikmenn hingað til lands og við viljum passa algjörlega upp á það að við séum ekki að taka inn mann og svo komi í ljós eitthvað vesen. Við erum ábyrgir í þessum hlutum. Stjórnin er að gera þetta ótrúlega vel og ég held að Víðir verði allavega ánægður með okkur.“ „Auðvitað vill maður að nýr leikmaður spili helst á morgun og það hefði að sjálfsögðu gerst í venjulegum aðstæðum. En við ætlum að bíða í viku áður en hann kemur inn í hópinn,“ sagði Ágúst.
Pepsi Max-deild karla Grótta Tengdar fréttir Fótboltakonan í Breiðabliki smitaðist í Bandaríkjunum Kári Stefánsson segir svarið liggja fyrir eftir raðgreiningu á veirunni. 29. júní 2020 14:47 Starfsfólk og varamenn KR laus úr sóttkví Smitrakningarteymið fór yfir leik Breiðabliks og KR og losaði starfsfólk og ónotaða varamenn KR-inga úr sóttkví. 29. júní 2020 11:23 Allt Fylkisliðið í sóttkví og næstu tveimur leikjum frestað Kvennalið Fylkis í Pepsi Max-deild kvenna er komið í sóttkví eftir að kórónuveirusmit greindist í leikmannahóp liðsins um helgina. 29. júní 2020 10:45 Leikmönnum efstu deilda boðið að koma í skimun Kórónuveiran er farin að hafa mikil áhrif á Íslandsmótið í knattspyrnu en á síðustu dögum hafa þrír íslenskir knattspyrnumenn greinst með veiruna, tveir leikmenn í Pepsi-Max deild kvenna og einn leikmaður úr Pepsi-Max deild karla. 28. júní 2020 21:57 Íslandsmót karla einnig í hættu? Smit hjá Stjörnunni Leikmaður karlaliðs Stjörnunnar í knattspyrnu er smitaður af Kórónuveirunni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Stjörnunni rétt í þessu. 27. júní 2020 00:01 Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Sjáðu Körfuknattleiksþingið í beinni Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Fótbolti „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Handbolti Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Fótbolti Fleiri fréttir Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Sjá meira
Fótboltakonan í Breiðabliki smitaðist í Bandaríkjunum Kári Stefánsson segir svarið liggja fyrir eftir raðgreiningu á veirunni. 29. júní 2020 14:47
Starfsfólk og varamenn KR laus úr sóttkví Smitrakningarteymið fór yfir leik Breiðabliks og KR og losaði starfsfólk og ónotaða varamenn KR-inga úr sóttkví. 29. júní 2020 11:23
Allt Fylkisliðið í sóttkví og næstu tveimur leikjum frestað Kvennalið Fylkis í Pepsi Max-deild kvenna er komið í sóttkví eftir að kórónuveirusmit greindist í leikmannahóp liðsins um helgina. 29. júní 2020 10:45
Leikmönnum efstu deilda boðið að koma í skimun Kórónuveiran er farin að hafa mikil áhrif á Íslandsmótið í knattspyrnu en á síðustu dögum hafa þrír íslenskir knattspyrnumenn greinst með veiruna, tveir leikmenn í Pepsi-Max deild kvenna og einn leikmaður úr Pepsi-Max deild karla. 28. júní 2020 21:57
Íslandsmót karla einnig í hættu? Smit hjá Stjörnunni Leikmaður karlaliðs Stjörnunnar í knattspyrnu er smitaður af Kórónuveirunni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Stjörnunni rétt í þessu. 27. júní 2020 00:01