Rúnar: Við fyrstu sýn voru þetta allt rauð spjöld Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. júlí 2020 20:07 Með sigrinum á Víkingum jöfnuðu KR-ingarnir hans Rúnars Kristinssonar Blika að stigum á toppi Pepsi Max-deildar karla. vísir/bára Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var ekki sáttur með frammistöðu sinna manna í sigrinum á Víkingi í miklum átakaleik á Meistaravöllum í kvöld. KR vann 2-0 en þrír leikmenn Víkings voru reknir af velli í leiknum. „Ég er bara ánægður með stigin þrjú. Mér fannst við ekki eiga góðan dag. Við vorum slakir í fyrri hálfleik þótt við værum einum fleiri og meira að segja tveimur fleiri vorum við ekki mikið betri. Við þurfum að lyfta okkar leik upp á hærra plan,“ sagði Rúnar. „En við erum með mjög agað lið og við sýndum það í dag. Og þess vegna unnum við leikinn.“ Þrátt fyrir að hafa ýjað að agaleysi Víkings vildi Rúnar ekki tjá sig mikið meira um það. „Þeir fengu þrjú rauð spjöld og öll réttilega að mínu mati. Ég held að það sé ekki nein spurning. Ég ætla ekki að fara ítarlega í hvert og eitt við fyrstu sýn voru þetta allt rauð spjöld,“ sagði þjálfarinn. Kristján Flóki Finnbogason kom KR á bragðið og skoraði þar með í öðrum leiknum í röð. Rúnar vildi þó fá enn meira frá framherjanum. „Ég er ánægður með hann hefur skorað í tveimur leikjum í röð en óánægður með að hann skildi ekki skora eitt til tvö mörk í viðbót. Við sýndum kæruleysi í færunum undir lokin,“ sagði Rúnar en eftir þriðja rauða spjald Víkinga fengu KR-ingar urmul góðra færa til að bæta við mörkum. „Ég er ósáttur með að við unnum bara 2-0 því við vorum þremur fleiri. Við áttum að skora fleiri mörk og bæta markatöluna því hún getur skipt máli.“ Pepsi Max-deild karla KR Tengdar fréttir Arnar: Hver sem er getur séð að þetta voru ekki rauð spjöld Þjálfara Víkings fannst öll þrjú rauðu spjöldin sem hans menn fengu gegn KR ósanngjörn. 4. júlí 2020 19:54 Sjáðu rauðu spjöldin úr meistaraslagnum, dramatíkina á Nesinu og flautumarkið í sigri Fylkis Ellefu mörk voru skoruð í fyrstu tveimur leikjum dagsins í Pepsi Max-deild karla. Átta þeirra voru skoruð á Seltjarnarnesi og þrjú í Grafarvogi. 4. júlí 2020 19:23 Leik lokið: KR - Víkingur 2-0 | Tvö mörk og þrjú rauð spjöld á loft í meistaraslagnum KR-ingar unnu 2-0 sigur á Víkingi í slag meistaranna. Víkingar fengu þrjú rauð spjöd. 4. júlí 2020 18:52 Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti „Það var smá stress og drama“ Handbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Fleiri fréttir Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Sjá meira
Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var ekki sáttur með frammistöðu sinna manna í sigrinum á Víkingi í miklum átakaleik á Meistaravöllum í kvöld. KR vann 2-0 en þrír leikmenn Víkings voru reknir af velli í leiknum. „Ég er bara ánægður með stigin þrjú. Mér fannst við ekki eiga góðan dag. Við vorum slakir í fyrri hálfleik þótt við værum einum fleiri og meira að segja tveimur fleiri vorum við ekki mikið betri. Við þurfum að lyfta okkar leik upp á hærra plan,“ sagði Rúnar. „En við erum með mjög agað lið og við sýndum það í dag. Og þess vegna unnum við leikinn.“ Þrátt fyrir að hafa ýjað að agaleysi Víkings vildi Rúnar ekki tjá sig mikið meira um það. „Þeir fengu þrjú rauð spjöld og öll réttilega að mínu mati. Ég held að það sé ekki nein spurning. Ég ætla ekki að fara ítarlega í hvert og eitt við fyrstu sýn voru þetta allt rauð spjöld,“ sagði þjálfarinn. Kristján Flóki Finnbogason kom KR á bragðið og skoraði þar með í öðrum leiknum í röð. Rúnar vildi þó fá enn meira frá framherjanum. „Ég er ánægður með hann hefur skorað í tveimur leikjum í röð en óánægður með að hann skildi ekki skora eitt til tvö mörk í viðbót. Við sýndum kæruleysi í færunum undir lokin,“ sagði Rúnar en eftir þriðja rauða spjald Víkinga fengu KR-ingar urmul góðra færa til að bæta við mörkum. „Ég er ósáttur með að við unnum bara 2-0 því við vorum þremur fleiri. Við áttum að skora fleiri mörk og bæta markatöluna því hún getur skipt máli.“
Pepsi Max-deild karla KR Tengdar fréttir Arnar: Hver sem er getur séð að þetta voru ekki rauð spjöld Þjálfara Víkings fannst öll þrjú rauðu spjöldin sem hans menn fengu gegn KR ósanngjörn. 4. júlí 2020 19:54 Sjáðu rauðu spjöldin úr meistaraslagnum, dramatíkina á Nesinu og flautumarkið í sigri Fylkis Ellefu mörk voru skoruð í fyrstu tveimur leikjum dagsins í Pepsi Max-deild karla. Átta þeirra voru skoruð á Seltjarnarnesi og þrjú í Grafarvogi. 4. júlí 2020 19:23 Leik lokið: KR - Víkingur 2-0 | Tvö mörk og þrjú rauð spjöld á loft í meistaraslagnum KR-ingar unnu 2-0 sigur á Víkingi í slag meistaranna. Víkingar fengu þrjú rauð spjöd. 4. júlí 2020 18:52 Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti „Það var smá stress og drama“ Handbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Fleiri fréttir Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Sjá meira
Arnar: Hver sem er getur séð að þetta voru ekki rauð spjöld Þjálfara Víkings fannst öll þrjú rauðu spjöldin sem hans menn fengu gegn KR ósanngjörn. 4. júlí 2020 19:54
Sjáðu rauðu spjöldin úr meistaraslagnum, dramatíkina á Nesinu og flautumarkið í sigri Fylkis Ellefu mörk voru skoruð í fyrstu tveimur leikjum dagsins í Pepsi Max-deild karla. Átta þeirra voru skoruð á Seltjarnarnesi og þrjú í Grafarvogi. 4. júlí 2020 19:23
Leik lokið: KR - Víkingur 2-0 | Tvö mörk og þrjú rauð spjöld á loft í meistaraslagnum KR-ingar unnu 2-0 sigur á Víkingi í slag meistaranna. Víkingar fengu þrjú rauð spjöd. 4. júlí 2020 18:52