Ryder bikarnum frestað um ár Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. júlí 2020 15:23 Sigurlið Evrópu í Ryder bikarnum 2018. getty/David Cannon Ryder bikarnum í golfi hefur verið frestað um eitt ár vegna kórónuveirufaraldursins. Keppnin, þar sem lið Bandaríkjanna mætir liði Evrópu, átti að fara fram í Wisconsin 25.-27. september á þessu ári. Hún hefur nú verið færð til 24.-26. september á næsta ári. Engir áhorfendur hafa verið á golfmótum frá því keppni hófst á ný fyrir nokkrum vikum en ekki þótti fýsilegt að halda Ryder bikarinn án áhorfenda. Padraig Harrington, fyrirliði evrópska liðsis, segir að það hafi verið rétt ákvörðun að fresta keppni. „Þegar þú hugsar um Ryder bikarinn hugsarðu um hið einstaka andrúmsloft sem áhorfendurnir skapa,“ sagði Harrington. „Ef það var ekki hægt að halda þetta með áhorfendum og með öruggum hætti í september var rétt að færa keppnina fram um ár.“ Lið Evrópu vann Ryder bikarinn fyrir tveimur árum og hefur unnið hann í fjögur af síðustu fimm skiptum. Golf Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ryder bikarnum í golfi hefur verið frestað um eitt ár vegna kórónuveirufaraldursins. Keppnin, þar sem lið Bandaríkjanna mætir liði Evrópu, átti að fara fram í Wisconsin 25.-27. september á þessu ári. Hún hefur nú verið færð til 24.-26. september á næsta ári. Engir áhorfendur hafa verið á golfmótum frá því keppni hófst á ný fyrir nokkrum vikum en ekki þótti fýsilegt að halda Ryder bikarinn án áhorfenda. Padraig Harrington, fyrirliði evrópska liðsis, segir að það hafi verið rétt ákvörðun að fresta keppni. „Þegar þú hugsar um Ryder bikarinn hugsarðu um hið einstaka andrúmsloft sem áhorfendurnir skapa,“ sagði Harrington. „Ef það var ekki hægt að halda þetta með áhorfendum og með öruggum hætti í september var rétt að færa keppnina fram um ár.“ Lið Evrópu vann Ryder bikarinn fyrir tveimur árum og hefur unnið hann í fjögur af síðustu fimm skiptum.
Golf Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira