Ryder bikarnum frestað um ár Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. júlí 2020 15:23 Sigurlið Evrópu í Ryder bikarnum 2018. getty/David Cannon Ryder bikarnum í golfi hefur verið frestað um eitt ár vegna kórónuveirufaraldursins. Keppnin, þar sem lið Bandaríkjanna mætir liði Evrópu, átti að fara fram í Wisconsin 25.-27. september á þessu ári. Hún hefur nú verið færð til 24.-26. september á næsta ári. Engir áhorfendur hafa verið á golfmótum frá því keppni hófst á ný fyrir nokkrum vikum en ekki þótti fýsilegt að halda Ryder bikarinn án áhorfenda. Padraig Harrington, fyrirliði evrópska liðsis, segir að það hafi verið rétt ákvörðun að fresta keppni. „Þegar þú hugsar um Ryder bikarinn hugsarðu um hið einstaka andrúmsloft sem áhorfendurnir skapa,“ sagði Harrington. „Ef það var ekki hægt að halda þetta með áhorfendum og með öruggum hætti í september var rétt að færa keppnina fram um ár.“ Lið Evrópu vann Ryder bikarinn fyrir tveimur árum og hefur unnið hann í fjögur af síðustu fimm skiptum. Golf Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Fleiri fréttir Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Ryder bikarnum í golfi hefur verið frestað um eitt ár vegna kórónuveirufaraldursins. Keppnin, þar sem lið Bandaríkjanna mætir liði Evrópu, átti að fara fram í Wisconsin 25.-27. september á þessu ári. Hún hefur nú verið færð til 24.-26. september á næsta ári. Engir áhorfendur hafa verið á golfmótum frá því keppni hófst á ný fyrir nokkrum vikum en ekki þótti fýsilegt að halda Ryder bikarinn án áhorfenda. Padraig Harrington, fyrirliði evrópska liðsis, segir að það hafi verið rétt ákvörðun að fresta keppni. „Þegar þú hugsar um Ryder bikarinn hugsarðu um hið einstaka andrúmsloft sem áhorfendurnir skapa,“ sagði Harrington. „Ef það var ekki hægt að halda þetta með áhorfendum og með öruggum hætti í september var rétt að færa keppnina fram um ár.“ Lið Evrópu vann Ryder bikarinn fyrir tveimur árum og hefur unnið hann í fjögur af síðustu fimm skiptum.
Golf Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Fleiri fréttir Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira