Endaði ferillinn á þrennu og byrjaði aftur með þrennu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júlí 2020 13:00 Gunnar Heiðar Þorvaldsson með boltann í leik á móti FH á síðasta tímabili sínu í efstu deild sumarið 2018. Vísir Gunnar Heiðar Þorvaldsson er einn mesti markaskorari í sögu Vestmannaeyja og á að baki flottan feril bæði á Íslandi sem og úti í atvinnumennsku. Flestir héldu nú að ferill Gunnars Heiðars Þorvaldssonar væri á enda en hann ákvað að taka skóna ofan hillunni eftir tæplega tuttugu og tveggja mánaða hvíld frá opinberum fótbolta. Gunnar Heiðar varð 38 ára gamall í apríl síðastliðnum en hann sýndi gamla takta í leik með Knattspyrnufélaginu Framherjum-Smástund á Týsvellinum á laugardaginn. Hann er þjálfari liðsins og ákvað að setja sjálfan sig í byrjunarliðið að þessu sinni. Gunnar Heiðar skoraði þrjú af fjórum fyrstu mörkum leiksins þegar Knattspyrnufélagið Framherjar-Smástund vann 8-0 á Létti. Gunnar Heiðar fór af velli á 53. mínútu leiksins en Léttismenn voru manni færri frá 20. mínútu. Það má sjá leikskýrsluna hér. Þó að þetta hafi verið fyrsti leikur Gunnars Heiðars með liðinu í sumar þá var þetta fimmti leik KFS liðsins sem er með 12 stig á toppi A-riðils í 4. deildinni. Gunnar Heiðar Þorvaldsson lagði skóna á hilluna eftir 2018 tímabilið með ÍBV en hann náði þá að skora þrennu í síðasta leiknum sínum sem var á móti Grindavík í lokaumferðinni. Gunnar Heiðar „endaði“ ferillinn því á þrennu og byrjaði hann svo aftur á ný með því að skora þrennu. Gunnar Heiðar Þorvaldsson skoraði 61 mark í 127 leikjum fyrir ÍBV í efstu deild en hann er þriðji markahæsti leikmaður ÍBV frá upphafi í efstu deild á eftir þeim Tryggva Guðmundssyni og Steingrími Jóhannessyni. Gunnar Heiðar skoraði einnig 63 deildarmörk í atvinnumennsku erlendis frá 2005 til 2015 en hann varð markahæstur í sænsku deildinni á sínum tíma með liði Halmstads BK. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Sjá meira
Gunnar Heiðar Þorvaldsson er einn mesti markaskorari í sögu Vestmannaeyja og á að baki flottan feril bæði á Íslandi sem og úti í atvinnumennsku. Flestir héldu nú að ferill Gunnars Heiðars Þorvaldssonar væri á enda en hann ákvað að taka skóna ofan hillunni eftir tæplega tuttugu og tveggja mánaða hvíld frá opinberum fótbolta. Gunnar Heiðar varð 38 ára gamall í apríl síðastliðnum en hann sýndi gamla takta í leik með Knattspyrnufélaginu Framherjum-Smástund á Týsvellinum á laugardaginn. Hann er þjálfari liðsins og ákvað að setja sjálfan sig í byrjunarliðið að þessu sinni. Gunnar Heiðar skoraði þrjú af fjórum fyrstu mörkum leiksins þegar Knattspyrnufélagið Framherjar-Smástund vann 8-0 á Létti. Gunnar Heiðar fór af velli á 53. mínútu leiksins en Léttismenn voru manni færri frá 20. mínútu. Það má sjá leikskýrsluna hér. Þó að þetta hafi verið fyrsti leikur Gunnars Heiðars með liðinu í sumar þá var þetta fimmti leik KFS liðsins sem er með 12 stig á toppi A-riðils í 4. deildinni. Gunnar Heiðar Þorvaldsson lagði skóna á hilluna eftir 2018 tímabilið með ÍBV en hann náði þá að skora þrennu í síðasta leiknum sínum sem var á móti Grindavík í lokaumferðinni. Gunnar Heiðar „endaði“ ferillinn því á þrennu og byrjaði hann svo aftur á ný með því að skora þrennu. Gunnar Heiðar Þorvaldsson skoraði 61 mark í 127 leikjum fyrir ÍBV í efstu deild en hann er þriðji markahæsti leikmaður ÍBV frá upphafi í efstu deild á eftir þeim Tryggva Guðmundssyni og Steingrími Jóhannessyni. Gunnar Heiðar skoraði einnig 63 deildarmörk í atvinnumennsku erlendis frá 2005 til 2015 en hann varð markahæstur í sænsku deildinni á sínum tíma með liði Halmstads BK.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Sjá meira