Real Madrid er með níu fingur á spænska meistaratitlinum eftir 2-1 sigur á Granada á útivelli í kvöld.
Ferlan Mendy kom Real yfir á tíundu mínútu og sex mínútum síðar tvöfaldaði Karim Benzema forystuna en Frakkinn verið sjóðheitur.
Darwin Machis minnkaði muninn fyrir Granada á 50. mínútu en nær komust þeir ekki og lokatlöur 1-2.
Real Madrid er því með fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar er tvær umferðir eru eftir en Granada er í 10. sætinu með 50 stig.
FT Granada 1-2 Real Madrid
— BBC Sport (@BBCSport) July 13, 2020
Zinedine Zidane's side now need just one more win to claim the La Liga title.
LIVE https://t.co/uvcE0TDTiY pic.twitter.com/kBoUy7vdJP