Fyrsta markið það fallegasta og Pablo bestur Sindri Sverrisson skrifar 15. júlí 2020 17:00 Stefán Árni Geirsson og Pablo Punyed skoruðu mörk KR gegn Breiðabliki, og hér fagna þeir marki þess fyrrnefnda. VÍSIR/BÁRA KR-ingar voru áberandi í uppgjöri Pepsi Max-stúkunnar í gærkvöld eftir 6. umferðina í Pepsi Max-deild karla. Hinn 19 ára gamli Stefán Árni Geirsson átti Origo-mark umferðarinnar, sem hann skoraði í 3-1 sigrinum á Breiðabliki, en það var jafnframt hans fyrsta mark í efstu deild. Klippa: Pepsi Max stúkan - Origomark 6. umferðar Stefán Árni var einn þriggja KR-inga sem komust í úrvalslið 6. umferðar. ÍA átti einnig þrjá menn í úrvalsliðinu eftir að hafa skellt Gróttu á útivelli, 4-0. Klippa: Pepsi Max stúkan - Úrvalslið 6. umferðar Félagi Stefáns Árna í KR, Pablo Punyed, var valinn besti leikmaður umferðarinnar en hann skoraði tvö marka liðsins í sigrinum góða á Breiðabliki. Klippa: Pepsi Max stúkan - Leikmaður 6. umferðar Aron Snær Friðriksson var svo heiðraður fyrir bestu varnarvinnuna í umferðinni en markvarsla hans gegn FH, í lok leiks, tryggði Fylki sætan sigur. Klippa: Pepsi Max stúkan - Varnarvinna 6. umferðar Pepsi Max stúkan Pepsi Max-deild karla KR ÍA Tengdar fréttir Óttar Magnús lék sama leik og Jón Arnar í síðustu umferð Í Pepsi Max Stúkunni í gærkvöld voru að venju valin mark, leikmaður, varnarvinna og lið umferðarinnar. Þar bar Óttar Magnús Karlsson höfuð og herðar yfir aðra leikmenn. 1. júlí 2020 23:00 Umfjöllun og viðtöl: FH - Fylkir 1-2 | Sjóðheitir Árbæingar á toppinn Fylkir hefur unnið fjóra leiki í röð og er komið á toppinn í Pepsi Max-deildinni. 13. júlí 2020 22:05 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 0-0 | Markalaust í endurkomu Óla Jóh á Hlíðarenda Stjarnan gerði markalaust jafntefli við Val á Origo-vellinum í fyrsta leik sínum í tæpar þrjár vikur. 13. júlí 2020 21:46 Umfjöllun og viðtöl: KR - Breiðablik 3-1 | Meistararnir sýndu klærnar KR er komið á topp Pepsi Max-deildar karla í kvöld eftir sigur á Breiðabliki í kvöld. 13. júlí 2020 22:10 Umfjöllun og viðtöl: KA - Fjölnir 1-1 | Deildu stigunum fyrir norðan Botnliðin tvö gerðu 1-1 jafntefli fyrir norðan. 13. júlí 2020 21:15 Umfjöllun og viðtöl: HK - Víkingur 0-2 | Skrautlegt mark er Víkingur komst aftur á sigurbraut Víkingur komst aftur á bragðið með 2-0 sigri á HK í Kórnum í dag. Fyrra mark Víkinga var ansi skrautlegt. 12. júlí 2020 21:30 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍA 0-4 | Aftur skoraði ÍA fjögur á útivelli Annan leiknn í röð skoruðu Skagamenn fjögur mörk á útivelli og annan leikinn í röð fékk Grótta á sig fjögur mörk á heimavelli. Lokatölur á Seltjarnarnesi 4-0 ÍA í vil. 12. júlí 2020 19:55 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sjá meira
KR-ingar voru áberandi í uppgjöri Pepsi Max-stúkunnar í gærkvöld eftir 6. umferðina í Pepsi Max-deild karla. Hinn 19 ára gamli Stefán Árni Geirsson átti Origo-mark umferðarinnar, sem hann skoraði í 3-1 sigrinum á Breiðabliki, en það var jafnframt hans fyrsta mark í efstu deild. Klippa: Pepsi Max stúkan - Origomark 6. umferðar Stefán Árni var einn þriggja KR-inga sem komust í úrvalslið 6. umferðar. ÍA átti einnig þrjá menn í úrvalsliðinu eftir að hafa skellt Gróttu á útivelli, 4-0. Klippa: Pepsi Max stúkan - Úrvalslið 6. umferðar Félagi Stefáns Árna í KR, Pablo Punyed, var valinn besti leikmaður umferðarinnar en hann skoraði tvö marka liðsins í sigrinum góða á Breiðabliki. Klippa: Pepsi Max stúkan - Leikmaður 6. umferðar Aron Snær Friðriksson var svo heiðraður fyrir bestu varnarvinnuna í umferðinni en markvarsla hans gegn FH, í lok leiks, tryggði Fylki sætan sigur. Klippa: Pepsi Max stúkan - Varnarvinna 6. umferðar
Pepsi Max stúkan Pepsi Max-deild karla KR ÍA Tengdar fréttir Óttar Magnús lék sama leik og Jón Arnar í síðustu umferð Í Pepsi Max Stúkunni í gærkvöld voru að venju valin mark, leikmaður, varnarvinna og lið umferðarinnar. Þar bar Óttar Magnús Karlsson höfuð og herðar yfir aðra leikmenn. 1. júlí 2020 23:00 Umfjöllun og viðtöl: FH - Fylkir 1-2 | Sjóðheitir Árbæingar á toppinn Fylkir hefur unnið fjóra leiki í röð og er komið á toppinn í Pepsi Max-deildinni. 13. júlí 2020 22:05 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 0-0 | Markalaust í endurkomu Óla Jóh á Hlíðarenda Stjarnan gerði markalaust jafntefli við Val á Origo-vellinum í fyrsta leik sínum í tæpar þrjár vikur. 13. júlí 2020 21:46 Umfjöllun og viðtöl: KR - Breiðablik 3-1 | Meistararnir sýndu klærnar KR er komið á topp Pepsi Max-deildar karla í kvöld eftir sigur á Breiðabliki í kvöld. 13. júlí 2020 22:10 Umfjöllun og viðtöl: KA - Fjölnir 1-1 | Deildu stigunum fyrir norðan Botnliðin tvö gerðu 1-1 jafntefli fyrir norðan. 13. júlí 2020 21:15 Umfjöllun og viðtöl: HK - Víkingur 0-2 | Skrautlegt mark er Víkingur komst aftur á sigurbraut Víkingur komst aftur á bragðið með 2-0 sigri á HK í Kórnum í dag. Fyrra mark Víkinga var ansi skrautlegt. 12. júlí 2020 21:30 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍA 0-4 | Aftur skoraði ÍA fjögur á útivelli Annan leiknn í röð skoruðu Skagamenn fjögur mörk á útivelli og annan leikinn í röð fékk Grótta á sig fjögur mörk á heimavelli. Lokatölur á Seltjarnarnesi 4-0 ÍA í vil. 12. júlí 2020 19:55 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sjá meira
Óttar Magnús lék sama leik og Jón Arnar í síðustu umferð Í Pepsi Max Stúkunni í gærkvöld voru að venju valin mark, leikmaður, varnarvinna og lið umferðarinnar. Þar bar Óttar Magnús Karlsson höfuð og herðar yfir aðra leikmenn. 1. júlí 2020 23:00
Umfjöllun og viðtöl: FH - Fylkir 1-2 | Sjóðheitir Árbæingar á toppinn Fylkir hefur unnið fjóra leiki í röð og er komið á toppinn í Pepsi Max-deildinni. 13. júlí 2020 22:05
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 0-0 | Markalaust í endurkomu Óla Jóh á Hlíðarenda Stjarnan gerði markalaust jafntefli við Val á Origo-vellinum í fyrsta leik sínum í tæpar þrjár vikur. 13. júlí 2020 21:46
Umfjöllun og viðtöl: KR - Breiðablik 3-1 | Meistararnir sýndu klærnar KR er komið á topp Pepsi Max-deildar karla í kvöld eftir sigur á Breiðabliki í kvöld. 13. júlí 2020 22:10
Umfjöllun og viðtöl: KA - Fjölnir 1-1 | Deildu stigunum fyrir norðan Botnliðin tvö gerðu 1-1 jafntefli fyrir norðan. 13. júlí 2020 21:15
Umfjöllun og viðtöl: HK - Víkingur 0-2 | Skrautlegt mark er Víkingur komst aftur á sigurbraut Víkingur komst aftur á bragðið með 2-0 sigri á HK í Kórnum í dag. Fyrra mark Víkinga var ansi skrautlegt. 12. júlí 2020 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍA 0-4 | Aftur skoraði ÍA fjögur á útivelli Annan leiknn í röð skoruðu Skagamenn fjögur mörk á útivelli og annan leikinn í röð fékk Grótta á sig fjögur mörk á heimavelli. Lokatölur á Seltjarnarnesi 4-0 ÍA í vil. 12. júlí 2020 19:55