„Þetta er sálfræðingsdæmi“ Anton Ingi Leifsson skrifar 22. júlí 2020 08:30 Tómas Ingi Tómasson átti varla orð yfir hversu heimskulegt rautt spjald Guðmann náði sér í um helgina. vísir/skjáskot Pepsi Max stúkan átti ekki orð yfir rauða spjaldinu sem Guðmann Þórisson, varnarmaður FH, fékk í leiknum gegn Fjölni um helgina en Guðmann fékk seinna gula spjald sitt í stöðunni 3-0 FH í vil. Guðmann fékk gult spjald á 83. mínútu og fjórum mínútum síðar var hann svo sendur í sturtu er hann nældi sér klaufalega í sitt annað gula spjald. Hann er því í banni gegn KA í kvöld. Tómas Ingi Tómasson, Atli Viðar Björnsson og þáttarstjórnandinn Guðmundur Benediktsson fóru yfir rauða spjaldið í Pepsi Max stúkunni á mánudagskvöldið. „Fyrir mér er þetta þannig að við erum hérna til þess að vera sérfræðingar um fótbolta. Þetta er sálfræðingsdæmi. Þetta er íþróttasálfræði. Jóhann Ingi eða einhver,“ sagði Tómas Ingi Tómasson. Hann hélt svo áfram. „Ég hef engan skilning á að það bresti svona í hausnum á svonaleikreyndum manni að virkilega ætla sér að fá rauða spjaldið þarna. Þetta lítur þannig út fyrir mér að hann er ekkert að reyna ná í boltann. Hann þrumar hann bara niður nýbúinn að fá gult spjald eftir hundrað metra sprett út af broti sem var ekkert að.“ Atli Viðar tók í sama streng en hann lék Guðmanni hjá Fimleikafélaginu. Hann skildi einnig ekkert í þessu rauða spjaldi. „Þetta er í raun óverjandi á allan hátt fyrir Guðmann. Fyrir það fyrsta er fyrra gula spjaldið alveg ævintýralega heimskulegt. Hann kemur þarna hlaupandi og lætur Grétar Snæ og dómarann heyra það í sömu andrá,“ sagði Atli Viðar. „Bara það eitt að koma hlaupandi á staðinn er gult spjald. Svo fylgir hann því eftir bara til þess að tryggja spjaldið með að láta allt og alla heyra það. Þetta seinna gula spjald; hann er að missa manninn úti á miðjum vellinum. Þeir eru að vinna 3-0 eftir rúmar 88 mínútur. Það eru ekki til orð yfir það hversu vitlaust þetta er.“ Klippa: Pepsi Max stúkan - Umræða um rauða spjaldið á Guðmann Pepsi Max-deild karla FH Pepsi Max stúkan Tengdar fréttir Eiður Smári: Það mega allir dagar vera eins og í dag, þá verður þetta fínt Annar þjálfari FH var skiljanlega ánægður með það að hafa landað sigri í móti Fjölni í dag í 7. umferð Pepsi Max deildinni í knattspyrnu ásamt því að vera ánægður með að hafa haldið hreinu. 18. júlí 2020 18:48 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - FH 0-3 | Öruggur sigur í fyrsta leik Loga og Eiðs FH vann öruggan sigur á Fjölni í fyrsta leiknum undir stjórn Loga Ólafssonar og Eiðs Smára Guðjohnsen. 18. júlí 2020 18:00 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Sjá meira
Pepsi Max stúkan átti ekki orð yfir rauða spjaldinu sem Guðmann Þórisson, varnarmaður FH, fékk í leiknum gegn Fjölni um helgina en Guðmann fékk seinna gula spjald sitt í stöðunni 3-0 FH í vil. Guðmann fékk gult spjald á 83. mínútu og fjórum mínútum síðar var hann svo sendur í sturtu er hann nældi sér klaufalega í sitt annað gula spjald. Hann er því í banni gegn KA í kvöld. Tómas Ingi Tómasson, Atli Viðar Björnsson og þáttarstjórnandinn Guðmundur Benediktsson fóru yfir rauða spjaldið í Pepsi Max stúkunni á mánudagskvöldið. „Fyrir mér er þetta þannig að við erum hérna til þess að vera sérfræðingar um fótbolta. Þetta er sálfræðingsdæmi. Þetta er íþróttasálfræði. Jóhann Ingi eða einhver,“ sagði Tómas Ingi Tómasson. Hann hélt svo áfram. „Ég hef engan skilning á að það bresti svona í hausnum á svonaleikreyndum manni að virkilega ætla sér að fá rauða spjaldið þarna. Þetta lítur þannig út fyrir mér að hann er ekkert að reyna ná í boltann. Hann þrumar hann bara niður nýbúinn að fá gult spjald eftir hundrað metra sprett út af broti sem var ekkert að.“ Atli Viðar tók í sama streng en hann lék Guðmanni hjá Fimleikafélaginu. Hann skildi einnig ekkert í þessu rauða spjaldi. „Þetta er í raun óverjandi á allan hátt fyrir Guðmann. Fyrir það fyrsta er fyrra gula spjaldið alveg ævintýralega heimskulegt. Hann kemur þarna hlaupandi og lætur Grétar Snæ og dómarann heyra það í sömu andrá,“ sagði Atli Viðar. „Bara það eitt að koma hlaupandi á staðinn er gult spjald. Svo fylgir hann því eftir bara til þess að tryggja spjaldið með að láta allt og alla heyra það. Þetta seinna gula spjald; hann er að missa manninn úti á miðjum vellinum. Þeir eru að vinna 3-0 eftir rúmar 88 mínútur. Það eru ekki til orð yfir það hversu vitlaust þetta er.“ Klippa: Pepsi Max stúkan - Umræða um rauða spjaldið á Guðmann
Pepsi Max-deild karla FH Pepsi Max stúkan Tengdar fréttir Eiður Smári: Það mega allir dagar vera eins og í dag, þá verður þetta fínt Annar þjálfari FH var skiljanlega ánægður með það að hafa landað sigri í móti Fjölni í dag í 7. umferð Pepsi Max deildinni í knattspyrnu ásamt því að vera ánægður með að hafa haldið hreinu. 18. júlí 2020 18:48 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - FH 0-3 | Öruggur sigur í fyrsta leik Loga og Eiðs FH vann öruggan sigur á Fjölni í fyrsta leiknum undir stjórn Loga Ólafssonar og Eiðs Smára Guðjohnsen. 18. júlí 2020 18:00 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Sjá meira
Eiður Smári: Það mega allir dagar vera eins og í dag, þá verður þetta fínt Annar þjálfari FH var skiljanlega ánægður með það að hafa landað sigri í móti Fjölni í dag í 7. umferð Pepsi Max deildinni í knattspyrnu ásamt því að vera ánægður með að hafa haldið hreinu. 18. júlí 2020 18:48
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - FH 0-3 | Öruggur sigur í fyrsta leik Loga og Eiðs FH vann öruggan sigur á Fjölni í fyrsta leiknum undir stjórn Loga Ólafssonar og Eiðs Smára Guðjohnsen. 18. júlí 2020 18:00
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn