Brynjar Björn: Dómararnir eiga ekki að vera til umræðu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. júlí 2020 21:09 HK - Breiðablik. Pepsi deild karla, sumarið 2019. Knattspyrna, fótbolti. Foto: Bára Dröfn Kristinsdóttir/Bára Dröfn Kristinsdóttir „Ég er bara svekktur með mörkin sem við fengum á okkur, upp úr hverju þau komu. Fylkir átti tvær sóknir í seinni hálfleik og skoraði tvö mörk sem er ekki nógu gott,“ sagði Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, í samtali við Vísi eftir tapið fyrir Fylki í Árbænum, 3-2, í kvöld. „Við brugðumst ágætlega við og settum þrýsting á þá, áttum skot í slá og gerðum tilkall til vítaspyrnu í eitt til tvö skipti en ég átti erfitt með að sjá það. Við áttum kannski engin dauðafæri en ágætis möguleika.“ Brynjar Björn virkaði mjög ósáttur við dómgæsluna á Würth-vellinum í kvöld. Hann vildi þó ekkert tjá sig um hana eftir leik. „Ég nenni ekki að tala um dómarana. Þeir eiga ekki að vera til umræðu og eru bara ekki hluti af jöfnunni í okkar leik,“ sagði Brynjar Björn. Eftir að hafa haldið hreinu gegn Breiðabliki bilaði vörn HK aftur í leiknum í kvöld. HK-ingar hafa haldið hreinu gegn KR-ingum og Blikum í sumar en fengið á sig 22 mörk í hinum sjö deildarleikjunum. „Við verðum að klára þessar stöður. Við vorum með fulla einbeitingu á móti KR og Breiðabliki en svo slökknar á okkur. Við gleymum okkur, horfum á boltann og sjáum ekki hlaup í kringum okkur,“ sagði Brynjar Björn. HK-ingar virkuðu mjög opnir til baka þegar þeir töpuðu boltanum í leiknum í kvöld. Og upp úr því fengu Fylkismenn sín bestu færi. „Við virðumst vera opnir til baka. Engu að síður erum við komnir til baka nokkuð margir en vorum ekki nógu góðir í þessari einn á móti einum stöðu,“ sagði Brynjar Björn að lokum. Pepsi Max-deild karla HK Tengdar fréttir Umfjöllun: Fylkir - HK 3-2 | Fylkismenn aftur á sigurbraut Fylkir var 1-2 undir í hálfleik gegn HK en sneri dæminu sér í vil í upphafi seinni hálfleiks og náði í þrjú stig. Lokatölur 3-2, Árbæingum í vil. 27. júlí 2020 20:36 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Sjá meira
„Ég er bara svekktur með mörkin sem við fengum á okkur, upp úr hverju þau komu. Fylkir átti tvær sóknir í seinni hálfleik og skoraði tvö mörk sem er ekki nógu gott,“ sagði Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, í samtali við Vísi eftir tapið fyrir Fylki í Árbænum, 3-2, í kvöld. „Við brugðumst ágætlega við og settum þrýsting á þá, áttum skot í slá og gerðum tilkall til vítaspyrnu í eitt til tvö skipti en ég átti erfitt með að sjá það. Við áttum kannski engin dauðafæri en ágætis möguleika.“ Brynjar Björn virkaði mjög ósáttur við dómgæsluna á Würth-vellinum í kvöld. Hann vildi þó ekkert tjá sig um hana eftir leik. „Ég nenni ekki að tala um dómarana. Þeir eiga ekki að vera til umræðu og eru bara ekki hluti af jöfnunni í okkar leik,“ sagði Brynjar Björn. Eftir að hafa haldið hreinu gegn Breiðabliki bilaði vörn HK aftur í leiknum í kvöld. HK-ingar hafa haldið hreinu gegn KR-ingum og Blikum í sumar en fengið á sig 22 mörk í hinum sjö deildarleikjunum. „Við verðum að klára þessar stöður. Við vorum með fulla einbeitingu á móti KR og Breiðabliki en svo slökknar á okkur. Við gleymum okkur, horfum á boltann og sjáum ekki hlaup í kringum okkur,“ sagði Brynjar Björn. HK-ingar virkuðu mjög opnir til baka þegar þeir töpuðu boltanum í leiknum í kvöld. Og upp úr því fengu Fylkismenn sín bestu færi. „Við virðumst vera opnir til baka. Engu að síður erum við komnir til baka nokkuð margir en vorum ekki nógu góðir í þessari einn á móti einum stöðu,“ sagði Brynjar Björn að lokum.
Pepsi Max-deild karla HK Tengdar fréttir Umfjöllun: Fylkir - HK 3-2 | Fylkismenn aftur á sigurbraut Fylkir var 1-2 undir í hálfleik gegn HK en sneri dæminu sér í vil í upphafi seinni hálfleiks og náði í þrjú stig. Lokatölur 3-2, Árbæingum í vil. 27. júlí 2020 20:36 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Sjá meira
Umfjöllun: Fylkir - HK 3-2 | Fylkismenn aftur á sigurbraut Fylkir var 1-2 undir í hálfleik gegn HK en sneri dæminu sér í vil í upphafi seinni hálfleiks og náði í þrjú stig. Lokatölur 3-2, Árbæingum í vil. 27. júlí 2020 20:36
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki