Ólafur Arnalds tilnefndur til Emmy-verðlauna Kjartan Kjartansson skrifar 28. júlí 2020 16:19 Ólafur Arnalds eygir möguleika á Emmy-verðlaunum í haust. Benjamin Hardman Íslenski tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds var tilnefndur til bandarísku Emmy-sjónvarpsverðlaunanna fyrir besta titillag sjónvarpsþáttar í dag. Ólafur samdi titillagið fyrir glæpaþættina „Defending Jacob“. „Það var verið að tilnefna mig til Emmy-verðlauna,“ tilkynnti Ólafur fylgjendum sínum á Twitter nú í dag. I just got nominated for an Emmy Award! pic.twitter.com/nbhgplTtlZ— Ólafur Arnalds (@OlafurArnalds) July 28, 2020 Lag hans er eitt sex laga sem eru tilnefnd í flokknum besta frumsamda titillagið. Á meðal keppinauta Ólafs um verðlaunin er bandaríski rapparinn Rza úr sveitinni Wu-Tang en hann samdi tónlist fyrir heimildarmynd um sögu hennar. Eins og áður sagði samdi Ólafur titillag þáttanna en Atli Örvarsson samdi aðra tónlist í þeim. Til stendur að Emmy-verðlaunin verði veitt 20. september en ekki hefur verið tekin ákvörðun um snið verðlaunahátíðarinnar í ljósi kórónuveirufaraldursins. Tónlist Mest lesið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Gæðadýnur á frábæru verði! Lífið samstarf Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Íslenski tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds var tilnefndur til bandarísku Emmy-sjónvarpsverðlaunanna fyrir besta titillag sjónvarpsþáttar í dag. Ólafur samdi titillagið fyrir glæpaþættina „Defending Jacob“. „Það var verið að tilnefna mig til Emmy-verðlauna,“ tilkynnti Ólafur fylgjendum sínum á Twitter nú í dag. I just got nominated for an Emmy Award! pic.twitter.com/nbhgplTtlZ— Ólafur Arnalds (@OlafurArnalds) July 28, 2020 Lag hans er eitt sex laga sem eru tilnefnd í flokknum besta frumsamda titillagið. Á meðal keppinauta Ólafs um verðlaunin er bandaríski rapparinn Rza úr sveitinni Wu-Tang en hann samdi tónlist fyrir heimildarmynd um sögu hennar. Eins og áður sagði samdi Ólafur titillag þáttanna en Atli Örvarsson samdi aðra tónlist í þeim. Til stendur að Emmy-verðlaunin verði veitt 20. september en ekki hefur verið tekin ákvörðun um snið verðlaunahátíðarinnar í ljósi kórónuveirufaraldursins.
Tónlist Mest lesið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Gæðadýnur á frábæru verði! Lífið samstarf Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira