Heiðruðu minningu dóttur Villegas á mótinu Sindri Sverrisson skrifar 31. júlí 2020 13:00 Brooks Koepka lék best á fyrsta degi mótsins. Hann spilar með regnbogaborða á derhúfunni eins og sjá má. VÍSIR/GETTY Kylfingar á PGA-mótinu í Memphis eru margir með regnbogalitaðan borða til að minnast dóttur Camilo Villegas, Miu, sem lést á sunnudag aðeins 22 mánaða gömul. Mia lést úr krabbameini en æxli höfðu fundist í heila hennar og mænu. Villegas, sem hefur unnið fjögur mót á PGA-mótaröðinni, greindi frá veikindum dóttur sinnar í síðasta mánuði. Mia loved rainbows. Players and caddies are wearing ribbons @WGCFedEx in memory of Camilo Villegas' daughter, Mia, who passed away on Sunday after battling cancer. pic.twitter.com/jaQRr1JWKs— PGA TOUR (@PGATOUR) July 30, 2020 Mia gekkst undir aðgerð eftir að æxlin greindust í mars. Eftir þá aðgerð var ljóst að hún þyrfti frekari meðferð en hún lést á sjúkrahúsi í Miami á sunnudag. Til að minnast Miu og sýna föður hennar stuðning eru kylfingar með regnbogalitaða borða á FedEx St. Jude sem hófst í gær og stendur yfir fram á sunnudag, en regnbogar voru í miklu uppáhaldi hjá henni. Rory McIlroy heiðraði minningu Míu litlu eins og fleiri.VÍSIR/GETTY Golf Andlát Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Kylfingar á PGA-mótinu í Memphis eru margir með regnbogalitaðan borða til að minnast dóttur Camilo Villegas, Miu, sem lést á sunnudag aðeins 22 mánaða gömul. Mia lést úr krabbameini en æxli höfðu fundist í heila hennar og mænu. Villegas, sem hefur unnið fjögur mót á PGA-mótaröðinni, greindi frá veikindum dóttur sinnar í síðasta mánuði. Mia loved rainbows. Players and caddies are wearing ribbons @WGCFedEx in memory of Camilo Villegas' daughter, Mia, who passed away on Sunday after battling cancer. pic.twitter.com/jaQRr1JWKs— PGA TOUR (@PGATOUR) July 30, 2020 Mia gekkst undir aðgerð eftir að æxlin greindust í mars. Eftir þá aðgerð var ljóst að hún þyrfti frekari meðferð en hún lést á sjúkrahúsi í Miami á sunnudag. Til að minnast Miu og sýna föður hennar stuðning eru kylfingar með regnbogalitaða borða á FedEx St. Jude sem hófst í gær og stendur yfir fram á sunnudag, en regnbogar voru í miklu uppáhaldi hjá henni. Rory McIlroy heiðraði minningu Míu litlu eins og fleiri.VÍSIR/GETTY
Golf Andlát Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira