Vilja spila stoltum Frömurum sem eiga koma félaginu þangað sem það á heima Anton Ingi Leifsson skrifar 31. júlí 2020 19:00 Jón Þórir hefur gert flotta hluti með Fram. vísir/skjáskot Jón Þórir Sveinsson, þjálfari Fram í Lengjudeildinni, segir að markmið félagsins sé að komast aftur í deild þeirra bestu en Fram hefur ekki leikið í efstu deild síðan 2014. Fram komst í átta liða úrslit Mjólkurbikarsins í gær með sigri á Fylki í vítaspyrnukeppni en gengi Fram hefur verið gott á leiktíðinni. „Við höfðum spilað þrjá leiki gegn Fylki þegar kom að þessum leik og við töldum að við ættum möguleika en eftir dráttinn er Fylkir búið að vera á góðu „rönni“ svo það var ljóst að þetta yrði erfiður leikur,“ sagði Jón Þórir. Liðið er í 4. sæti Lengjudeildarinnar, einu stigi frá ÍBV sem er í öðru sætinu og tveimur stigum frá Leikni sem er á toppnum en Keflavík er í 3. sætinu með jafn mörg stig og Fram. „Það er stefnan. Við erum einn af þessum fjórum til fimm klúbbum sem verður að berjast um þetta og maður á alveg eins von á því að það verði fram á síðustu stundu.“ „Við stefnum á því að vera þar og vonandi verðum við í þeirri stöðu þegar stutt er eftir af mótinu. Okkur hefur gengið vel þessa daganna og höfum verið að vinna í þessum hlutum síðustu tvö ár. Maður hefur væntingar og vonir að við uppskerum í samræmi við það.“ Jón Þórir segir að félagið leggi mikið upp úr því að fá Framara sem vilja spila fyrir félagið og séu stoltir félagsmenn. „Við viljum fá leikmenn sem hafa einhverja tengingu við félagið, ef að það er hægt. Við erum að keyra á að menn séu stoltir að spila fyrir félagið og ég held að það á endanum skili árangri. Þegar þú nærð að búa til leikmannahóp sem vill leggja sig fyrir félagið.“ „Við tölum mikið um það að menn séu stoltir að vera með merkið á brjóstið þegar við löbbum inn á völlinn og við viljum að þeir spili leikinn þannig fyrir fólk sem stendur að þessum aldagamla klúbbi. Við viljum koma honum þangað sem hann á heima.“ Klippa: Sportpakkinn - Jón Sveinsson Mjólkurbikarinn Lengjudeildin Fram Mest lesið Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Fleiri fréttir ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Sjá meira
Jón Þórir Sveinsson, þjálfari Fram í Lengjudeildinni, segir að markmið félagsins sé að komast aftur í deild þeirra bestu en Fram hefur ekki leikið í efstu deild síðan 2014. Fram komst í átta liða úrslit Mjólkurbikarsins í gær með sigri á Fylki í vítaspyrnukeppni en gengi Fram hefur verið gott á leiktíðinni. „Við höfðum spilað þrjá leiki gegn Fylki þegar kom að þessum leik og við töldum að við ættum möguleika en eftir dráttinn er Fylkir búið að vera á góðu „rönni“ svo það var ljóst að þetta yrði erfiður leikur,“ sagði Jón Þórir. Liðið er í 4. sæti Lengjudeildarinnar, einu stigi frá ÍBV sem er í öðru sætinu og tveimur stigum frá Leikni sem er á toppnum en Keflavík er í 3. sætinu með jafn mörg stig og Fram. „Það er stefnan. Við erum einn af þessum fjórum til fimm klúbbum sem verður að berjast um þetta og maður á alveg eins von á því að það verði fram á síðustu stundu.“ „Við stefnum á því að vera þar og vonandi verðum við í þeirri stöðu þegar stutt er eftir af mótinu. Okkur hefur gengið vel þessa daganna og höfum verið að vinna í þessum hlutum síðustu tvö ár. Maður hefur væntingar og vonir að við uppskerum í samræmi við það.“ Jón Þórir segir að félagið leggi mikið upp úr því að fá Framara sem vilja spila fyrir félagið og séu stoltir félagsmenn. „Við viljum fá leikmenn sem hafa einhverja tengingu við félagið, ef að það er hægt. Við erum að keyra á að menn séu stoltir að spila fyrir félagið og ég held að það á endanum skili árangri. Þegar þú nærð að búa til leikmannahóp sem vill leggja sig fyrir félagið.“ „Við tölum mikið um það að menn séu stoltir að vera með merkið á brjóstið þegar við löbbum inn á völlinn og við viljum að þeir spili leikinn þannig fyrir fólk sem stendur að þessum aldagamla klúbbi. Við viljum koma honum þangað sem hann á heima.“ Klippa: Sportpakkinn - Jón Sveinsson
Mjólkurbikarinn Lengjudeildin Fram Mest lesið Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Fleiri fréttir ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Sjá meira