Einvígið á Nesinu fer fram á mánudag | Ekki tókst að fá styrktaraðila Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. ágúst 2020 14:45 Ólafía Þórunn mun taka þátt í Einvíginu á Nesinu á mánudaginn. Scott W. Grau/Getty Images Líkt og með Íslandsmótið í golfi þá verður engin frestun á hinu árlega golfmóti Einvígið á Nesinu sem fram fer á Seltjarnarnesi á frídegi verslunarmanna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Golfsambandi Íslands. Er þetta í 24. skipti sem mótið er haldið og að venju er tíu bestu kylfingum landsins boðið að taka þátt. Um góðgerðar mót er að ræða og mun allur ágóði mótsins renna til Covid-deildar Landspítala Íslands. Engir áhorfendur verða leyfðir á mótinu. „Í fyrsta skipti í sögu mótsins hefur ekki náðst að fá beinan styrktaraðila að mótinu sem rekja má til ástands í þjóðfélaginu undanfarna mánuði. Stjórn klúbbsins hefur tekið þá ákvörðun að halda mótið engu að síður og þá eingöngu í nafni Nesklúbbsins. Þannig verður tekið á móti frjálsum framlögum frá félagsmönnum sem og öllum kylfingum, öðrum landsmönnum og fyrirtækjum sem vilja styrkja Covid-deild Landspítala Íslands,“ segir í tilkynningu frá Golfsambandinu. Keppendur mótsins í ár Andri Þór Björnsson Axel Bóasson Björgvin Sigurbergsson Bjarki Pétursson Guðrún Brá Björgvinsdóttir Haraldur Franklín Magnús Hákon Örn Magnússon Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir Ólafur Björn Loftsson Guðmundur Ágúst Kristjánsson sigraði mótið fyrir ári en mun ekki taka þátt að þessu sinni. Golf Tengdar fréttir Engin frestun á Íslandsmótinu í golfi Íslandsmótið í golfi mun fara fram á tilsettum tíma þann 6. til 9. ágúst í Mosfellsbæ. 1. ágúst 2020 11:30 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Líkt og með Íslandsmótið í golfi þá verður engin frestun á hinu árlega golfmóti Einvígið á Nesinu sem fram fer á Seltjarnarnesi á frídegi verslunarmanna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Golfsambandi Íslands. Er þetta í 24. skipti sem mótið er haldið og að venju er tíu bestu kylfingum landsins boðið að taka þátt. Um góðgerðar mót er að ræða og mun allur ágóði mótsins renna til Covid-deildar Landspítala Íslands. Engir áhorfendur verða leyfðir á mótinu. „Í fyrsta skipti í sögu mótsins hefur ekki náðst að fá beinan styrktaraðila að mótinu sem rekja má til ástands í þjóðfélaginu undanfarna mánuði. Stjórn klúbbsins hefur tekið þá ákvörðun að halda mótið engu að síður og þá eingöngu í nafni Nesklúbbsins. Þannig verður tekið á móti frjálsum framlögum frá félagsmönnum sem og öllum kylfingum, öðrum landsmönnum og fyrirtækjum sem vilja styrkja Covid-deild Landspítala Íslands,“ segir í tilkynningu frá Golfsambandinu. Keppendur mótsins í ár Andri Þór Björnsson Axel Bóasson Björgvin Sigurbergsson Bjarki Pétursson Guðrún Brá Björgvinsdóttir Haraldur Franklín Magnús Hákon Örn Magnússon Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir Ólafur Björn Loftsson Guðmundur Ágúst Kristjánsson sigraði mótið fyrir ári en mun ekki taka þátt að þessu sinni.
Keppendur mótsins í ár Andri Þór Björnsson Axel Bóasson Björgvin Sigurbergsson Bjarki Pétursson Guðrún Brá Björgvinsdóttir Haraldur Franklín Magnús Hákon Örn Magnússon Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir Ólafur Björn Loftsson
Golf Tengdar fréttir Engin frestun á Íslandsmótinu í golfi Íslandsmótið í golfi mun fara fram á tilsettum tíma þann 6. til 9. ágúst í Mosfellsbæ. 1. ágúst 2020 11:30 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Engin frestun á Íslandsmótinu í golfi Íslandsmótið í golfi mun fara fram á tilsettum tíma þann 6. til 9. ágúst í Mosfellsbæ. 1. ágúst 2020 11:30