Tiramisu vöfflur að hætti Erlu Þóru Bergmann Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 8. ágúst 2020 09:00 „Ég elska vöfflur og ég elska tiramisu þannig mér fannst mjög sniðugt að sameina þetta í eitt,“ segir kokkurinn Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir. Hún deilir hér uppskrift með lesendum. Erla Þóra er kokkur á veitingastaðnum Fjallkonunni og hefur þar vakið athygli fyrir eftirréttina sína. Tiramisu vaffla 2 bollar hveiti 2 egg 1 tsk lyftiduft 1 msk sykur 1 msk hunang 1/2 bolli mjólk 1/2 bolli sterkt kaffi 1 bolli ab mjólk 2 msk olía 2 msk vanilla, paste eða dropar 5 msk súkkulaðispænir Öllum hráefnunum blandað vel saman. Kokkurinn Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir byrjaði 14 ára að vinna við matreiðslu. Hún fagnar því að stúlkum er að fjölga í faginu.Vísir/Vilhelm Mascarpone krem 400 gr mascarpone ostur 100 gr flórsykur 180 gr þeyttur rjómi 1 tsk kakó 1 msk sterkt kaffi, kælt 1 tsk vanilla- paste eða dropar Tiramisu vöfflurMynd/Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir Mascarpone osturinn er þeyttur í nokkrar mínútur og flórsykrinum bætt saman við. Kaffinu og kakóinu er síðan hrært saman og síðan bætt saman við blönduna. Rjóminn er þeyttur og er síðan blandað varlega saman við mascarpone blönduna. Kakófufti er síðan stráð yfir vöffluna í lokin. Eftirréttir Uppskriftir Mest lesið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Glæsilegt raðhús Maríu Paz til sölu Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Einar og Milla skírðu drenginn Lífið Fleiri fréttir Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira
„Ég elska vöfflur og ég elska tiramisu þannig mér fannst mjög sniðugt að sameina þetta í eitt,“ segir kokkurinn Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir. Hún deilir hér uppskrift með lesendum. Erla Þóra er kokkur á veitingastaðnum Fjallkonunni og hefur þar vakið athygli fyrir eftirréttina sína. Tiramisu vaffla 2 bollar hveiti 2 egg 1 tsk lyftiduft 1 msk sykur 1 msk hunang 1/2 bolli mjólk 1/2 bolli sterkt kaffi 1 bolli ab mjólk 2 msk olía 2 msk vanilla, paste eða dropar 5 msk súkkulaðispænir Öllum hráefnunum blandað vel saman. Kokkurinn Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir byrjaði 14 ára að vinna við matreiðslu. Hún fagnar því að stúlkum er að fjölga í faginu.Vísir/Vilhelm Mascarpone krem 400 gr mascarpone ostur 100 gr flórsykur 180 gr þeyttur rjómi 1 tsk kakó 1 msk sterkt kaffi, kælt 1 tsk vanilla- paste eða dropar Tiramisu vöfflurMynd/Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir Mascarpone osturinn er þeyttur í nokkrar mínútur og flórsykrinum bætt saman við. Kaffinu og kakóinu er síðan hrært saman og síðan bætt saman við blönduna. Rjóminn er þeyttur og er síðan blandað varlega saman við mascarpone blönduna. Kakófufti er síðan stráð yfir vöffluna í lokin.
Eftirréttir Uppskriftir Mest lesið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Glæsilegt raðhús Maríu Paz til sölu Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Einar og Milla skírðu drenginn Lífið Fleiri fréttir Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira