Dustin Johnson leiðir fyrir lokadaginn | Tiger ekki í toppbaráttu í þetta skipti Ísak Hallmundarson skrifar 9. ágúst 2020 09:45 Dustin Johnson er efstur fyrir lokadaginn. getty/Jamie Squire Þremur hringjum af fjórum er lokið á PGA meistaramótinu í golf. Lokahringurinn fer fram í dag. Dustin Johnson er efsti maður fyrir lokadaginn. Hann lék á fimm höggum undir pari í gær og er samanlagt á níu höggum undir pari á hringjunum þremur. Eftir tvöfaldan skolla á níundu braut í gær fékk hann fjóra fugla og engan skolla á seinni níu holunum. Einu höggi á eftir Johnson eru Scottie Scheffler og Cameron Champ á átta höggum undir pari. Höggi á eftir þeim eru Collin Morikawa, Paul Casey og Brooks Koepka á sjö undir. Haotong Li sem var efstur fyrir gærdaginn náði sér ekki á strik í gær. Hann spilaði á þremur yfir pari og er samanlagt á fimm höggum undir pari. Tiger Woods er ekki með í toppbaráttunni í ár. Hann er ellefu höggum frá efsta manni, spilaði á tveimur höggum yfir pari í gær og er samanlagt á tveimur yfir. Rory McIlroy er á einu höggi undir pari. Bein útsending frá mótinu hefst kl. 20:00 í kvöld á Stöð 2 Golf. Golf Mest lesið Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn New York Knicks vann titil í nótt Körfubolti Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Handbolti Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Fótbolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Þremur hringjum af fjórum er lokið á PGA meistaramótinu í golf. Lokahringurinn fer fram í dag. Dustin Johnson er efsti maður fyrir lokadaginn. Hann lék á fimm höggum undir pari í gær og er samanlagt á níu höggum undir pari á hringjunum þremur. Eftir tvöfaldan skolla á níundu braut í gær fékk hann fjóra fugla og engan skolla á seinni níu holunum. Einu höggi á eftir Johnson eru Scottie Scheffler og Cameron Champ á átta höggum undir pari. Höggi á eftir þeim eru Collin Morikawa, Paul Casey og Brooks Koepka á sjö undir. Haotong Li sem var efstur fyrir gærdaginn náði sér ekki á strik í gær. Hann spilaði á þremur yfir pari og er samanlagt á fimm höggum undir pari. Tiger Woods er ekki með í toppbaráttunni í ár. Hann er ellefu höggum frá efsta manni, spilaði á tveimur höggum yfir pari í gær og er samanlagt á tveimur yfir. Rory McIlroy er á einu höggi undir pari. Bein útsending frá mótinu hefst kl. 20:00 í kvöld á Stöð 2 Golf.
Golf Mest lesið Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn New York Knicks vann titil í nótt Körfubolti Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Handbolti Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Fótbolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira