Þetta eru tuttugu ríkustu tónlistarmenn heims Stefán Árni Pálsson skrifar 9. janúar 2020 07:00 Þessi eiga alveg fyrir salti í grautinn. vísir/getty Að vera tónlistarmaður getur heldur borgað sig. Þeir sem eru á toppnum fá mjög vel borgað og þar að leiðindum eiga sumir marga milljarða íslenskra króna. Á vefsíðunni Smoothradio má finna samantekt yfir tuttugu ríkustu tónlistarmenn heims. Um er að ræða lista sem tiltekur eignir og fjármuni listamannanna. Það sem margir þekkja á ensku, net worth. Hér að neðan má sjá listann en eignir þeirra hafa verið yfirfærðar á bandaríska dollara. Listinn var gerður á síðasta ári. 20. Katy Perry ($330 milljonir) 19. Ringo Starr ($350 milljónir) 18. Beyoncé ($355 milljónir) 17. Mick Jagger ($360 milljónir) 16. Toby Keith ($365 milljónir) 15. Jennifer Lopez ($380 milljónir) 14. Barbra Streisand ($400 milljónir) 13. Johnny Mathis ($400 milljónir) 12. Jon Bon Jovi ($410 milljónir) 11. Celine Dion ($430 milljónir) 10. Shania Twain ($450 milljónir) 9. Victoria Beckham ($450 milljónir) 8. Bruce Springsteen ($500 milljónir) 7. Gloria Estefan ($500 milljónir) 6. Dolly Parton ($500 milljónir) 5. Elton John ($500 milljónir) 4. Mariah Carey ($520 milljónir) 3. Madonna ($590 milljónir) 2. Bono ($700 milljónir) 1. Paul McCartney ($1,2 milljarðar) Tónlist Mest lesið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið „Litagleðin er að springa út“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Að vera tónlistarmaður getur heldur borgað sig. Þeir sem eru á toppnum fá mjög vel borgað og þar að leiðindum eiga sumir marga milljarða íslenskra króna. Á vefsíðunni Smoothradio má finna samantekt yfir tuttugu ríkustu tónlistarmenn heims. Um er að ræða lista sem tiltekur eignir og fjármuni listamannanna. Það sem margir þekkja á ensku, net worth. Hér að neðan má sjá listann en eignir þeirra hafa verið yfirfærðar á bandaríska dollara. Listinn var gerður á síðasta ári. 20. Katy Perry ($330 milljonir) 19. Ringo Starr ($350 milljónir) 18. Beyoncé ($355 milljónir) 17. Mick Jagger ($360 milljónir) 16. Toby Keith ($365 milljónir) 15. Jennifer Lopez ($380 milljónir) 14. Barbra Streisand ($400 milljónir) 13. Johnny Mathis ($400 milljónir) 12. Jon Bon Jovi ($410 milljónir) 11. Celine Dion ($430 milljónir) 10. Shania Twain ($450 milljónir) 9. Victoria Beckham ($450 milljónir) 8. Bruce Springsteen ($500 milljónir) 7. Gloria Estefan ($500 milljónir) 6. Dolly Parton ($500 milljónir) 5. Elton John ($500 milljónir) 4. Mariah Carey ($520 milljónir) 3. Madonna ($590 milljónir) 2. Bono ($700 milljónir) 1. Paul McCartney ($1,2 milljarðar)
Tónlist Mest lesið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið „Litagleðin er að springa út“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira