Íris Björk með 63% markvörslu í stórsigri Vals á KA/Þór | Spenna á Ásvöllum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. janúar 2020 17:36 Íris Björk varði næstum því 2/3 þeirra skota sem hún fékk á sig gegn KA/Þór. vísir/bára Íslandsmeistarar Vals byrjuðu árið 2020 af miklum krafti og kjöldrógu KA/Þór, 32-16, á Hlíðarenda í Olís-deild kvenna í dag. Valur er í 2. sæti deildarinnar með 19 stig, tveimur stigum á eftir toppliði Fram. Íris Björk Símonardóttir átti stórleik í Valsmarkinu og varði 22 skot, eða 63% þeirra skota sem hún fékk á sig. Sandra Erlingsdóttir var markahæst í liði Vals með sex mörk. Auður Ester Gestsdóttir og Lovísa Thompson skoruðu fimm mörk hvor. Rakel Sara Elvarsdóttir skoraði fjögur mörk fyrir KA/Þór sem hefur tapað þremur leikjum í röð. Haukar og ÍBV gerðu jafntefli í hörkuleik á Ásvöllum, 22-22. Guðrún Erla Bjarnadóttir skoraði átta mörk fyrir Hauka sem hafa aðeins tapað einum af síðustu fimm leikjum sínum. Saga Sif Gísladóttir varði 17 skot í marki Hafnfirðinga (44%). Sunna Jónsdóttir skoraði sjö mörk fyrir ÍBV og Ásta Björt Júlíusdóttir sex. Eyjakonur eru í 7. sæti deildarinnar með átta stig. HK átti ekki neinum vandræðum með að leggja Aftureldingu að velli, 33-23. HK er í 4. sæti deildarinnar með tólf stig. Afturelding er áfram án stiga á botninum. Sigríður Hauksdóttir og Jóhanna Margrét Sigurðardóttir skoruðu átta mörk hvor fyrir HK. Telma Rut Frímannsdóttir skoraði átta mörk fyrir Aftureldingu. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Fram 25-32 | Framarar byrjuðu nýja árið með stæl Fram er áfram með tveggja stiga forskot á toppi Olís-deildar kvenna eftir öruggan sigur á Stjörnunni á útivelli. 18. janúar 2020 18:30 Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira
Íslandsmeistarar Vals byrjuðu árið 2020 af miklum krafti og kjöldrógu KA/Þór, 32-16, á Hlíðarenda í Olís-deild kvenna í dag. Valur er í 2. sæti deildarinnar með 19 stig, tveimur stigum á eftir toppliði Fram. Íris Björk Símonardóttir átti stórleik í Valsmarkinu og varði 22 skot, eða 63% þeirra skota sem hún fékk á sig. Sandra Erlingsdóttir var markahæst í liði Vals með sex mörk. Auður Ester Gestsdóttir og Lovísa Thompson skoruðu fimm mörk hvor. Rakel Sara Elvarsdóttir skoraði fjögur mörk fyrir KA/Þór sem hefur tapað þremur leikjum í röð. Haukar og ÍBV gerðu jafntefli í hörkuleik á Ásvöllum, 22-22. Guðrún Erla Bjarnadóttir skoraði átta mörk fyrir Hauka sem hafa aðeins tapað einum af síðustu fimm leikjum sínum. Saga Sif Gísladóttir varði 17 skot í marki Hafnfirðinga (44%). Sunna Jónsdóttir skoraði sjö mörk fyrir ÍBV og Ásta Björt Júlíusdóttir sex. Eyjakonur eru í 7. sæti deildarinnar með átta stig. HK átti ekki neinum vandræðum með að leggja Aftureldingu að velli, 33-23. HK er í 4. sæti deildarinnar með tólf stig. Afturelding er áfram án stiga á botninum. Sigríður Hauksdóttir og Jóhanna Margrét Sigurðardóttir skoruðu átta mörk hvor fyrir HK. Telma Rut Frímannsdóttir skoraði átta mörk fyrir Aftureldingu.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Fram 25-32 | Framarar byrjuðu nýja árið með stæl Fram er áfram með tveggja stiga forskot á toppi Olís-deildar kvenna eftir öruggan sigur á Stjörnunni á útivelli. 18. janúar 2020 18:30 Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - Fram 25-32 | Framarar byrjuðu nýja árið með stæl Fram er áfram með tveggja stiga forskot á toppi Olís-deildar kvenna eftir öruggan sigur á Stjörnunni á útivelli. 18. janúar 2020 18:30