Jóhannes Karl: Fannst við sýna yfirburði í leiknum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. ágúst 2020 18:43 Jóhannes Karl var ánægður með flest allt í leik ÍA gegn Fylki. vísir/hag Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, var ánægður með frammistöðu sinna manna gegn Fylki og að sjálfsögðu sigurinn, 3-2. „Mér fannst við spila leikinn þannig að við áttum skilið að vinna hann. Þótt þetta hafi verið dramatískt undir lokin fannst mér við gera ansi margt vel í leiknum. Við vörðumst á köflum vel gegn sprækum framherjum Fylkis. Það er erfitt að eiga við þá, þeir sköpuðu ekki mörg færi en skoruðu samt tvö mörk sem ég er ekki ánægður með,“ sagði Jóhannes Karl við Vísi eftir leik. „En við skoruðum þrjú mörk, hefðum getað skorað fleiri og ég er virkilega sáttur með það.“ Skagamenn héldu boltanum vel í leiknum í dag og það er áberandi hversu mikið þeir hafa bætt sig á því sviði. „Mér fannst við stjórna leiknum, líka í fyrri hálfleik. Þá hefðum við getað verið aðeins þolinmóðari áður en við leituðum að úrslitasendingunni. Við héldum boltanum mjög vel. Ég veit ekki hvort það sást en völlurinn var erfiður en við reyndum samt að spila fótbolta og gerðum það vel. Mér fannst við sýna yfirburði í leiknum í dag,“ sagði Jóhannes Karl. Eftir að hafa varla verið með lengst af seinni hálfleinum jafnaði Fylkir þegar sex mínútur voru eftir. Og gestirnir fengu eitt ágætis færi eftir það en ÍA náði að knýja fram sigur. „Mér fannst það ekki vera sanngjarnt en þeir gefast aldrei upp og náðu að hnoða inn jöfnunarmarki. En að sama skapi má segja um okkur stráka sem höfðu trú á því sem þeir voru að gera, héldu áfram og náðu verðskuldað í þriðja markið,“ sagði Jóhannes Karl að lokum. Pepsi Max-deild karla ÍA Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sjá meira
Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, var ánægður með frammistöðu sinna manna gegn Fylki og að sjálfsögðu sigurinn, 3-2. „Mér fannst við spila leikinn þannig að við áttum skilið að vinna hann. Þótt þetta hafi verið dramatískt undir lokin fannst mér við gera ansi margt vel í leiknum. Við vörðumst á köflum vel gegn sprækum framherjum Fylkis. Það er erfitt að eiga við þá, þeir sköpuðu ekki mörg færi en skoruðu samt tvö mörk sem ég er ekki ánægður með,“ sagði Jóhannes Karl við Vísi eftir leik. „En við skoruðum þrjú mörk, hefðum getað skorað fleiri og ég er virkilega sáttur með það.“ Skagamenn héldu boltanum vel í leiknum í dag og það er áberandi hversu mikið þeir hafa bætt sig á því sviði. „Mér fannst við stjórna leiknum, líka í fyrri hálfleik. Þá hefðum við getað verið aðeins þolinmóðari áður en við leituðum að úrslitasendingunni. Við héldum boltanum mjög vel. Ég veit ekki hvort það sást en völlurinn var erfiður en við reyndum samt að spila fótbolta og gerðum það vel. Mér fannst við sýna yfirburði í leiknum í dag,“ sagði Jóhannes Karl. Eftir að hafa varla verið með lengst af seinni hálfleinum jafnaði Fylkir þegar sex mínútur voru eftir. Og gestirnir fengu eitt ágætis færi eftir það en ÍA náði að knýja fram sigur. „Mér fannst það ekki vera sanngjarnt en þeir gefast aldrei upp og náðu að hnoða inn jöfnunarmarki. En að sama skapi má segja um okkur stráka sem höfðu trú á því sem þeir voru að gera, héldu áfram og náðu verðskuldað í þriðja markið,“ sagði Jóhannes Karl að lokum.
Pepsi Max-deild karla ÍA Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sjá meira