Fór holu í höggi og er á toppnum eftir þrjá hringi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. ágúst 2020 23:00 Si Woo Kim lék frábært golf í dag. Chris Keane/Getty Images Si Woo Kim trónir á toppnum þegar þrír hringir eru búnir á Wyndham meistaramótinu í golfi. Mótið er hluti af PGA-mótaröðinni. Si Woo Kim got his third round started in a BIG way. Highlights from the co-leader's front nine: pic.twitter.com/LCOTXuf3jZ— PGA TOUR (@PGATOUR) August 15, 2020 Hinn 24 ára gamli kylfingur frá Suður-Kóreru hefur leikið frábærlega á fyrstu þremur hringjum mótsins. Hann er sem stendur á 18 höggum undir pari og fór til að mynda holu í höggi á hring dagsins. Hann er með tveggja högga forystu á Doc Redman og Rob Oppenheim sem eru jafnir í öðru sæti mótsins. Si Woo Kim led the field on Saturday in:SG: Tee-to-GreenSG: Approach-the-GreenProximitySand SavesHoles-in-oneHe takes a 2-shot lead into Sunday in search of his 3rd career victory. pic.twitter.com/QEuWoQrHMQ— PGA TOUR (@PGATOUR) August 15, 2020 Kim - sem varð yngsti kylfingur sögunnar til að vinna PGA-meistaramót fyrir þremur árum - stefnir því á sinn þriðja sigur í mótaröðinni er mótinu lýkur á morgun. Golf Tengdar fréttir Þekktir kylfingar komust ekki í gegnum niðurskurðinn og mikil spenna á toppnum Mikil spenna er eftir fyrstu tvo hringina á Wyndham Championship mótinu í golfi. Sigurvegari síðasta árs komst ekki í gegnum niðurskurðinn. 14. ágúst 2020 23:31 Mest lesið Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn New York Knicks vann titil í nótt Körfubolti Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Handbolti Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Fótbolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Si Woo Kim trónir á toppnum þegar þrír hringir eru búnir á Wyndham meistaramótinu í golfi. Mótið er hluti af PGA-mótaröðinni. Si Woo Kim got his third round started in a BIG way. Highlights from the co-leader's front nine: pic.twitter.com/LCOTXuf3jZ— PGA TOUR (@PGATOUR) August 15, 2020 Hinn 24 ára gamli kylfingur frá Suður-Kóreru hefur leikið frábærlega á fyrstu þremur hringjum mótsins. Hann er sem stendur á 18 höggum undir pari og fór til að mynda holu í höggi á hring dagsins. Hann er með tveggja högga forystu á Doc Redman og Rob Oppenheim sem eru jafnir í öðru sæti mótsins. Si Woo Kim led the field on Saturday in:SG: Tee-to-GreenSG: Approach-the-GreenProximitySand SavesHoles-in-oneHe takes a 2-shot lead into Sunday in search of his 3rd career victory. pic.twitter.com/QEuWoQrHMQ— PGA TOUR (@PGATOUR) August 15, 2020 Kim - sem varð yngsti kylfingur sögunnar til að vinna PGA-meistaramót fyrir þremur árum - stefnir því á sinn þriðja sigur í mótaröðinni er mótinu lýkur á morgun.
Golf Tengdar fréttir Þekktir kylfingar komust ekki í gegnum niðurskurðinn og mikil spenna á toppnum Mikil spenna er eftir fyrstu tvo hringina á Wyndham Championship mótinu í golfi. Sigurvegari síðasta árs komst ekki í gegnum niðurskurðinn. 14. ágúst 2020 23:31 Mest lesið Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn New York Knicks vann titil í nótt Körfubolti Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Handbolti Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Fótbolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Þekktir kylfingar komust ekki í gegnum niðurskurðinn og mikil spenna á toppnum Mikil spenna er eftir fyrstu tvo hringina á Wyndham Championship mótinu í golfi. Sigurvegari síðasta árs komst ekki í gegnum niðurskurðinn. 14. ágúst 2020 23:31