Föstudagsplaylisti Bents Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 7. febrúar 2020 14:30 Lagalistinn spannar tímabilið frá Megasi til Súkkats, og allt til Skrattadaga. Vísir/Vilhelm Fyrsti föstudagur febrúarmánaðar er runninn upp, fullt tungl á morgun og styttist í hlaupársdag. Í tilefni dagsins setti rapparinn, Rottweiler-hundurinn og sjónvarpsframleiðandinn Ágúst Bent Sigbertsson saman harðskeyttan hittaralista, alíslenskan smelladólg sem lætur manni hitna í hamsatólg. Það sem er helst á döfinni hjá Bent er að á sunnudaginn er fyrsti þátturinn af Hljómskálanum sýndur, en hann er að snúa aftur á skjáinn eftir fimm ára hlé. „Ég er leikstjórinn og þetta er allt ógeðslega skemmtilegt. Á playlistanum er einmitt bara fólk sem er í nýju seríunni. Samt ekki allir, svona helmingurinn,“ segir Bent um lagavalið. „Playlistinn byrjar dansvænn, læðist svo yfir í rokk og ról, valhoppar yfir í rappið og svo setur meistari Megas endasprettinn á þetta.“ Föstudagsplaylistinn Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Fyrsti föstudagur febrúarmánaðar er runninn upp, fullt tungl á morgun og styttist í hlaupársdag. Í tilefni dagsins setti rapparinn, Rottweiler-hundurinn og sjónvarpsframleiðandinn Ágúst Bent Sigbertsson saman harðskeyttan hittaralista, alíslenskan smelladólg sem lætur manni hitna í hamsatólg. Það sem er helst á döfinni hjá Bent er að á sunnudaginn er fyrsti þátturinn af Hljómskálanum sýndur, en hann er að snúa aftur á skjáinn eftir fimm ára hlé. „Ég er leikstjórinn og þetta er allt ógeðslega skemmtilegt. Á playlistanum er einmitt bara fólk sem er í nýju seríunni. Samt ekki allir, svona helmingurinn,“ segir Bent um lagavalið. „Playlistinn byrjar dansvænn, læðist svo yfir í rokk og ról, valhoppar yfir í rappið og svo setur meistari Megas endasprettinn á þetta.“
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira