Ólafur Kristjáns um fjármál FH: Var líka var við ákveðna þórðargleði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2020 13:45 Ólafur Kristjánsson er að fara að byrja sitt þriðja tímabil sem þjálfari FH-liðsins. Vísir/Bára Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH í Pepsi Max deild karla, var gestur Huga Halldórssonar og Ingimars Helga Finnssonar í hlaðvarpsþættinum Fantasy Gandalf og ræddi þar meðal annars peningamálin hjá FH. „Þú segir að það sé augljóst að það hafi verið vandræði peningalega. Ég held að fæstir hafi innsýn í fjármál FH en það sem var augljóst er að það var umræða um fjármál FH ,“ sagði Ólafur Kristjánsson. „Sú umræða er ekkert óeðlileg því FH hefur verið mjög dómínerandi síðustu árin. Ég var líka var við ákveðna þórðargleði að skildi vera þannig að það væri vandræði. Menn mega ekki gleyma því að þetta fótboltahagkerfi er þannig að það er ekki gott fyrir hin félögin ef að það eru vandræði hjá FH því þá getur maður rétt ímyndað sér það hvernig það er annars staðar,“ sagði Ólafur. „Tekjumöguleikar FH í gegnum tíðina, út af Evrópukeppni og velgengni, meiri heldur en annarra félaga. Ég held að það hafi já haft þau áhrif í einhverjum tilfellum að það hafi verið erfiðara að fá leikmenn,“ sagði Ólafur. „Það er enginn nema þeir sem sjá um fjármál FH sem vita hver staðan er og hvort það sé raunveruleg vandamál eða ekki, hvort að það hafi verið einhver dráttur á einhverju,“ sagði Ólafur og bætti við: „Einhverjir kollegar mínir og forráðamenn hafa komið fram og sagt að svona er þetta bara. Það hefur verið skautað fram hjá því. Ef það er þannig að það sé þannig víða eða alls staðar þá get ég ekki séð að þetta hjá FH ætti að hafa meiri eða önnur áhrif en annars staðar. Það er náttúrulega ekki gott ef það eru vandamál hjá félögum,“ sagði Ólafur. „Ég er svo sem ekki sérfræðingur í fjármálum FH því það eru aðrir sem sjá um það. Það sem snýr að mér að það var ákveðinn mótbyr. Ég og við verðum að fara í gegnum þann skafl. Ég er viss um það og hef vissu fyrir því að það hefur verið leyst úr þeim málum sem hafa hökt hingað til. Menn hafa unnið heiðarlega að því,“ sagði Ólafur. Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH í Pepsi Max deild karla, var gestur Huga Halldórssonar og Ingimars Helga Finnssonar í hlaðvarpsþættinum Fantasy Gandalf og ræddi þar meðal annars peningamálin hjá FH. „Þú segir að það sé augljóst að það hafi verið vandræði peningalega. Ég held að fæstir hafi innsýn í fjármál FH en það sem var augljóst er að það var umræða um fjármál FH ,“ sagði Ólafur Kristjánsson. „Sú umræða er ekkert óeðlileg því FH hefur verið mjög dómínerandi síðustu árin. Ég var líka var við ákveðna þórðargleði að skildi vera þannig að það væri vandræði. Menn mega ekki gleyma því að þetta fótboltahagkerfi er þannig að það er ekki gott fyrir hin félögin ef að það eru vandræði hjá FH því þá getur maður rétt ímyndað sér það hvernig það er annars staðar,“ sagði Ólafur. „Tekjumöguleikar FH í gegnum tíðina, út af Evrópukeppni og velgengni, meiri heldur en annarra félaga. Ég held að það hafi já haft þau áhrif í einhverjum tilfellum að það hafi verið erfiðara að fá leikmenn,“ sagði Ólafur. „Það er enginn nema þeir sem sjá um fjármál FH sem vita hver staðan er og hvort það sé raunveruleg vandamál eða ekki, hvort að það hafi verið einhver dráttur á einhverju,“ sagði Ólafur og bætti við: „Einhverjir kollegar mínir og forráðamenn hafa komið fram og sagt að svona er þetta bara. Það hefur verið skautað fram hjá því. Ef það er þannig að það sé þannig víða eða alls staðar þá get ég ekki séð að þetta hjá FH ætti að hafa meiri eða önnur áhrif en annars staðar. Það er náttúrulega ekki gott ef það eru vandamál hjá félögum,“ sagði Ólafur. „Ég er svo sem ekki sérfræðingur í fjármálum FH því það eru aðrir sem sjá um það. Það sem snýr að mér að það var ákveðinn mótbyr. Ég og við verðum að fara í gegnum þann skafl. Ég er viss um það og hef vissu fyrir því að það hefur verið leyst úr þeim málum sem hafa hökt hingað til. Menn hafa unnið heiðarlega að því,“ sagði Ólafur.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki