Listakona segir Bíó Paradís hafa verið sér sem annað heimili Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 4. febrúar 2020 14:54 Ásdís Sif Gunnarsdóttir, listakona, er ein þeirra sem boðað hefur til fundar í Bíó Paradís klukkan sex í dag. Aðdáendur Bíós Paradísar hafa boðað til fundar síðdegis til að reyna að finna leið til að koma í veg fyrir að kvikmyndahúsið loki. Listakona sem segir Bíó Paradís hennar annað heimili segir að nú þurfi fólk að taka höndum saman og standa vörð um kvikmyndahúsið. Fyrir helgi greindi fréttastofa frá því Bíó Paradís yrði að óbreyttu lokað 1. maí næstkomandi og að öllu starfsfólki hefði verið sagt upp störfum. Hrönn Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri kvikmyndahússins, sagði að reksturinn gangi vel en að leigusamningurinn hefði runnið út og að ekki hefði tekist að semja um ásættanlegt leiguverð. Ásdís Sif Gunnarsdóttir, listakona, er ein þeirra sem hefur boðað til fundar klukkan sex í dag í Bíó Paradís. Markmiðið er að fá sem flesta á fundinn til að finna leiðir til að bjarga Bíó Paradís. Ásdís hefur sterkar taugar til kvikmyndahússins. „Ég er vídjólistakona og performans-listamaður og ég hef gert performans í Bíó Paradís. Fyrst á Sequences hátíðinni 2005 og svo leigði ég einu sinni þrjá sali til að sýna vídjólistaverk. Ég lék í bíómynd sem var sýnd þar og hélt upp á barnaafmæli hjá dóttur minni. Þannig að þetta er búið að vera annað heimili í mörg ár,“ segir Ásdís Sif. Tveir undirskriftarlistar eru í umferð á samfélagsmiðlum, annar hefur 1.364 undirskriftir en 1.417 hafa skrifað undir hinn og því ljóst að listabíóið í miðbænum er í hávegum haft hjá fjölmörgum og því mikið í húfi. Aðspurð hvort hún sé vongóð um að þeim takist að bjarga bíóinu segir Ásdís: „Ég vona það en ég held að það þurfi hóp til að hafa áhrif.“ Bíó og sjónvarp Menning Reykjavík Tengdar fréttir Minjastofnun biðlar til Reykjavíkurborgar að bjarga síðasta bíóinu í miðbænum Minjastofnun Íslands harmar fregnir gærdagsins þess efnis að Bíó Paradís við Hverfisgötu 54 verði lokað 30. apríl þegar húsaleigusamningur rennur út. Öllu starfsfólki hefur verið sagt upp. 31. janúar 2020 14:06 Skella í lás hjá Bíó Paradís eftir þrjá mánuði Bíó Paradís við Hverfisgötu í Reykjavík verður lokað frá og með 1. maí næstkomandi og öllu starfsfólki bíósins hefur verið sagt upp störfum. 30. janúar 2020 08:45 Leiguverðið var ekki lengur í Paradís „Það sem er að gerast er einfaldlega það að við erum að missa húsnæðið,“ segir Hrönn Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Bíós Paradísar. 30. janúar 2020 11:03 „Látum ekki hræGamma hrekja Bíó Paradís í burtu“ Óhætt er að segja að yfirvofandi lokun Bíó Paradís á Hverfisgötu eftir tíu ára starf hafi valdið miklu fjaðrafoki í dag. Framkvæmdastjóri segir reksturinn í blóma en þreföld eða fjórföld hækkun í leiguverði geri starfsemina ekki lengur mögulega. 30. janúar 2020 13:15 Mest lesið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira
Aðdáendur Bíós Paradísar hafa boðað til fundar síðdegis til að reyna að finna leið til að koma í veg fyrir að kvikmyndahúsið loki. Listakona sem segir Bíó Paradís hennar annað heimili segir að nú þurfi fólk að taka höndum saman og standa vörð um kvikmyndahúsið. Fyrir helgi greindi fréttastofa frá því Bíó Paradís yrði að óbreyttu lokað 1. maí næstkomandi og að öllu starfsfólki hefði verið sagt upp störfum. Hrönn Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri kvikmyndahússins, sagði að reksturinn gangi vel en að leigusamningurinn hefði runnið út og að ekki hefði tekist að semja um ásættanlegt leiguverð. Ásdís Sif Gunnarsdóttir, listakona, er ein þeirra sem hefur boðað til fundar klukkan sex í dag í Bíó Paradís. Markmiðið er að fá sem flesta á fundinn til að finna leiðir til að bjarga Bíó Paradís. Ásdís hefur sterkar taugar til kvikmyndahússins. „Ég er vídjólistakona og performans-listamaður og ég hef gert performans í Bíó Paradís. Fyrst á Sequences hátíðinni 2005 og svo leigði ég einu sinni þrjá sali til að sýna vídjólistaverk. Ég lék í bíómynd sem var sýnd þar og hélt upp á barnaafmæli hjá dóttur minni. Þannig að þetta er búið að vera annað heimili í mörg ár,“ segir Ásdís Sif. Tveir undirskriftarlistar eru í umferð á samfélagsmiðlum, annar hefur 1.364 undirskriftir en 1.417 hafa skrifað undir hinn og því ljóst að listabíóið í miðbænum er í hávegum haft hjá fjölmörgum og því mikið í húfi. Aðspurð hvort hún sé vongóð um að þeim takist að bjarga bíóinu segir Ásdís: „Ég vona það en ég held að það þurfi hóp til að hafa áhrif.“
Bíó og sjónvarp Menning Reykjavík Tengdar fréttir Minjastofnun biðlar til Reykjavíkurborgar að bjarga síðasta bíóinu í miðbænum Minjastofnun Íslands harmar fregnir gærdagsins þess efnis að Bíó Paradís við Hverfisgötu 54 verði lokað 30. apríl þegar húsaleigusamningur rennur út. Öllu starfsfólki hefur verið sagt upp. 31. janúar 2020 14:06 Skella í lás hjá Bíó Paradís eftir þrjá mánuði Bíó Paradís við Hverfisgötu í Reykjavík verður lokað frá og með 1. maí næstkomandi og öllu starfsfólki bíósins hefur verið sagt upp störfum. 30. janúar 2020 08:45 Leiguverðið var ekki lengur í Paradís „Það sem er að gerast er einfaldlega það að við erum að missa húsnæðið,“ segir Hrönn Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Bíós Paradísar. 30. janúar 2020 11:03 „Látum ekki hræGamma hrekja Bíó Paradís í burtu“ Óhætt er að segja að yfirvofandi lokun Bíó Paradís á Hverfisgötu eftir tíu ára starf hafi valdið miklu fjaðrafoki í dag. Framkvæmdastjóri segir reksturinn í blóma en þreföld eða fjórföld hækkun í leiguverði geri starfsemina ekki lengur mögulega. 30. janúar 2020 13:15 Mest lesið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira
Minjastofnun biðlar til Reykjavíkurborgar að bjarga síðasta bíóinu í miðbænum Minjastofnun Íslands harmar fregnir gærdagsins þess efnis að Bíó Paradís við Hverfisgötu 54 verði lokað 30. apríl þegar húsaleigusamningur rennur út. Öllu starfsfólki hefur verið sagt upp. 31. janúar 2020 14:06
Skella í lás hjá Bíó Paradís eftir þrjá mánuði Bíó Paradís við Hverfisgötu í Reykjavík verður lokað frá og með 1. maí næstkomandi og öllu starfsfólki bíósins hefur verið sagt upp störfum. 30. janúar 2020 08:45
Leiguverðið var ekki lengur í Paradís „Það sem er að gerast er einfaldlega það að við erum að missa húsnæðið,“ segir Hrönn Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Bíós Paradísar. 30. janúar 2020 11:03
„Látum ekki hræGamma hrekja Bíó Paradís í burtu“ Óhætt er að segja að yfirvofandi lokun Bíó Paradís á Hverfisgötu eftir tíu ára starf hafi valdið miklu fjaðrafoki í dag. Framkvæmdastjóri segir reksturinn í blóma en þreföld eða fjórföld hækkun í leiguverði geri starfsemina ekki lengur mögulega. 30. janúar 2020 13:15