Fjölnismenn eftir Kjarval komnir aftur til Íslands Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 3. febrúar 2020 17:23 Verkið hangir uppi í sýningarsal Smiðjunnar. aðsend Málverkið Fjölnismenn eftir Jóhannes Kjarval er komið aftur til Íslands. Myndin er til sýnis og sölu í Smiðjunni Listhúsi en verkið hefur verið um árabil í Danmörku. Verkið var keypt af Íslendingi á uppboði í Kaupmannahöfn í byrjun desember og kemur það upphaflega úr dánarbúi Ragnars í Smára. Verkið er af Fjölnismönnum, þeim Brynjólfi Péturssyni lögfræðingi, Jónasi Hallgrímssyni skáldi og náttúrufræðingi, Konráði Gíslasyni málfræðingi og Tómasi Sæmundssyni guðfræðingi og presti. Fjórmenningarnir voru skólabræður í Bessastaðaskóla og voru saman við nám við Kaupmannahafnarháskóla á fjórða áratugi nítjándu aldar. Þeir Fjölnismenn stofnuðu tímaritið Fjölni árið 1834 þar sem þeir kynntu nýjar hugmyndir um sjálfstæði og frelsi þjóðarinnar, gagnrýndu samtímann á Íslandi og þar birtust mörg þekktustu ljóða Jónasar í fyrsta skipti. Þegar verkið var boðið upp í lok síðasta árs hjá Bruun og Rasmussen í Kaupmannahöfn var það verðlagt á 150 þúsund danskar krónur, sem samsvarar um 2,5 milljónum íslenskra króna. Myndlist Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Fleiri fréttir Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Málverkið Fjölnismenn eftir Jóhannes Kjarval er komið aftur til Íslands. Myndin er til sýnis og sölu í Smiðjunni Listhúsi en verkið hefur verið um árabil í Danmörku. Verkið var keypt af Íslendingi á uppboði í Kaupmannahöfn í byrjun desember og kemur það upphaflega úr dánarbúi Ragnars í Smára. Verkið er af Fjölnismönnum, þeim Brynjólfi Péturssyni lögfræðingi, Jónasi Hallgrímssyni skáldi og náttúrufræðingi, Konráði Gíslasyni málfræðingi og Tómasi Sæmundssyni guðfræðingi og presti. Fjórmenningarnir voru skólabræður í Bessastaðaskóla og voru saman við nám við Kaupmannahafnarháskóla á fjórða áratugi nítjándu aldar. Þeir Fjölnismenn stofnuðu tímaritið Fjölni árið 1834 þar sem þeir kynntu nýjar hugmyndir um sjálfstæði og frelsi þjóðarinnar, gagnrýndu samtímann á Íslandi og þar birtust mörg þekktustu ljóða Jónasar í fyrsta skipti. Þegar verkið var boðið upp í lok síðasta árs hjá Bruun og Rasmussen í Kaupmannahöfn var það verðlagt á 150 þúsund danskar krónur, sem samsvarar um 2,5 milljónum íslenskra króna.
Myndlist Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Fleiri fréttir Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira