Skunk Anansie á leið til Íslands Twe Live kynnir 17. febrúar 2020 10:15 Skunk Anansie fagnar tuttugu og fimm ára starfsafmæli í ár með tónleikaferð um Evrópu. Þau spila í Laugardalshöll í október. Breska rokksveitin Skunk Anansie heldur tónleika á Íslandi í haust. Tónleikarnir fara fram í Laugardalshöll, laugardagskvöldið 24. október. Síðast kom Skunk Anansie fram hér á landi fyrir tuttugu og þremur árum, árið 1997, en þá léku þau fyrir stappfullu húsi í Laugardalshöll. Hljómsveitin fagnar tuttugu og fimm ára afmæli í ár en sveitin var stofnuð árið 1994 og naut gífurlegra vinsælda á tíunda áratugnum. Von er á nýrri smáskífu frá hljómsveitinni í ár auk þess sem söngkona sveitarinnar, Skin, hefur einnig staðfest að endurminningar hennar muni koma út á þessu ári.Almenn miðasala hefst föstudaginn 21. febrúar kl 10 á Tix.isForsala póstlisthafa fer fram fimmtudaginn 20. febrúar. Tvö verðsvæði verða í boði: Stæði: 9.990 kr. Stúka: 13.990 kr. 18 ára aldurstakmark.Þessi kynning er unnin í samstarfi við Twe Live. Íslandsvinir Reykjavík Tónlist Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Fleiri fréttir Vetrartískan er mætt í Boozt með kósýheit Nýir réttir Serrano aðgengilegir í LifeTrack appinu Frank Sinatra, Dean Martin og Sammy Davis Jr. lifna við í Hörpu „Við eigum meira blóð en blóðbankinn!“ Flytja alla Springsteen slagarana í Hörpu Frábær árangur í meðferðarstarfi Kalklitir og Slippfélagið mála framtíðina saman Hárolía, vinur eða óvinur hársins? Dineout gjafabréf er jólagjöfin í ár Hjálpa öðrum að eignast lítil kraftaverk Þarf alltaf að vera vín? Trúði varla eigin augum þegar hún sá fyrir og eftir myndirnar Úrval Útsýn hefur svarað kalli um björgunarfargjöld Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Eldhúspartý KVIK er á laugardaginn Hug-A-Lums þyngdarbangsar sem allir elska The Ultimate Eagles halda tónleika í Hörpu Sjá meira
Breska rokksveitin Skunk Anansie heldur tónleika á Íslandi í haust. Tónleikarnir fara fram í Laugardalshöll, laugardagskvöldið 24. október. Síðast kom Skunk Anansie fram hér á landi fyrir tuttugu og þremur árum, árið 1997, en þá léku þau fyrir stappfullu húsi í Laugardalshöll. Hljómsveitin fagnar tuttugu og fimm ára afmæli í ár en sveitin var stofnuð árið 1994 og naut gífurlegra vinsælda á tíunda áratugnum. Von er á nýrri smáskífu frá hljómsveitinni í ár auk þess sem söngkona sveitarinnar, Skin, hefur einnig staðfest að endurminningar hennar muni koma út á þessu ári.Almenn miðasala hefst föstudaginn 21. febrúar kl 10 á Tix.isForsala póstlisthafa fer fram fimmtudaginn 20. febrúar. Tvö verðsvæði verða í boði: Stæði: 9.990 kr. Stúka: 13.990 kr. 18 ára aldurstakmark.Þessi kynning er unnin í samstarfi við Twe Live.
Íslandsvinir Reykjavík Tónlist Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Fleiri fréttir Vetrartískan er mætt í Boozt með kósýheit Nýir réttir Serrano aðgengilegir í LifeTrack appinu Frank Sinatra, Dean Martin og Sammy Davis Jr. lifna við í Hörpu „Við eigum meira blóð en blóðbankinn!“ Flytja alla Springsteen slagarana í Hörpu Frábær árangur í meðferðarstarfi Kalklitir og Slippfélagið mála framtíðina saman Hárolía, vinur eða óvinur hársins? Dineout gjafabréf er jólagjöfin í ár Hjálpa öðrum að eignast lítil kraftaverk Þarf alltaf að vera vín? Trúði varla eigin augum þegar hún sá fyrir og eftir myndirnar Úrval Útsýn hefur svarað kalli um björgunarfargjöld Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Eldhúspartý KVIK er á laugardaginn Hug-A-Lums þyngdarbangsar sem allir elska The Ultimate Eagles halda tónleika í Hörpu Sjá meira