Föstudagsplaylisti JFDR Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 14. febrúar 2020 15:40 Von er á nýrri plötu frá Jófríði þann 13. mars. saga sig Jófríður Ákadóttir hefur þrátt fyrir ungan aldur komið víða við í tónlistarheiminum. Fyrst með tvíburasystur sínni Ásthildi í Pascal Pinion, síðar með sveitunum Samaris og Gangly og nú síðast með sólóverkefni sínu JFDR. Næst á dagskrá hjá Jófríði er að hennar sögn útgáfa nýrrar plötu 13. mars næstkomandi, sem hún mun halda upp á með útgáfutónleikum í Iðnó sama kvöld. Platan ber titilinn New Dreams og hafa þrjú lög af henni þegar litið dagsins ljós. „Ég hef verið í átaki síðustu misseri að gleyma ekki að kynna mér hvað er að koma út um þessar mundir,“ segir Jófríður aðspurð um lagavalið. „Playlistinn er samsettur af lögum sem komu öll út á síðasta ári, sum sátu mikið í mér, önnur eru lög sem ég er enn að kynnast.“ Föstudagsplaylistinn Mest lesið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Edda og Sverrir hrepptu Gullbjölluna Bíó og sjónvarp Walking Dead-leikkona látin Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Jófríður Ákadóttir hefur þrátt fyrir ungan aldur komið víða við í tónlistarheiminum. Fyrst með tvíburasystur sínni Ásthildi í Pascal Pinion, síðar með sveitunum Samaris og Gangly og nú síðast með sólóverkefni sínu JFDR. Næst á dagskrá hjá Jófríði er að hennar sögn útgáfa nýrrar plötu 13. mars næstkomandi, sem hún mun halda upp á með útgáfutónleikum í Iðnó sama kvöld. Platan ber titilinn New Dreams og hafa þrjú lög af henni þegar litið dagsins ljós. „Ég hef verið í átaki síðustu misseri að gleyma ekki að kynna mér hvað er að koma út um þessar mundir,“ segir Jófríður aðspurð um lagavalið. „Playlistinn er samsettur af lögum sem komu öll út á síðasta ári, sum sátu mikið í mér, önnur eru lög sem ég er enn að kynnast.“
Föstudagsplaylistinn Mest lesið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Edda og Sverrir hrepptu Gullbjölluna Bíó og sjónvarp Walking Dead-leikkona látin Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira