Sportpakkinn: Allir bestu kylfingarnir með á Genesis mótinu í Kaliforníu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2020 12:00 Tiger Woods hefur aldrei náð að fagna sigri á Genesis mótinu. Getty/David Cannon Golfurum er boðið upp á mikla veislu næstu daga því allar stjörnurnar ætla að mæta til leiks á Genesis PGA-mótinu í Kaliforníu þar á meðal Tiger Woods sem hefur aldrei unnið það. Arnar Björnsson kynnti sér mótið betur. Norður Írinn Rory McIllroy komst í efsta sætið á heimslistanum í vikunni en þar var hann síðast fyrir 5 árum. Aðeins fjórir kylfingar hafa verið lengur í toppsætinu, Tiger Woods í 883 vikur, Greg Norman (331) og Nick Faldo (97). McIllroy sækir hart að Faldo en hann hefur verið í 1. sætinu í 96 vikur. McIllroy skákaði Brooks Koepka úr 1. sætinu. Báðir keppa á Genesis mótinu sem byrjar á Riviera vellinum í Pacific Palisades annað kvöld. Af 10 stigahæstu kylfingum heims vantar aðeins Webb Simpson sem er í sjöunda sæti. Fyrst var keppt á þessu móti fyrir 94 árum, Bubba Watson hefur sigrað þrisvar á þessu móti, 2014, 2016, 2018. Þrír af 12 sigrum hans hafa komið á þessu móti. Klippa: Sportpakkinn: Allir bestu kylfingarnir með á Genesis mótinu í Kaliforníu Tiger Woods, sem er í áttunda sæti, hefur margoft keppt á mótinu en hefur aldrei náð að vinna. Hann varð í 15. sæti í fyrra, 8 höggum á eftir sigurvegaranum J. B. Holmes. „Ég hef spilað oft á þessu móti og það er sárt að hafa ekki sigrað á mínum heimaslóðum á móti sem mér er mjög kært. Mér hefur vegnað vel á mótum í San Diego og Sherwood en ekki hérna. Vonandi tekst mér það núna og við getum átt gott spjall á sunnudaginn. Mér hefur alltaf gengið illa að pútta á þessu móti þrátt fyrir að hafa spilað marga hringi á vellinum“, sagði Tiger Woods. Hér fyrir ofan má sjá frétt Arnars Björnssonar um mótið. Bein útsending frá Riverside vellinum byrjar á Stöð 2 golf klukkan 19.00 í kvöld.Heimslistinn í golfi 1. Rory McIllroy 2. Brooks Koepka 3. Jon Rham 4. Justin Thomas 5. Dustin Johnson 6. Patrick Cantley 7. Webb Simpson (ekki með) 8. Tiger Woods 9. Xander Schauffele 10. Justin Rose 11. Tommy Fleetwood (ekki með) 12. Tony Finau 13. Patrick Reed 14. Adam Scott 15. Louis Oosthuizen (ekki með) ---- 19. Marc Leishman 23. Hideki Matsuyama 38. Jason Day 41. Sergio Garcia 45. Bubba Watson 55. Phil Mickelson Golf Sportpakkinn Tengdar fréttir Rory ætlar að hanga á toppsæti heimslistans Rory McIlroy komst á mánudaginn í efsta sæti heimslistans í golfi í fyrsta sinn síðan í september árið 2015 og hann ætlar ekkert að gefa sætið eftir á næstunni. 13. febrúar 2020 08:30 Rory McIlroy aftur kominn upp í toppsæti heimslistans Norður Írinn Rory McIlroy er besti golfari heims í dag samkvæmt heimslistanum en hann tók toppsætið af Bandaríkjamanninum Brooks Koepka á nýjasta listanum. 10. febrúar 2020 12:00 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Fleiri fréttir Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Sjá meira
Golfurum er boðið upp á mikla veislu næstu daga því allar stjörnurnar ætla að mæta til leiks á Genesis PGA-mótinu í Kaliforníu þar á meðal Tiger Woods sem hefur aldrei unnið það. Arnar Björnsson kynnti sér mótið betur. Norður Írinn Rory McIllroy komst í efsta sætið á heimslistanum í vikunni en þar var hann síðast fyrir 5 árum. Aðeins fjórir kylfingar hafa verið lengur í toppsætinu, Tiger Woods í 883 vikur, Greg Norman (331) og Nick Faldo (97). McIllroy sækir hart að Faldo en hann hefur verið í 1. sætinu í 96 vikur. McIllroy skákaði Brooks Koepka úr 1. sætinu. Báðir keppa á Genesis mótinu sem byrjar á Riviera vellinum í Pacific Palisades annað kvöld. Af 10 stigahæstu kylfingum heims vantar aðeins Webb Simpson sem er í sjöunda sæti. Fyrst var keppt á þessu móti fyrir 94 árum, Bubba Watson hefur sigrað þrisvar á þessu móti, 2014, 2016, 2018. Þrír af 12 sigrum hans hafa komið á þessu móti. Klippa: Sportpakkinn: Allir bestu kylfingarnir með á Genesis mótinu í Kaliforníu Tiger Woods, sem er í áttunda sæti, hefur margoft keppt á mótinu en hefur aldrei náð að vinna. Hann varð í 15. sæti í fyrra, 8 höggum á eftir sigurvegaranum J. B. Holmes. „Ég hef spilað oft á þessu móti og það er sárt að hafa ekki sigrað á mínum heimaslóðum á móti sem mér er mjög kært. Mér hefur vegnað vel á mótum í San Diego og Sherwood en ekki hérna. Vonandi tekst mér það núna og við getum átt gott spjall á sunnudaginn. Mér hefur alltaf gengið illa að pútta á þessu móti þrátt fyrir að hafa spilað marga hringi á vellinum“, sagði Tiger Woods. Hér fyrir ofan má sjá frétt Arnars Björnssonar um mótið. Bein útsending frá Riverside vellinum byrjar á Stöð 2 golf klukkan 19.00 í kvöld.Heimslistinn í golfi 1. Rory McIllroy 2. Brooks Koepka 3. Jon Rham 4. Justin Thomas 5. Dustin Johnson 6. Patrick Cantley 7. Webb Simpson (ekki með) 8. Tiger Woods 9. Xander Schauffele 10. Justin Rose 11. Tommy Fleetwood (ekki með) 12. Tony Finau 13. Patrick Reed 14. Adam Scott 15. Louis Oosthuizen (ekki með) ---- 19. Marc Leishman 23. Hideki Matsuyama 38. Jason Day 41. Sergio Garcia 45. Bubba Watson 55. Phil Mickelson
Golf Sportpakkinn Tengdar fréttir Rory ætlar að hanga á toppsæti heimslistans Rory McIlroy komst á mánudaginn í efsta sæti heimslistans í golfi í fyrsta sinn síðan í september árið 2015 og hann ætlar ekkert að gefa sætið eftir á næstunni. 13. febrúar 2020 08:30 Rory McIlroy aftur kominn upp í toppsæti heimslistans Norður Írinn Rory McIlroy er besti golfari heims í dag samkvæmt heimslistanum en hann tók toppsætið af Bandaríkjamanninum Brooks Koepka á nýjasta listanum. 10. febrúar 2020 12:00 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Fleiri fréttir Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Sjá meira
Rory ætlar að hanga á toppsæti heimslistans Rory McIlroy komst á mánudaginn í efsta sæti heimslistans í golfi í fyrsta sinn síðan í september árið 2015 og hann ætlar ekkert að gefa sætið eftir á næstunni. 13. febrúar 2020 08:30
Rory McIlroy aftur kominn upp í toppsæti heimslistans Norður Írinn Rory McIlroy er besti golfari heims í dag samkvæmt heimslistanum en hann tók toppsætið af Bandaríkjamanninum Brooks Koepka á nýjasta listanum. 10. febrúar 2020 12:00
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti