Sportpakkinn: Allir bestu kylfingarnir með á Genesis mótinu í Kaliforníu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2020 12:00 Tiger Woods hefur aldrei náð að fagna sigri á Genesis mótinu. Getty/David Cannon Golfurum er boðið upp á mikla veislu næstu daga því allar stjörnurnar ætla að mæta til leiks á Genesis PGA-mótinu í Kaliforníu þar á meðal Tiger Woods sem hefur aldrei unnið það. Arnar Björnsson kynnti sér mótið betur. Norður Írinn Rory McIllroy komst í efsta sætið á heimslistanum í vikunni en þar var hann síðast fyrir 5 árum. Aðeins fjórir kylfingar hafa verið lengur í toppsætinu, Tiger Woods í 883 vikur, Greg Norman (331) og Nick Faldo (97). McIllroy sækir hart að Faldo en hann hefur verið í 1. sætinu í 96 vikur. McIllroy skákaði Brooks Koepka úr 1. sætinu. Báðir keppa á Genesis mótinu sem byrjar á Riviera vellinum í Pacific Palisades annað kvöld. Af 10 stigahæstu kylfingum heims vantar aðeins Webb Simpson sem er í sjöunda sæti. Fyrst var keppt á þessu móti fyrir 94 árum, Bubba Watson hefur sigrað þrisvar á þessu móti, 2014, 2016, 2018. Þrír af 12 sigrum hans hafa komið á þessu móti. Klippa: Sportpakkinn: Allir bestu kylfingarnir með á Genesis mótinu í Kaliforníu Tiger Woods, sem er í áttunda sæti, hefur margoft keppt á mótinu en hefur aldrei náð að vinna. Hann varð í 15. sæti í fyrra, 8 höggum á eftir sigurvegaranum J. B. Holmes. „Ég hef spilað oft á þessu móti og það er sárt að hafa ekki sigrað á mínum heimaslóðum á móti sem mér er mjög kært. Mér hefur vegnað vel á mótum í San Diego og Sherwood en ekki hérna. Vonandi tekst mér það núna og við getum átt gott spjall á sunnudaginn. Mér hefur alltaf gengið illa að pútta á þessu móti þrátt fyrir að hafa spilað marga hringi á vellinum“, sagði Tiger Woods. Hér fyrir ofan má sjá frétt Arnars Björnssonar um mótið. Bein útsending frá Riverside vellinum byrjar á Stöð 2 golf klukkan 19.00 í kvöld.Heimslistinn í golfi 1. Rory McIllroy 2. Brooks Koepka 3. Jon Rham 4. Justin Thomas 5. Dustin Johnson 6. Patrick Cantley 7. Webb Simpson (ekki með) 8. Tiger Woods 9. Xander Schauffele 10. Justin Rose 11. Tommy Fleetwood (ekki með) 12. Tony Finau 13. Patrick Reed 14. Adam Scott 15. Louis Oosthuizen (ekki með) ---- 19. Marc Leishman 23. Hideki Matsuyama 38. Jason Day 41. Sergio Garcia 45. Bubba Watson 55. Phil Mickelson Golf Sportpakkinn Tengdar fréttir Rory ætlar að hanga á toppsæti heimslistans Rory McIlroy komst á mánudaginn í efsta sæti heimslistans í golfi í fyrsta sinn síðan í september árið 2015 og hann ætlar ekkert að gefa sætið eftir á næstunni. 13. febrúar 2020 08:30 Rory McIlroy aftur kominn upp í toppsæti heimslistans Norður Írinn Rory McIlroy er besti golfari heims í dag samkvæmt heimslistanum en hann tók toppsætið af Bandaríkjamanninum Brooks Koepka á nýjasta listanum. 10. febrúar 2020 12:00 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Rauk út í apótek fyrir dóttur sína nóttina fyrir sigur á US Open Frá martraðarbyrjun í draumaendi með mögnuðu sigurpútti Mikil seinkun vegna rigningar Burns enn efstur og stefnir á sinn fyrsta „Var að hugsa hvort ég vildi spila í tvo daga til viðbótar“ Spaun steig ekki feilspor en stór nöfn í brasi Sjáðu Reed ná afar fágætum albatross með mögnuðu höggi Tannlæknir keppir á opna bandaríska Andrea flýgur upp listann en aftur var einu höggi ofaukið Gunnlaugur í sigurliði á sterkasta áhugamannamóti heims Gunnlaugur átti frábæran dag á Arnold Palmer Cup Gunnlaugur paraður með sænskri stelpu í Arnold Palmer bikarnum Ástandið á Urriðavelli ekki gott og Íslandsmótið fært á Hlíðavöll Var í góðum séns en missti af sæti á Opna bandaríska Heiðrún og Jóhannes unnu Hvaleyrarbikarinn í fyrsta sinn „Lengi dreymt um að keppa við þá“ Sjóðheitur Scheffler tryggði titil sem aðeins Tiger hafði tekist að verja Sjá meira
Golfurum er boðið upp á mikla veislu næstu daga því allar stjörnurnar ætla að mæta til leiks á Genesis PGA-mótinu í Kaliforníu þar á meðal Tiger Woods sem hefur aldrei unnið það. Arnar Björnsson kynnti sér mótið betur. Norður Írinn Rory McIllroy komst í efsta sætið á heimslistanum í vikunni en þar var hann síðast fyrir 5 árum. Aðeins fjórir kylfingar hafa verið lengur í toppsætinu, Tiger Woods í 883 vikur, Greg Norman (331) og Nick Faldo (97). McIllroy sækir hart að Faldo en hann hefur verið í 1. sætinu í 96 vikur. McIllroy skákaði Brooks Koepka úr 1. sætinu. Báðir keppa á Genesis mótinu sem byrjar á Riviera vellinum í Pacific Palisades annað kvöld. Af 10 stigahæstu kylfingum heims vantar aðeins Webb Simpson sem er í sjöunda sæti. Fyrst var keppt á þessu móti fyrir 94 árum, Bubba Watson hefur sigrað þrisvar á þessu móti, 2014, 2016, 2018. Þrír af 12 sigrum hans hafa komið á þessu móti. Klippa: Sportpakkinn: Allir bestu kylfingarnir með á Genesis mótinu í Kaliforníu Tiger Woods, sem er í áttunda sæti, hefur margoft keppt á mótinu en hefur aldrei náð að vinna. Hann varð í 15. sæti í fyrra, 8 höggum á eftir sigurvegaranum J. B. Holmes. „Ég hef spilað oft á þessu móti og það er sárt að hafa ekki sigrað á mínum heimaslóðum á móti sem mér er mjög kært. Mér hefur vegnað vel á mótum í San Diego og Sherwood en ekki hérna. Vonandi tekst mér það núna og við getum átt gott spjall á sunnudaginn. Mér hefur alltaf gengið illa að pútta á þessu móti þrátt fyrir að hafa spilað marga hringi á vellinum“, sagði Tiger Woods. Hér fyrir ofan má sjá frétt Arnars Björnssonar um mótið. Bein útsending frá Riverside vellinum byrjar á Stöð 2 golf klukkan 19.00 í kvöld.Heimslistinn í golfi 1. Rory McIllroy 2. Brooks Koepka 3. Jon Rham 4. Justin Thomas 5. Dustin Johnson 6. Patrick Cantley 7. Webb Simpson (ekki með) 8. Tiger Woods 9. Xander Schauffele 10. Justin Rose 11. Tommy Fleetwood (ekki með) 12. Tony Finau 13. Patrick Reed 14. Adam Scott 15. Louis Oosthuizen (ekki með) ---- 19. Marc Leishman 23. Hideki Matsuyama 38. Jason Day 41. Sergio Garcia 45. Bubba Watson 55. Phil Mickelson
Golf Sportpakkinn Tengdar fréttir Rory ætlar að hanga á toppsæti heimslistans Rory McIlroy komst á mánudaginn í efsta sæti heimslistans í golfi í fyrsta sinn síðan í september árið 2015 og hann ætlar ekkert að gefa sætið eftir á næstunni. 13. febrúar 2020 08:30 Rory McIlroy aftur kominn upp í toppsæti heimslistans Norður Írinn Rory McIlroy er besti golfari heims í dag samkvæmt heimslistanum en hann tók toppsætið af Bandaríkjamanninum Brooks Koepka á nýjasta listanum. 10. febrúar 2020 12:00 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Rauk út í apótek fyrir dóttur sína nóttina fyrir sigur á US Open Frá martraðarbyrjun í draumaendi með mögnuðu sigurpútti Mikil seinkun vegna rigningar Burns enn efstur og stefnir á sinn fyrsta „Var að hugsa hvort ég vildi spila í tvo daga til viðbótar“ Spaun steig ekki feilspor en stór nöfn í brasi Sjáðu Reed ná afar fágætum albatross með mögnuðu höggi Tannlæknir keppir á opna bandaríska Andrea flýgur upp listann en aftur var einu höggi ofaukið Gunnlaugur í sigurliði á sterkasta áhugamannamóti heims Gunnlaugur átti frábæran dag á Arnold Palmer Cup Gunnlaugur paraður með sænskri stelpu í Arnold Palmer bikarnum Ástandið á Urriðavelli ekki gott og Íslandsmótið fært á Hlíðavöll Var í góðum séns en missti af sæti á Opna bandaríska Heiðrún og Jóhannes unnu Hvaleyrarbikarinn í fyrsta sinn „Lengi dreymt um að keppa við þá“ Sjóðheitur Scheffler tryggði titil sem aðeins Tiger hafði tekist að verja Sjá meira
Rory ætlar að hanga á toppsæti heimslistans Rory McIlroy komst á mánudaginn í efsta sæti heimslistans í golfi í fyrsta sinn síðan í september árið 2015 og hann ætlar ekkert að gefa sætið eftir á næstunni. 13. febrúar 2020 08:30
Rory McIlroy aftur kominn upp í toppsæti heimslistans Norður Írinn Rory McIlroy er besti golfari heims í dag samkvæmt heimslistanum en hann tók toppsætið af Bandaríkjamanninum Brooks Koepka á nýjasta listanum. 10. febrúar 2020 12:00