Þrjár landsliðskonur Framliðsins framlengja á sama degi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. febrúar 2020 16:00 Framstelpur hafa verið frábærar í vetur og Framarar hafa lagt grunninn að áframhaldandi velgengni með nýjum samningum. Vísir/Bára Landsliðskonurnar Ragnheiður Júlíusdóttir, Þórey Rósa Stefánsdóttir og Karen Knútsdóttir hafa allar skrifað undir nýjan tveggja ára samning við kvennalið Fram. Framarar segja frá þessum frábæru fréttum fyrir kvennalið félagsins inn á heimasíðu sinni í dag. Ragnheiður, Þórey Rósa og Karen eru algjörir lykilmenn í Framliðinu sem er á toppnum í Olís deild kvenna og er komið í undanúrslit Coca Cola bikarsins. Ragnheiður Júlíusdóttir er uppalin í Fram og hefur verið meðal bestu leikmanna efstu deildar kvenna síðan hún hóf sinn feril í meistaraflokki 2013. Hún er á sínu sjöunda keppnistímabili með Fram og hefur skorað yfir 1000 mörk fyrir Fram. Hún er markahæsti leikmaður liðsins í Olís deildinni í vetur með 102 mörk í 17 leikjum eða sex mörk að meðaltali í leik. Þórey Rósa Stefánsdóttir kom til Fram frá ÍR árið 2005 og lék með Framliðinu þar til árið 2009 er hún hélt utan í atvinnumennsku. Hún lék með Emmen í Hollandi til ársins 2011 en fór síðan til VFL Oldenburg í Þýskalandi. Þórey hélt síðan til Danmerkur og lék með Team Tvis Holstebro til 2013. Næstu fjögur árin lék hún síðan með Vipers Kristiansand í Noregi. Þórey Rósa kom aftur heim til Fram árið 2017. Þórey Rósa var valin handknattleikskona ársins bæði árið 2017 og 2018 og er alger lykilmaður í landsliði Íslands og annar fyrirliða landsliðsins. Karen Knútsdóttir er uppalin í Fram og lék með liðinu þar til hún hélt í atvinnumennsku árið 2011. Fyrst fór hún til Blomberg/Lippe í Þýskalandi en svo til Danmerkur þar sem hún lék með Sönderjyske. Árið 2014 hélt hún til Frakklands þar sem hún lék með liði Nice við góðan orðstír. Karen var valin handknattleikskona ársins árið 2011 og 2014 og hefur verið fyrirliði landsliðsins. Olís-deild kvenna Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira
Landsliðskonurnar Ragnheiður Júlíusdóttir, Þórey Rósa Stefánsdóttir og Karen Knútsdóttir hafa allar skrifað undir nýjan tveggja ára samning við kvennalið Fram. Framarar segja frá þessum frábæru fréttum fyrir kvennalið félagsins inn á heimasíðu sinni í dag. Ragnheiður, Þórey Rósa og Karen eru algjörir lykilmenn í Framliðinu sem er á toppnum í Olís deild kvenna og er komið í undanúrslit Coca Cola bikarsins. Ragnheiður Júlíusdóttir er uppalin í Fram og hefur verið meðal bestu leikmanna efstu deildar kvenna síðan hún hóf sinn feril í meistaraflokki 2013. Hún er á sínu sjöunda keppnistímabili með Fram og hefur skorað yfir 1000 mörk fyrir Fram. Hún er markahæsti leikmaður liðsins í Olís deildinni í vetur með 102 mörk í 17 leikjum eða sex mörk að meðaltali í leik. Þórey Rósa Stefánsdóttir kom til Fram frá ÍR árið 2005 og lék með Framliðinu þar til árið 2009 er hún hélt utan í atvinnumennsku. Hún lék með Emmen í Hollandi til ársins 2011 en fór síðan til VFL Oldenburg í Þýskalandi. Þórey hélt síðan til Danmerkur og lék með Team Tvis Holstebro til 2013. Næstu fjögur árin lék hún síðan með Vipers Kristiansand í Noregi. Þórey Rósa kom aftur heim til Fram árið 2017. Þórey Rósa var valin handknattleikskona ársins bæði árið 2017 og 2018 og er alger lykilmaður í landsliði Íslands og annar fyrirliða landsliðsins. Karen Knútsdóttir er uppalin í Fram og lék með liðinu þar til hún hélt í atvinnumennsku árið 2011. Fyrst fór hún til Blomberg/Lippe í Þýskalandi en svo til Danmerkur þar sem hún lék með Sönderjyske. Árið 2014 hélt hún til Frakklands þar sem hún lék með liði Nice við góðan orðstír. Karen var valin handknattleikskona ársins árið 2011 og 2014 og hefur verið fyrirliði landsliðsins.
Olís-deild kvenna Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira