Beck heldur tónleika í Reykjavík í sumar Stefán Árni Pálsson skrifar 25. febrúar 2020 09:35 Beck kemur fram hér á landi í sumar. getty/Rodin Eckenroth Bandaríski tónlistarmaðurinn Beck kemur til með að halda tónleika í Laugardalshöllinni 2.júní ásamt sveitinni Two Door Cinema Club í sumar en þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu. Beck vakti fyrst athygli þegar hann gaf út lagið Loser sem toppaði vinsældalista um allan heim árið 1994 og síðan þá hefur hann gefið út fjórtán plötur, þar af tvær sem eru á lista Rolling Stone yfir 500 bestu plötur allra tíma og unnið til fjölda verðlauna, þar á meðal 7 Grammy verðlaun. Beck gaf út plötuna Hyperspace í lok seinasta árs en platan var pródúseruð af Pharell Williams. Two Door Cinema Club er hljómsveit frá Norður Írlandi sem hefur verið að spila og gefa út músík og í meira en áratug. Fyrsta breiðskífan þeirra Tourist History en hún inniheldur lög eins og What You Know og Undercover Martyn. Sveitin gaf nýlega út plötuna False Alarm. Tvö verðsvæði verða í boði:- Standandi: 9.990 kr. (við svið) - Stúka: 15.990 kr. (númeruð sæti, aftast í salnum) Reykjavík Tónlist Mest lesið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Segir gott að elska Ara Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið „Litagleðin er að springa út“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Bandaríski tónlistarmaðurinn Beck kemur til með að halda tónleika í Laugardalshöllinni 2.júní ásamt sveitinni Two Door Cinema Club í sumar en þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu. Beck vakti fyrst athygli þegar hann gaf út lagið Loser sem toppaði vinsældalista um allan heim árið 1994 og síðan þá hefur hann gefið út fjórtán plötur, þar af tvær sem eru á lista Rolling Stone yfir 500 bestu plötur allra tíma og unnið til fjölda verðlauna, þar á meðal 7 Grammy verðlaun. Beck gaf út plötuna Hyperspace í lok seinasta árs en platan var pródúseruð af Pharell Williams. Two Door Cinema Club er hljómsveit frá Norður Írlandi sem hefur verið að spila og gefa út músík og í meira en áratug. Fyrsta breiðskífan þeirra Tourist History en hún inniheldur lög eins og What You Know og Undercover Martyn. Sveitin gaf nýlega út plötuna False Alarm. Tvö verðsvæði verða í boði:- Standandi: 9.990 kr. (við svið) - Stúka: 15.990 kr. (númeruð sæti, aftast í salnum)
Reykjavík Tónlist Mest lesið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Segir gott að elska Ara Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið „Litagleðin er að springa út“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira