Pepsi Max stúkan: Máni vildi skipta stjórninni út fyrir Silfurskeiðina Anton Ingi Leifsson skrifar 19. ágúst 2020 16:30 Máni Pétursson var í Pepsi Max stúkunni á mánudagskvöldið. vísir/skjáskot Þorkell Máni Pétursson segir að Silfurskeiðin hefði átt að fá þau tíu sæti sem Stjarnan fékk á áhorfendapöllunum í Krikanum á mánudagskvöldið. Pepsi Max stúkan var á dagskrá á mánudagskvöldið þar sem var rætt um síðustu leiki í boltanum og einnig farið yfir nokkur umræðuefni í lok þáttarins. Eitt þeirra voru þær sóttvarnarreglur sem nú eru í gildi en Máni segir að hann væri til í að fara sjá fólk á völlunum, til þess að hjálpa félögunum fjárhagslega. „Við verðum að vera ánægð með eitthvað. Ég held að það væri mjög auðvelt að hleypa fólki á völlinn. Það munar rosalega miklu fyrir félögin um þessar tekjur,“ sagði Máni. „Þó að þú seldir ekki nema 200 miða á fimm þúsund kall miðann, fyrir útvalda eða fólk sem á nóg af peningum. Þetta gæti gengið vel fyrir okkur í Garðabænum.“ Hvert lið má senda tíu manns á völlinn en yfirleitt eru það leikmenn utan hóps sem og stjórnarmenn. Máni tók undir orð Guðmundar Benediktssonar að selja þessa tíu miða. „Auðvitað. Í staðinn fyrir að vera með eitthvað elítufólk upp í stúku. Þetta er góð hugmynd. Auðvitað hefðu menn átt að gera það í Garðabænum að sleppa stjórninni.“ „Það heyrist heldur ekkert í henni nema þegar þeir öskra á dómarann og auðvitað átti Silfurskeiðin að taka þau tíu sæti sem þar voru í boði í Krikanum,“ sagði Máni að lokum. Klippa: Pepsi Max stúkan - Sóttvarnarreglur Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Stjarnan Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Sjá meira
Þorkell Máni Pétursson segir að Silfurskeiðin hefði átt að fá þau tíu sæti sem Stjarnan fékk á áhorfendapöllunum í Krikanum á mánudagskvöldið. Pepsi Max stúkan var á dagskrá á mánudagskvöldið þar sem var rætt um síðustu leiki í boltanum og einnig farið yfir nokkur umræðuefni í lok þáttarins. Eitt þeirra voru þær sóttvarnarreglur sem nú eru í gildi en Máni segir að hann væri til í að fara sjá fólk á völlunum, til þess að hjálpa félögunum fjárhagslega. „Við verðum að vera ánægð með eitthvað. Ég held að það væri mjög auðvelt að hleypa fólki á völlinn. Það munar rosalega miklu fyrir félögin um þessar tekjur,“ sagði Máni. „Þó að þú seldir ekki nema 200 miða á fimm þúsund kall miðann, fyrir útvalda eða fólk sem á nóg af peningum. Þetta gæti gengið vel fyrir okkur í Garðabænum.“ Hvert lið má senda tíu manns á völlinn en yfirleitt eru það leikmenn utan hóps sem og stjórnarmenn. Máni tók undir orð Guðmundar Benediktssonar að selja þessa tíu miða. „Auðvitað. Í staðinn fyrir að vera með eitthvað elítufólk upp í stúku. Þetta er góð hugmynd. Auðvitað hefðu menn átt að gera það í Garðabænum að sleppa stjórninni.“ „Það heyrist heldur ekkert í henni nema þegar þeir öskra á dómarann og auðvitað átti Silfurskeiðin að taka þau tíu sæti sem þar voru í boði í Krikanum,“ sagði Máni að lokum. Klippa: Pepsi Max stúkan - Sóttvarnarreglur
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Stjarnan Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki