Búinn að taka fimmtán fleiri skot en næsti maður á lista Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. ágúst 2020 16:00 Óttar Magnús Karlsson hefur þegar skorað 9 mörk í Pepsi Max deild karla í sumar en hann hefur líka reynt 47 skot í leikjunum tíu. Vísir/Bára Óttar Magnús Karlsson hefur verið óhræddur við að skjóta á markið í fyrstu tíu leikjum Víkinga í Pepsi Max deild karla í sumar. Óttar Magnús hefur reynt 47 skot í leikjum tíu og er með 4,39 skot á hverjar 90 mínútur spilaðar. Óttar Magnús er í raun með yfirburðastöðu á lista tölfræðiþjónustunnar Wyscout yfir þá sem hafa tekið flest skot í deildinni til þessa. Hann er með fimmtán skot í forskot á næsta mann sem er FH-ingurinn Steven Lennon með 32 skot. KR-ingurinn Óskar Örn Hauksson er síðan þriðji með 30 skot og liðsfélagi hans Atli Sigurjónsson er fjórði með 29 skot. Óttar Magnús Karlsson er markahæsti leikmaður Pepsi Max deildar karla ásamt Blikanum Thomas Mikkelsen en báðir hafa þeir skorað 9 mörk. Thomas Mikkelsen er á undan á listanum þar sem hann hefur spilað einum leik færra. Thomas Mikkelsen hefur líka fengið betri færi en Óttar því markalíkur Danans í sumar eru 8,89 á móti 5,76 hjá Óttari. Hér erum við að tala um tölfræði yfir markalíkur (XG - Expected goals) frá Wyscout. Það hafa verið 0,12 líkur á marki í hverju skoti Óttars Magnúsar sem er lægra en hjá Steven Lennon (0,17) en hærra en hjá bæði Óskari Erni (0,08) og Atla (0,07). Það hafa aftur á móti 0,34 líkur á marki í hverju af 26 skotum Thomas Mikkelsen í leikjum Blika í sumar sem er næstum því þrefalt meira en hjá Óttari. Flest skot í Pepsi Max deild karla til þessa í sumar: 1. Óttar Magnús Karlsson, Víkingi 47 2. Steven Lennon, FH 32 3. Óskar Örn Hauksson, KR 30 4. Atli Sigurjónsson, KR 29 5. Patrick Pedersen, Val 27 6. Thomas Mikkelsen, Breiðabliki 26 6. Stefán Teitur Þórðarson, ÍA 26 8. Hilmar Árni Halldórsson, Stjörnunni 25 8. Brynjólfur Andersen Willumsson, Breiðabliki 25 10. Hallgrímur Mar Steingrímsson, KA 23 Leikur Fjölnismanna og Víkinga í 13. umferð Pepsi Max deildar karla hefst klukkan 18.00 í kvöld á Extra vellinum í Grafarvogi. Engir áhorfendur eru leyfðir á leiknum en hann varður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3 og hefst útsendingin klukkan 17.50. Þrettánda umferðin heldur svo áfram á föstudaginn og laugardaginn en allir leikirnir verða í beinni útsendingu á sportstöðvum Stöðvar tvö. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira
Óttar Magnús Karlsson hefur verið óhræddur við að skjóta á markið í fyrstu tíu leikjum Víkinga í Pepsi Max deild karla í sumar. Óttar Magnús hefur reynt 47 skot í leikjum tíu og er með 4,39 skot á hverjar 90 mínútur spilaðar. Óttar Magnús er í raun með yfirburðastöðu á lista tölfræðiþjónustunnar Wyscout yfir þá sem hafa tekið flest skot í deildinni til þessa. Hann er með fimmtán skot í forskot á næsta mann sem er FH-ingurinn Steven Lennon með 32 skot. KR-ingurinn Óskar Örn Hauksson er síðan þriðji með 30 skot og liðsfélagi hans Atli Sigurjónsson er fjórði með 29 skot. Óttar Magnús Karlsson er markahæsti leikmaður Pepsi Max deildar karla ásamt Blikanum Thomas Mikkelsen en báðir hafa þeir skorað 9 mörk. Thomas Mikkelsen er á undan á listanum þar sem hann hefur spilað einum leik færra. Thomas Mikkelsen hefur líka fengið betri færi en Óttar því markalíkur Danans í sumar eru 8,89 á móti 5,76 hjá Óttari. Hér erum við að tala um tölfræði yfir markalíkur (XG - Expected goals) frá Wyscout. Það hafa verið 0,12 líkur á marki í hverju skoti Óttars Magnúsar sem er lægra en hjá Steven Lennon (0,17) en hærra en hjá bæði Óskari Erni (0,08) og Atla (0,07). Það hafa aftur á móti 0,34 líkur á marki í hverju af 26 skotum Thomas Mikkelsen í leikjum Blika í sumar sem er næstum því þrefalt meira en hjá Óttari. Flest skot í Pepsi Max deild karla til þessa í sumar: 1. Óttar Magnús Karlsson, Víkingi 47 2. Steven Lennon, FH 32 3. Óskar Örn Hauksson, KR 30 4. Atli Sigurjónsson, KR 29 5. Patrick Pedersen, Val 27 6. Thomas Mikkelsen, Breiðabliki 26 6. Stefán Teitur Þórðarson, ÍA 26 8. Hilmar Árni Halldórsson, Stjörnunni 25 8. Brynjólfur Andersen Willumsson, Breiðabliki 25 10. Hallgrímur Mar Steingrímsson, KA 23 Leikur Fjölnismanna og Víkinga í 13. umferð Pepsi Max deildar karla hefst klukkan 18.00 í kvöld á Extra vellinum í Grafarvogi. Engir áhorfendur eru leyfðir á leiknum en hann varður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3 og hefst útsendingin klukkan 17.50. Þrettánda umferðin heldur svo áfram á föstudaginn og laugardaginn en allir leikirnir verða í beinni útsendingu á sportstöðvum Stöðvar tvö.
Flest skot í Pepsi Max deild karla til þessa í sumar: 1. Óttar Magnús Karlsson, Víkingi 47 2. Steven Lennon, FH 32 3. Óskar Örn Hauksson, KR 30 4. Atli Sigurjónsson, KR 29 5. Patrick Pedersen, Val 27 6. Thomas Mikkelsen, Breiðabliki 26 6. Stefán Teitur Þórðarson, ÍA 26 8. Hilmar Árni Halldórsson, Stjörnunni 25 8. Brynjólfur Andersen Willumsson, Breiðabliki 25 10. Hallgrímur Mar Steingrímsson, KA 23
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira