Björk Orkestral frestað til 2021 Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 20. ágúst 2020 15:54 Frá tónleikum Bjarkar í Stokkhólmi. Getty/Santiago Felipe Tónleikaröð Bjarkar, Björk Orkestral – Live from Reykjavík, sem fara átti fram í Hörpu hefur verið frestað til ársins 2021. Björk tilkynnti um tónleikana, sem hún vildi halda til að fagna samstarfi sínu viði íslenskt tónleikafólk, í lok júní og halda átti tónleikana nú í ágúst. Þeim var fyrst frestað þar til í september en hefur nú verið ákveðið að halda þá í janúar og febrúar. Tónleikarnir eru fjórir og verða þeir þann 17., 24., og 31. janúar og 7. febrúar vegna sóttvarnaaðgerða. „Þetta er vegna áframhaldandi fjöldatakmarkanna en ekki er hægt að treysta á að búið verði að losa um þær í tæka tíð og setjum við alltaf heilsu og öryggi gesta og starfsfólks á oddinn,“ segir í tilkynningu. Björk mun spila í Eldborg með Hamrahlíðakórnum, strengjasveit og blásturs- og flautuleikurum. Fljótt seldist upp á tónleikana en gilda allir miðar fyrir nýja tónleikadaga. Menning Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Tónleikaröð Bjarkar, Björk Orkestral – Live from Reykjavík, sem fara átti fram í Hörpu hefur verið frestað til ársins 2021. Björk tilkynnti um tónleikana, sem hún vildi halda til að fagna samstarfi sínu viði íslenskt tónleikafólk, í lok júní og halda átti tónleikana nú í ágúst. Þeim var fyrst frestað þar til í september en hefur nú verið ákveðið að halda þá í janúar og febrúar. Tónleikarnir eru fjórir og verða þeir þann 17., 24., og 31. janúar og 7. febrúar vegna sóttvarnaaðgerða. „Þetta er vegna áframhaldandi fjöldatakmarkanna en ekki er hægt að treysta á að búið verði að losa um þær í tæka tíð og setjum við alltaf heilsu og öryggi gesta og starfsfólks á oddinn,“ segir í tilkynningu. Björk mun spila í Eldborg með Hamrahlíðakórnum, strengjasveit og blásturs- og flautuleikurum. Fljótt seldist upp á tónleikana en gilda allir miðar fyrir nýja tónleikadaga.
Menning Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira