Björk Orkestral frestað til 2021 Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 20. ágúst 2020 15:54 Frá tónleikum Bjarkar í Stokkhólmi. Getty/Santiago Felipe Tónleikaröð Bjarkar, Björk Orkestral – Live from Reykjavík, sem fara átti fram í Hörpu hefur verið frestað til ársins 2021. Björk tilkynnti um tónleikana, sem hún vildi halda til að fagna samstarfi sínu viði íslenskt tónleikafólk, í lok júní og halda átti tónleikana nú í ágúst. Þeim var fyrst frestað þar til í september en hefur nú verið ákveðið að halda þá í janúar og febrúar. Tónleikarnir eru fjórir og verða þeir þann 17., 24., og 31. janúar og 7. febrúar vegna sóttvarnaaðgerða. „Þetta er vegna áframhaldandi fjöldatakmarkanna en ekki er hægt að treysta á að búið verði að losa um þær í tæka tíð og setjum við alltaf heilsu og öryggi gesta og starfsfólks á oddinn,“ segir í tilkynningu. Björk mun spila í Eldborg með Hamrahlíðakórnum, strengjasveit og blásturs- og flautuleikurum. Fljótt seldist upp á tónleikana en gilda allir miðar fyrir nýja tónleikadaga. Menning Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Tónleikaröð Bjarkar, Björk Orkestral – Live from Reykjavík, sem fara átti fram í Hörpu hefur verið frestað til ársins 2021. Björk tilkynnti um tónleikana, sem hún vildi halda til að fagna samstarfi sínu viði íslenskt tónleikafólk, í lok júní og halda átti tónleikana nú í ágúst. Þeim var fyrst frestað þar til í september en hefur nú verið ákveðið að halda þá í janúar og febrúar. Tónleikarnir eru fjórir og verða þeir þann 17., 24., og 31. janúar og 7. febrúar vegna sóttvarnaaðgerða. „Þetta er vegna áframhaldandi fjöldatakmarkanna en ekki er hægt að treysta á að búið verði að losa um þær í tæka tíð og setjum við alltaf heilsu og öryggi gesta og starfsfólks á oddinn,“ segir í tilkynningu. Björk mun spila í Eldborg með Hamrahlíðakórnum, strengjasveit og blásturs- og flautuleikurum. Fljótt seldist upp á tónleikana en gilda allir miðar fyrir nýja tónleikadaga.
Menning Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira