Átján titla munur á undanúrslitaleikjunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. mars 2020 14:00 Valskonur eiga titil að verja í bikarkeppninni. vísir/bára Það ræðst í kvöld hvaða lið leika til úrslita í Coca Cola-bikar kvenna í handbolta. Í fyrri undanúrslitaleiknum mætast KA/Þór og Haukar og í þeim seinni Valur og Fram. Sigurhefð liðanna í seinni undanúrslitaleiknum eru öllu meiri en hjá liðunum í þeim fyrri. Fram er langsigursælasta liðið í sögu bikarkeppni kvenna með 15 titla. Valur hefur unnið sjö bikartitla og samtals eru Reykjavíkurfélögin því með 22 af 44 bikartitlum kvennamegin. Haukar hafa fjórum sinnum orðið bikarmeistarar í kvennaflokki en KA/Þór aldrei. Haukar urðu síðast bikarmeistarar 2007 þegar liðið vann Gróttu í úrslitaleik, 22-26. Það er því 18 bikartitla munar á liðunum í undanúrslitaviðureignunum sem fara fram í kvöld. Valur er ríkjandi bikarmeistari. Í fyrra vann Valur þriggja marka sigur á Fram í bikarúrslitum, 21-24. Leikur KA/Þórs og Hauka hefst klukkan 18:00 og klukkan 20:30 er komið að viðureign Vals og Fram. Báðir leikirnir verða í beinni textalýsingu á Vísi.Flestir bikarmeistaratitlar í kvennaflokki15 Fram (1978, 1979, 1980, 1982, 1984, 1985, 1986, 1987, 1990, 1991, 1995, 1999, 2010, 2011, 2018)8 Stjarnan (1989, 1996, 1998, 2005, 2008, 2009, 2016, 2017)7 Valur (1988, 1993, 2000, 2012, 2013, 2014, 2019)4 Haukar (1997, 2003, 2006, 20073 ÍBV (2001, 2002, 2004)2 Víkingur (1992, 1994) Olís-deild kvenna Tengdar fréttir KA/Þór gefur út stuðningsmannalag í tilefni bikarhelginnar Rúnar Eff syngur nýtt stuðningsmannalag KA/Þórs, „Sigurinn heim!“ 3. mars 2020 20:30 Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Sport Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira
Það ræðst í kvöld hvaða lið leika til úrslita í Coca Cola-bikar kvenna í handbolta. Í fyrri undanúrslitaleiknum mætast KA/Þór og Haukar og í þeim seinni Valur og Fram. Sigurhefð liðanna í seinni undanúrslitaleiknum eru öllu meiri en hjá liðunum í þeim fyrri. Fram er langsigursælasta liðið í sögu bikarkeppni kvenna með 15 titla. Valur hefur unnið sjö bikartitla og samtals eru Reykjavíkurfélögin því með 22 af 44 bikartitlum kvennamegin. Haukar hafa fjórum sinnum orðið bikarmeistarar í kvennaflokki en KA/Þór aldrei. Haukar urðu síðast bikarmeistarar 2007 þegar liðið vann Gróttu í úrslitaleik, 22-26. Það er því 18 bikartitla munar á liðunum í undanúrslitaviðureignunum sem fara fram í kvöld. Valur er ríkjandi bikarmeistari. Í fyrra vann Valur þriggja marka sigur á Fram í bikarúrslitum, 21-24. Leikur KA/Þórs og Hauka hefst klukkan 18:00 og klukkan 20:30 er komið að viðureign Vals og Fram. Báðir leikirnir verða í beinni textalýsingu á Vísi.Flestir bikarmeistaratitlar í kvennaflokki15 Fram (1978, 1979, 1980, 1982, 1984, 1985, 1986, 1987, 1990, 1991, 1995, 1999, 2010, 2011, 2018)8 Stjarnan (1989, 1996, 1998, 2005, 2008, 2009, 2016, 2017)7 Valur (1988, 1993, 2000, 2012, 2013, 2014, 2019)4 Haukar (1997, 2003, 2006, 20073 ÍBV (2001, 2002, 2004)2 Víkingur (1992, 1994)
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir KA/Þór gefur út stuðningsmannalag í tilefni bikarhelginnar Rúnar Eff syngur nýtt stuðningsmannalag KA/Þórs, „Sigurinn heim!“ 3. mars 2020 20:30 Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Sport Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira
KA/Þór gefur út stuðningsmannalag í tilefni bikarhelginnar Rúnar Eff syngur nýtt stuðningsmannalag KA/Þórs, „Sigurinn heim!“ 3. mars 2020 20:30