Átta mörk voru skoruð í tveimur leikjum í Pepsi Max deild karla í dag.
FH sigraði HK 4-0 þar sem Steven Lennon skoraði þrennu og lagði upp eitt mark. KA og ÍA gerðu síðan með sér jafntefli á Akureyri, lokatölur 2-2 en ÍA kom til baka og sótti stig eftir að hafa lent 2-0 undir.
Öll mörk dagsins má sjá hér að neðan: