Aldrei fleiri horft á nýtt YouTube-myndband fyrsta sólarhringinn Atli Ísleifsson skrifar 24. ágúst 2020 11:29 Suður-kóreska sveitin BTS. Getty Nýjasta lag K-poppsveitarinnar BTS hefur slegið met þegar kemur að fjölda áhorfa á YouTube fyrsta sólarhringinn eftir að það birt. Lag sveitarinnar, Dynamite, var birt á YouTube á föstudaginn og hefur YouTube nú staðfest að áhorfin fyrsta sólarhringinn hafi verið alls 101,1 milljónir. Sló sveitin þar með fyrra met suður-kóresku stúlknasveitarinnar Blackpink, en lagið How You Like That fékk fyrr í sumar 86,3 milljónir áhorfa fyrsta sólarhringinn. Dynamite er nær einnig þeim áfanga að verða fyrsta myndbandið sem nær yfir 100 milljónir áhorfa á einum sólarhring á YouTube. Dynamite er fyrsta smáskífa BTS sem er alfarið sungin á ensku, en sveitin vonast með laginu til að koma á framværi „jákvæðum bylgjum, orku, von, ást og hreinleika“. BBC segir frá því að lagið sé samið af David Stewart og Jessica Agombar sem nýverið sömdu What a Man Gotta Do, lag Jonas Brothers. Lagið Dynamite með BTS er nú á toppi iTunes-listanna í 104 löndum. Suður-Kórea Menning Mest lesið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Tónlist Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Fleiri fréttir Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Nýjasta lag K-poppsveitarinnar BTS hefur slegið met þegar kemur að fjölda áhorfa á YouTube fyrsta sólarhringinn eftir að það birt. Lag sveitarinnar, Dynamite, var birt á YouTube á föstudaginn og hefur YouTube nú staðfest að áhorfin fyrsta sólarhringinn hafi verið alls 101,1 milljónir. Sló sveitin þar með fyrra met suður-kóresku stúlknasveitarinnar Blackpink, en lagið How You Like That fékk fyrr í sumar 86,3 milljónir áhorfa fyrsta sólarhringinn. Dynamite er nær einnig þeim áfanga að verða fyrsta myndbandið sem nær yfir 100 milljónir áhorfa á einum sólarhring á YouTube. Dynamite er fyrsta smáskífa BTS sem er alfarið sungin á ensku, en sveitin vonast með laginu til að koma á framværi „jákvæðum bylgjum, orku, von, ást og hreinleika“. BBC segir frá því að lagið sé samið af David Stewart og Jessica Agombar sem nýverið sömdu What a Man Gotta Do, lag Jonas Brothers. Lagið Dynamite með BTS er nú á toppi iTunes-listanna í 104 löndum.
Suður-Kórea Menning Mest lesið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Tónlist Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Fleiri fréttir Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira