Eivør gefur út nýtt lag og myndband Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 26. ágúst 2020 09:30 Eivør gefur út plötuna Segl þann 18. september. Mynd/Sigga Ella Söngkonan Eivør hefur sent frá sér nýtt lag og myndband. Það nefnist Let it come og á hún sjálf bæði lag og texta. Lagið er önnur smáskífan af væntanlegri plötu hennar sem kemur út 18. september. Platan heitir Segl en Eivør gaf síðast út plötuna Slør árið 2017. Eivør segir að lagið Let it come hafi verið með sér í smá tíma og oft breyst á leiðinni áður en lokaútgáfan varð tilbúin. Lagið Sleep On It fjallaði um svefnleysi og að taka erfiðar ákvarðanir en texti Let It Come er um óvissuna sem fylgir og að finna hugrekkið til að trúa því að eitthvað gott bíði þín. Einars Egils leikstýrði myndbandinu Tómas Lemarquis leikur þar á móti söngkonunni. Tómas fór með aðalhlutverkið í síðasta myndbandi söngkonunnar, við lagið Sleep on it, en hann hefur leikið í stórmyndum eins og Blade Runner 2049 og X-Men: Apocalypse. Einar Egils og Elias Kofoed-Hansen gerðu saman handritið að þessu nýja myndbandi við lagið Let it come. Arndís Ey hannaði búninga fyrir myndbandið en Sigrún Ásta Jörgensen sá um hár og förðun. Nastasia Czechowska framleiddi bæði myndböndin fyrir Sunstone Pictures en þetta eru fyrstu tónlistarmyndböndin sem hún framleiðir. Myndbandið við Let it come má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Tónlist Mest lesið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Söngkonan Eivør hefur sent frá sér nýtt lag og myndband. Það nefnist Let it come og á hún sjálf bæði lag og texta. Lagið er önnur smáskífan af væntanlegri plötu hennar sem kemur út 18. september. Platan heitir Segl en Eivør gaf síðast út plötuna Slør árið 2017. Eivør segir að lagið Let it come hafi verið með sér í smá tíma og oft breyst á leiðinni áður en lokaútgáfan varð tilbúin. Lagið Sleep On It fjallaði um svefnleysi og að taka erfiðar ákvarðanir en texti Let It Come er um óvissuna sem fylgir og að finna hugrekkið til að trúa því að eitthvað gott bíði þín. Einars Egils leikstýrði myndbandinu Tómas Lemarquis leikur þar á móti söngkonunni. Tómas fór með aðalhlutverkið í síðasta myndbandi söngkonunnar, við lagið Sleep on it, en hann hefur leikið í stórmyndum eins og Blade Runner 2049 og X-Men: Apocalypse. Einar Egils og Elias Kofoed-Hansen gerðu saman handritið að þessu nýja myndbandi við lagið Let it come. Arndís Ey hannaði búninga fyrir myndbandið en Sigrún Ásta Jörgensen sá um hár og förðun. Nastasia Czechowska framleiddi bæði myndböndin fyrir Sunstone Pictures en þetta eru fyrstu tónlistarmyndböndin sem hún framleiðir. Myndbandið við Let it come má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Tónlist Mest lesið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira