Laxinn er mættur í Elliðaárnar Karl Lúðvíksson skrifar 25. maí 2020 16:33 Laxinn er mættur í Elliðaárnar Mynd: KL Ein af þeim ám sem margir veiðimenn fylgjast grant með eru Elliðaárnar en það eru ennþá um fjórar vikur í að þær opni fyrir veiðimönnu. Nú ber svo við að við fengum fréttir af því í dag og Veiðivísir er búinn að staðfesta það sjálfur að laxinn er mættur í þessa perlu Reykjavíkur. Í Sjávarfossi sáust tveir laxar mjög greinilega og okkur rekur ekki í minni hvenær laxinn var kominn svona snemma síðast. Þetta veit vonandi á að göngur verði snemma á ferðinni og stórar en almennt telja fiskifræðingar að framundan sé gott eða mjög gott laxveiðisumar á vesturlandi. Laxar hafa þegar sést í Laxá í Kjós, Laxá í Leirársveit, Þjórsá og Norðurá. Það er því vonandi að stefna í gott veiðisumar í Elliðaánum þetta árið. Stangveiði Mest lesið Ein best gleymda áin við bæjarmörkin Veiði 20 punda lax úr Norðurá Veiði Hraunsfjörður að vakna til lífsins Veiði Grein um Stóru Laxá í Þýsku blaði Veiði Lifnar yfir bleikjuveiði í Vífilstaðavatni Veiði 107 sm hrygna sú stærsta í sumar í Laxá Veiði Lítil veiði á Þingvöllum Veiði Gott stórfiskaskot í Kleifarvatni Veiði Fyrsti laxinn kominn úr Andakílsá Veiði Leita leiða til að aflétta banni Veiði
Ein af þeim ám sem margir veiðimenn fylgjast grant með eru Elliðaárnar en það eru ennþá um fjórar vikur í að þær opni fyrir veiðimönnu. Nú ber svo við að við fengum fréttir af því í dag og Veiðivísir er búinn að staðfesta það sjálfur að laxinn er mættur í þessa perlu Reykjavíkur. Í Sjávarfossi sáust tveir laxar mjög greinilega og okkur rekur ekki í minni hvenær laxinn var kominn svona snemma síðast. Þetta veit vonandi á að göngur verði snemma á ferðinni og stórar en almennt telja fiskifræðingar að framundan sé gott eða mjög gott laxveiðisumar á vesturlandi. Laxar hafa þegar sést í Laxá í Kjós, Laxá í Leirársveit, Þjórsá og Norðurá. Það er því vonandi að stefna í gott veiðisumar í Elliðaánum þetta árið.
Stangveiði Mest lesið Ein best gleymda áin við bæjarmörkin Veiði 20 punda lax úr Norðurá Veiði Hraunsfjörður að vakna til lífsins Veiði Grein um Stóru Laxá í Þýsku blaði Veiði Lifnar yfir bleikjuveiði í Vífilstaðavatni Veiði 107 sm hrygna sú stærsta í sumar í Laxá Veiði Lítil veiði á Þingvöllum Veiði Gott stórfiskaskot í Kleifarvatni Veiði Fyrsti laxinn kominn úr Andakílsá Veiði Leita leiða til að aflétta banni Veiði