„Ekki ánægður með ákvörðun þeirra“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. ágúst 2020 14:46 Erik Hamrén hefði viljað nýta krafta Gylfa Þórs Sigurðssonar, Jóhanns Berg Guðmundssonar og Alfreðs Finnbogasonar gegn Englandi og Belgíu. vísir/vilhelm Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, er ekki ánægður með að þeir Gylfi Þór Sigurðsson, Jóhann Berg Guðmundsson og Alfreð Finnbogason skyldu ekki gefa kost á sér fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu í Þjóðadeildinni. Auk þeirra verða Aron Einar Gunnarsson, Ragnar Sigurðsson og Rúnar Már Sigurjónsson fjarri góðu gamni í leikjunum tveimur. „Við erum án sex leikmanna sem ég hefði viljað hafa. Það eru ólíkar ástæður fyrir því. Ég ákvað að Raggi yrði ekki með og ég held það sé betra fyrir hann og okkur að verði áfram hjá FCK og haldi áfram að æfa. Félagið hans Arons vildi ekki sleppa honum. Allir vita hversu miklu máli landsliðið skiptir fyrir hann og hann gerði allt til að fá sig lausan. Svo meiddist Rúnar Már á kálfa í vikunni og verður frá næstu vikurnar,“ sagði Hamrén í samtali við Vísi. Gylfi, Jóhann og Alfreð ákváðu hins vegar að gefa ekki kost á sér í landsliðið að þessu sinni. „Vegna stöðu þeirra hjá sínum félagsliðum völdu þeir að koma ekki,“ sagði Hamrén. En er hann svekktur út í þremenningana fyrir að gefa ekki kost á sér í landsliðið? „Að sjálfsögðu er ég ekki ánægður með það. Ég vildi hafa þá en þeir hafa sínar ástæður, voru heiðarlegir og ég skil þá. En ég er ekki ánægður með ákvörðun þeirra,“ svaraði Hamrén. Hann viðurkennir að fjarvera lykilmanna setji strik í reikninginn, sérstaklega þar sem leikurinn mikilvægi gegn Rúmeníu í umspili um sæti á EM er í næsta mánuði. „Við erum án sex leikmanna sem ég vildi hafa. Það er ekki óskastaða en svona er þetta og var svona í síðustu Þjóðadeild og undankeppni EM. Við höfum ekki fengið alla leikmenn sem við vildum. En þú getur ekki hugsað of mikið um það,“ sagði Hamrén. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Hamrén vildi ekki neyða Gylfa, Alfreð og Jóhann Berg til að spila Það vantar sex fastamenn í íslenska landsliðið á móti Englandi og Belgíu en aðeins þrír þeirra hafa afsökun. Hinir þrír vildu ekki koma í leikina. 28. ágúst 2020 13:51 Þrír leikmenn landsliðsins fara ekki með til Belgíu: Valsmenn settu pressu á KSÍ KSÍ hefði þurft að fresta tveimur leikjum Vals í Pepsi Max deildinni ef Hannes Þór Halldórsson átti að geta spilað Þjóðadeildarleikinn út í Belgíu. 28. ágúst 2020 13:40 224 dagar á milli verkefna landsliðsins: Siggi Dúlla fær stöðuhækkun Það er mjög langt síðan að íslenska landsliðið kom saman og það hafa orðið breytingar á starfsliði liðsins. 28. ágúst 2020 13:29 Ísland án margra lykilmanna í leiknum við England: Aron Einar og Gylfi ekki með Bæði fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson og varafyrirliðinn Gylfi Þór Sigurðsson verða fjarverandi þegar Ísland fær England í heimsókn á Laugardalsvöllinn í byrjun september. 28. ágúst 2020 13:15 Bein útsending: Hópurinn fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu valinn Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti í dag hópinn fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu í Þjóðadeildinni. 28. ágúst 2020 12:39 Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Fleiri fréttir Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Sjá meira
Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, er ekki ánægður með að þeir Gylfi Þór Sigurðsson, Jóhann Berg Guðmundsson og Alfreð Finnbogason skyldu ekki gefa kost á sér fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu í Þjóðadeildinni. Auk þeirra verða Aron Einar Gunnarsson, Ragnar Sigurðsson og Rúnar Már Sigurjónsson fjarri góðu gamni í leikjunum tveimur. „Við erum án sex leikmanna sem ég hefði viljað hafa. Það eru ólíkar ástæður fyrir því. Ég ákvað að Raggi yrði ekki með og ég held það sé betra fyrir hann og okkur að verði áfram hjá FCK og haldi áfram að æfa. Félagið hans Arons vildi ekki sleppa honum. Allir vita hversu miklu máli landsliðið skiptir fyrir hann og hann gerði allt til að fá sig lausan. Svo meiddist Rúnar Már á kálfa í vikunni og verður frá næstu vikurnar,“ sagði Hamrén í samtali við Vísi. Gylfi, Jóhann og Alfreð ákváðu hins vegar að gefa ekki kost á sér í landsliðið að þessu sinni. „Vegna stöðu þeirra hjá sínum félagsliðum völdu þeir að koma ekki,“ sagði Hamrén. En er hann svekktur út í þremenningana fyrir að gefa ekki kost á sér í landsliðið? „Að sjálfsögðu er ég ekki ánægður með það. Ég vildi hafa þá en þeir hafa sínar ástæður, voru heiðarlegir og ég skil þá. En ég er ekki ánægður með ákvörðun þeirra,“ svaraði Hamrén. Hann viðurkennir að fjarvera lykilmanna setji strik í reikninginn, sérstaklega þar sem leikurinn mikilvægi gegn Rúmeníu í umspili um sæti á EM er í næsta mánuði. „Við erum án sex leikmanna sem ég vildi hafa. Það er ekki óskastaða en svona er þetta og var svona í síðustu Þjóðadeild og undankeppni EM. Við höfum ekki fengið alla leikmenn sem við vildum. En þú getur ekki hugsað of mikið um það,“ sagði Hamrén.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Hamrén vildi ekki neyða Gylfa, Alfreð og Jóhann Berg til að spila Það vantar sex fastamenn í íslenska landsliðið á móti Englandi og Belgíu en aðeins þrír þeirra hafa afsökun. Hinir þrír vildu ekki koma í leikina. 28. ágúst 2020 13:51 Þrír leikmenn landsliðsins fara ekki með til Belgíu: Valsmenn settu pressu á KSÍ KSÍ hefði þurft að fresta tveimur leikjum Vals í Pepsi Max deildinni ef Hannes Þór Halldórsson átti að geta spilað Þjóðadeildarleikinn út í Belgíu. 28. ágúst 2020 13:40 224 dagar á milli verkefna landsliðsins: Siggi Dúlla fær stöðuhækkun Það er mjög langt síðan að íslenska landsliðið kom saman og það hafa orðið breytingar á starfsliði liðsins. 28. ágúst 2020 13:29 Ísland án margra lykilmanna í leiknum við England: Aron Einar og Gylfi ekki með Bæði fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson og varafyrirliðinn Gylfi Þór Sigurðsson verða fjarverandi þegar Ísland fær England í heimsókn á Laugardalsvöllinn í byrjun september. 28. ágúst 2020 13:15 Bein útsending: Hópurinn fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu valinn Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti í dag hópinn fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu í Þjóðadeildinni. 28. ágúst 2020 12:39 Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Fleiri fréttir Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Sjá meira
Hamrén vildi ekki neyða Gylfa, Alfreð og Jóhann Berg til að spila Það vantar sex fastamenn í íslenska landsliðið á móti Englandi og Belgíu en aðeins þrír þeirra hafa afsökun. Hinir þrír vildu ekki koma í leikina. 28. ágúst 2020 13:51
Þrír leikmenn landsliðsins fara ekki með til Belgíu: Valsmenn settu pressu á KSÍ KSÍ hefði þurft að fresta tveimur leikjum Vals í Pepsi Max deildinni ef Hannes Þór Halldórsson átti að geta spilað Þjóðadeildarleikinn út í Belgíu. 28. ágúst 2020 13:40
224 dagar á milli verkefna landsliðsins: Siggi Dúlla fær stöðuhækkun Það er mjög langt síðan að íslenska landsliðið kom saman og það hafa orðið breytingar á starfsliði liðsins. 28. ágúst 2020 13:29
Ísland án margra lykilmanna í leiknum við England: Aron Einar og Gylfi ekki með Bæði fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson og varafyrirliðinn Gylfi Þór Sigurðsson verða fjarverandi þegar Ísland fær England í heimsókn á Laugardalsvöllinn í byrjun september. 28. ágúst 2020 13:15
Bein útsending: Hópurinn fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu valinn Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti í dag hópinn fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu í Þjóðadeildinni. 28. ágúst 2020 12:39