Kristján Guðmundsson: Draumurinn að vinna 1-0 Andri Már Eggertsson skrifar 29. ágúst 2020 16:45 Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar. VÍSIR/DANÍEL Í 11 umferð Pepsi Max deild kvenna áttust við Stjarnan og ÍBV í Garðabænum. Stjarnan skoraði eina mark leiksins þar sem Shameeka þrumaði boltanum í þaknetið og tryggði stigin þrjú í Garðabæinn. „Spilamennskan var ágæt í dag þar sem hún dugði til að vinna leikinn. Fyrri hálfleikurinn var ekkert sérstakur en seinni hálfleikurinn var aðeins betri, þetta var aðeins of hægt fyrir minn smekk þar sem við erum betri þegar við spilum hraðari bolta,” sagði Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar. Kristjáni fannst hans stelpur ekki ná að tengja sendingarnar nógu vel þar sem boltinn var alltof oft að rata á hvítar treyjur, hans stelpur fylgdu líka ekki alveg því leikskipulagi sem var búið að teikna upp fyrir leik en í hálfleik var það rætt og breytist þá leikurinn til hið betra. Það spruttu út mikil læti á vellinum þegar Shameeka Fishley skoraði og vildi þjálfarateymi ÍBV fá aukaspyrnu á miðjum velli. „Ég sá ekkert sem hefði getað olli því í aðdraganda marksins að það ætti ekki að standa. Þetta er fullkomið mark og draumur að vinna leikinn 1-0,” sagði Kristján „Ég er ánægður með að vinna leikinn stelpurnar mínar sýndu þar gott hugafar þar sem þær fóru í leikinn til að sigra hann sem vantaði í seinasta leik en núna fóru þær á völlinn til að hafa gaman af því að spila fótbolta og vinna leikinn.” Stjarnan vann ÍBV líka 1-0 í Vestmannaeyjum fyrr í sumar og var þessi leikur ekki frábrugðin þeim leik. „Ég hugsaði þegar leikurinn var í gangi að þetta var mjög líkur leikur og í Eyjum, liðin beittu sömu leikaðferðum þar sem boltinn var settur hratt fram og þá slitna liðin einsog þau gerðu og boltinn fór ansi hratt á milli liða,” sagði Kristján og bætti þó við að spilamennskan hafi verið betri í dag en þá. Pepsi Max-deild kvenna Stjarnan Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Fleiri fréttir Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Sjá meira
Í 11 umferð Pepsi Max deild kvenna áttust við Stjarnan og ÍBV í Garðabænum. Stjarnan skoraði eina mark leiksins þar sem Shameeka þrumaði boltanum í þaknetið og tryggði stigin þrjú í Garðabæinn. „Spilamennskan var ágæt í dag þar sem hún dugði til að vinna leikinn. Fyrri hálfleikurinn var ekkert sérstakur en seinni hálfleikurinn var aðeins betri, þetta var aðeins of hægt fyrir minn smekk þar sem við erum betri þegar við spilum hraðari bolta,” sagði Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar. Kristjáni fannst hans stelpur ekki ná að tengja sendingarnar nógu vel þar sem boltinn var alltof oft að rata á hvítar treyjur, hans stelpur fylgdu líka ekki alveg því leikskipulagi sem var búið að teikna upp fyrir leik en í hálfleik var það rætt og breytist þá leikurinn til hið betra. Það spruttu út mikil læti á vellinum þegar Shameeka Fishley skoraði og vildi þjálfarateymi ÍBV fá aukaspyrnu á miðjum velli. „Ég sá ekkert sem hefði getað olli því í aðdraganda marksins að það ætti ekki að standa. Þetta er fullkomið mark og draumur að vinna leikinn 1-0,” sagði Kristján „Ég er ánægður með að vinna leikinn stelpurnar mínar sýndu þar gott hugafar þar sem þær fóru í leikinn til að sigra hann sem vantaði í seinasta leik en núna fóru þær á völlinn til að hafa gaman af því að spila fótbolta og vinna leikinn.” Stjarnan vann ÍBV líka 1-0 í Vestmannaeyjum fyrr í sumar og var þessi leikur ekki frábrugðin þeim leik. „Ég hugsaði þegar leikurinn var í gangi að þetta var mjög líkur leikur og í Eyjum, liðin beittu sömu leikaðferðum þar sem boltinn var settur hratt fram og þá slitna liðin einsog þau gerðu og boltinn fór ansi hratt á milli liða,” sagði Kristján og bætti þó við að spilamennskan hafi verið betri í dag en þá.
Pepsi Max-deild kvenna Stjarnan Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Fleiri fréttir Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Sjá meira