Skilur ekki af hverju félagslausir menn eru valdir í landsliðið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. september 2020 13:29 Emil Hallfreðsson var valinn í íslenska landsliðið þrátt fyrir að vera án félags. vísir/bára Val Eriks Hamrén á íslenska landsliðshópnum fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu í Þjóðadeildinni voru til umræðu í Pepsi Max stúkunni í gær. Sterka leikmenn vantar í íslenska liðið. Aron Einar Gunnarsson fékk ekki leyfi frá Al Arabi til að koma í landsleikina, Alfreð Finnbogason, Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson gáfu ekki kost á sér og Ragnar Sigurðsson og Rúnar Már Sigurjónsson eru meiddir. Hópur A landsliðs karla fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu í Þjóðadeild UEFA.Our squad for the upcoming games against England and Belgium in the UEFA Nations League.#fyririsland pic.twitter.com/6PxJfoZUcg— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) August 28, 2020 Tveir leikmenn í landsliðshópnum, Emil Hallfreðsson og Jón Guðni Fjóluson, eru án félags. Tómas Ingi Tómasson furðar sig á að þeir hafi verið valdir. „Það er flott að aðrir fái tækifæri. Þetta eru akkúrat leikirnir sem á að prufa menn í. Það er flott að þessir fái frí og mæti ferskir í leikinn sem skiptir máli fyrir okkur. En það hefði verið gaman að sjá menn í staðinn fyrir þá sem eru félagslausir. Það að vera félagslaus og valinn í landslið, aftur og aftur er þetta ekki orðið fínt?“ sagði Tómas Ingi. „Bæði Emil og Jón Guðni eru flottir spilarar en hefði ekki mátt velja þennan,“ bætti Tómas Ingi við og átti þar við Ísak Bergmann Jóhannesson, sautján ára leikmann Norrköping í Svíþjóð. Tómas Ingi, Þorkell Máni Pétursson og Guðmundur Benediktsson voru allir á því að Ísak hefði átt að vera í A-landsliðinu frekar en U-21 árs landsliðinu. „Þetta kom mér mest á óvart. Sjálfur hefði ég ekki hikað við að velja hann,“ sagði Guðmundur. „Maður hefði viljað sjá hann fái tækifærið. Ég skil ekki að landsliðsþjálfararnir hafi ekki viljað vera fyrstir til að henda þessum leikjum á hann því ég held að öllum sé ljóst að þessi leikmaður gæti spilað almennilega rullu fyrir íslenska landsliðið.“ Ísland mætir Englandi á Laugardalsvelli laugardaginn 5. september og Belgíu ytra þremur dögum síðar. Klippa: Pepsi Max stúkan - Umræða um landsliðshópinn Þjóðadeild UEFA Pepsi Max stúkan Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Sjá meira
Val Eriks Hamrén á íslenska landsliðshópnum fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu í Þjóðadeildinni voru til umræðu í Pepsi Max stúkunni í gær. Sterka leikmenn vantar í íslenska liðið. Aron Einar Gunnarsson fékk ekki leyfi frá Al Arabi til að koma í landsleikina, Alfreð Finnbogason, Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson gáfu ekki kost á sér og Ragnar Sigurðsson og Rúnar Már Sigurjónsson eru meiddir. Hópur A landsliðs karla fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu í Þjóðadeild UEFA.Our squad for the upcoming games against England and Belgium in the UEFA Nations League.#fyririsland pic.twitter.com/6PxJfoZUcg— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) August 28, 2020 Tveir leikmenn í landsliðshópnum, Emil Hallfreðsson og Jón Guðni Fjóluson, eru án félags. Tómas Ingi Tómasson furðar sig á að þeir hafi verið valdir. „Það er flott að aðrir fái tækifæri. Þetta eru akkúrat leikirnir sem á að prufa menn í. Það er flott að þessir fái frí og mæti ferskir í leikinn sem skiptir máli fyrir okkur. En það hefði verið gaman að sjá menn í staðinn fyrir þá sem eru félagslausir. Það að vera félagslaus og valinn í landslið, aftur og aftur er þetta ekki orðið fínt?“ sagði Tómas Ingi. „Bæði Emil og Jón Guðni eru flottir spilarar en hefði ekki mátt velja þennan,“ bætti Tómas Ingi við og átti þar við Ísak Bergmann Jóhannesson, sautján ára leikmann Norrköping í Svíþjóð. Tómas Ingi, Þorkell Máni Pétursson og Guðmundur Benediktsson voru allir á því að Ísak hefði átt að vera í A-landsliðinu frekar en U-21 árs landsliðinu. „Þetta kom mér mest á óvart. Sjálfur hefði ég ekki hikað við að velja hann,“ sagði Guðmundur. „Maður hefði viljað sjá hann fái tækifærið. Ég skil ekki að landsliðsþjálfararnir hafi ekki viljað vera fyrstir til að henda þessum leikjum á hann því ég held að öllum sé ljóst að þessi leikmaður gæti spilað almennilega rullu fyrir íslenska landsliðið.“ Ísland mætir Englandi á Laugardalsvelli laugardaginn 5. september og Belgíu ytra þremur dögum síðar. Klippa: Pepsi Max stúkan - Umræða um landsliðshópinn
Þjóðadeild UEFA Pepsi Max stúkan Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Sjá meira