Dustin Johnson tveimur milljörðum ríkari eftir gærdaginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. september 2020 10:30 Dustin Johnson brosti auðvitað út að eyrum eftir þennan frábæra sigur. Getty/Sam Greenwood Bandaríski kylfingurinn Dustin Johnson er svo sannarlega á toppi heimsins þessa dagana. Það er ekki nóg með að vera í efsta sæti heimslistans þá sýndi hann af hverju á Tour Championship sem lauk í gær. Dustin Johnson tryggði sér sigur á Tour Championship í gær og er þar með handhafi FedEx bikarsins í ár. Dustin Johnson var með fimm högga forskot fyrir lokadaginn og endaði á því að vinna mótið með þremur höggum. Í öðru sæti voru síðan landar hans Justin Thomas og Xander Schauffele. @DJohnsonPGA speaks with the media after winning the @PlayoffFinale and the #FedExCup. https://t.co/m86AL6Q7X6— PGA TOUR (@PGATOUR) September 7, 2020 Þessi 36 ára gamli kylfingur var búinn að leggja grunninn að sigrinum með góðri frammistöðu í úrslitakeppninni en hann byrjaði mótið á tíu höggum undir pari. Dustin Johnson gaf ekkert eftir og endaði á 21 höggi undir pari. Dustin Johnson þarf ekki að kvarta mikið yfir verðlaunafénu. Hann fær fimmtán milljónir Bandaríkjadala fyrir sigurinn eða meira en tvo milljarða íslenskra króna. Final four finishes on the season for DJ:T21st2nd1stA deserving #FedExCup Champion. pic.twitter.com/l4PmOcLlQF— PGA TOUR (@PGATOUR) September 7, 2020 Það var einstakt að fylgjast með Dustin Johnson í úrslitakeppninni í bandarísku mótaröðinni í ár en í fjórum síðustu mótunum, eins og sjá má hér fyrir ofan, þá vann hann tvisvar og varð tvisvar í öðru sæti. Þetta er í fyrsta sinn sem Dustin Johnson vinnur FedEx bikarinn en hann klúðraði góðri stöðu fyrir fjórum árum. Another one. pic.twitter.com/mFinIpaQmm— PGA TOUR (@PGATOUR) September 8, 2020 „Þetta er erfiður golfvöllur þannig að maður er aldrei öruggur með neitt forskot. Ég vissi því að ég yrði að koma út og spila mjög vel,“ sagði Dustin Johnson. „Ég vildi verða FedEx meistari á ferlinum og stefndi á það. Ég er mjög stoltur af því hvernig ég spilaði ekki síst í undanförnum fjórum mótum,“ sagði Dustin Johnson sem fór á kostum í úrslitakeppninni. Final #FedExCup standings: 1. @DJohnsonPGA 2. @JustinThomas34 2. @XSchauffele 4. @JonRahmPGA 5. Scottie Scheffler 6. @Collin_Morikawa 7. @TyrrellHatton 8. @PReedGolf 8. @JSMunozGolf 8. @McIlroyRory 11. Sungjae Im 12. @Harris_English 12. @WebbSimpson1 14. @MacHughesGolf pic.twitter.com/WeVd0IhAkl— PGA TOUR (@PGATOUR) September 8, 2020 Golf Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Fleiri fréttir Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Sjá meira
Bandaríski kylfingurinn Dustin Johnson er svo sannarlega á toppi heimsins þessa dagana. Það er ekki nóg með að vera í efsta sæti heimslistans þá sýndi hann af hverju á Tour Championship sem lauk í gær. Dustin Johnson tryggði sér sigur á Tour Championship í gær og er þar með handhafi FedEx bikarsins í ár. Dustin Johnson var með fimm högga forskot fyrir lokadaginn og endaði á því að vinna mótið með þremur höggum. Í öðru sæti voru síðan landar hans Justin Thomas og Xander Schauffele. @DJohnsonPGA speaks with the media after winning the @PlayoffFinale and the #FedExCup. https://t.co/m86AL6Q7X6— PGA TOUR (@PGATOUR) September 7, 2020 Þessi 36 ára gamli kylfingur var búinn að leggja grunninn að sigrinum með góðri frammistöðu í úrslitakeppninni en hann byrjaði mótið á tíu höggum undir pari. Dustin Johnson gaf ekkert eftir og endaði á 21 höggi undir pari. Dustin Johnson þarf ekki að kvarta mikið yfir verðlaunafénu. Hann fær fimmtán milljónir Bandaríkjadala fyrir sigurinn eða meira en tvo milljarða íslenskra króna. Final four finishes on the season for DJ:T21st2nd1stA deserving #FedExCup Champion. pic.twitter.com/l4PmOcLlQF— PGA TOUR (@PGATOUR) September 7, 2020 Það var einstakt að fylgjast með Dustin Johnson í úrslitakeppninni í bandarísku mótaröðinni í ár en í fjórum síðustu mótunum, eins og sjá má hér fyrir ofan, þá vann hann tvisvar og varð tvisvar í öðru sæti. Þetta er í fyrsta sinn sem Dustin Johnson vinnur FedEx bikarinn en hann klúðraði góðri stöðu fyrir fjórum árum. Another one. pic.twitter.com/mFinIpaQmm— PGA TOUR (@PGATOUR) September 8, 2020 „Þetta er erfiður golfvöllur þannig að maður er aldrei öruggur með neitt forskot. Ég vissi því að ég yrði að koma út og spila mjög vel,“ sagði Dustin Johnson. „Ég vildi verða FedEx meistari á ferlinum og stefndi á það. Ég er mjög stoltur af því hvernig ég spilaði ekki síst í undanförnum fjórum mótum,“ sagði Dustin Johnson sem fór á kostum í úrslitakeppninni. Final #FedExCup standings: 1. @DJohnsonPGA 2. @JustinThomas34 2. @XSchauffele 4. @JonRahmPGA 5. Scottie Scheffler 6. @Collin_Morikawa 7. @TyrrellHatton 8. @PReedGolf 8. @JSMunozGolf 8. @McIlroyRory 11. Sungjae Im 12. @Harris_English 12. @WebbSimpson1 14. @MacHughesGolf pic.twitter.com/WeVd0IhAkl— PGA TOUR (@PGATOUR) September 8, 2020
Golf Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Fleiri fréttir Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti