Jóhannes Karl hæstánægður | Andri ekki til viðtals Sindri Sverrisson skrifar 9. september 2020 19:36 Jóhannes Karl Sigursteinsson stýrði KR til 3-0 sigurs gegn ÍBV. VÍSIR/VILHELM Það var kærkominn sigur á Meistaravöllum þegar KR vann ÍBV 3-0 í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í kvöld. KR-konur voru frábærar í fyrri hálfleik þar sem þær gengu til búningsherbergja með 2-0 forystu. Seinni hálfleikurinn var síðan heldur rólegri þangað til Alma Mathiesen innsiglaði 3-0 sigur KR. „Þetta var frábær leikur og mjög kærkomið að fá 3 stig. Við erum neðarlega í töflunni og eftir erfitt tap á móti FH í síðustu umferð var kærkomið að taka sannfærandi sigur,” sagði Jóhannes Karl Sigursteinsson, þjálfari KR. Fyrri hálfleikur KR var frábær í alla staði og var Jóhannes mjög ánægður með hvernig liðið mætti í leikinn. „Við vorum þolinmæðar á boltanum þar sem við tengdum fleiri sendingar og fannst mér við ná að vera fljótari að hugsa og finna þau svæði sem ÍBV var að bjóða okkur upp á og spiluðum við mjög góðan fótbolta með fjöldan allan af færum og góðu spili,” sagði Jóhannes. „Með 2-0 forystu og í þéttu leikjaplani þá dró af báðum liðum í seinni hálfleik, við þurftum bara að sitja og loka á þau svæði sem ÍBV reyndi að koma sér í og nýta þau tækifæri sem við fengum, sem við gerðum í lok leiks,” sagði Jóhannes um rólegan seinni hálfleik hjá báðum liðum. Jóhannes var fyrst og fremst ánægður með stigin þrjú og spilamennsku liðsins því hans stelpur eru vel spilandi, sem þær sýndu í dag. Selfoss er næsti leikur KR sem Jóhannes og hans lið eru mjög spennt fyrir og þurfa þær að eiga enn betri leik til að ná þremur stigum þar líka. Andri Ólafsson, þjálfari ÍBV, gaf ekki kost á sér í viðtal eftir leikinn. Pepsi Max-deild kvenna KR Mest lesið „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Körfubolti Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Enski boltinn Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Íslenski boltinn Dramatísk endurkoma Real hélt veikum vonum á lífi Fótbolti Dagskráin í dag: PGA-meistaramótið fer af stað Sport Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Fleiri fréttir Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Sjá meira
Það var kærkominn sigur á Meistaravöllum þegar KR vann ÍBV 3-0 í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í kvöld. KR-konur voru frábærar í fyrri hálfleik þar sem þær gengu til búningsherbergja með 2-0 forystu. Seinni hálfleikurinn var síðan heldur rólegri þangað til Alma Mathiesen innsiglaði 3-0 sigur KR. „Þetta var frábær leikur og mjög kærkomið að fá 3 stig. Við erum neðarlega í töflunni og eftir erfitt tap á móti FH í síðustu umferð var kærkomið að taka sannfærandi sigur,” sagði Jóhannes Karl Sigursteinsson, þjálfari KR. Fyrri hálfleikur KR var frábær í alla staði og var Jóhannes mjög ánægður með hvernig liðið mætti í leikinn. „Við vorum þolinmæðar á boltanum þar sem við tengdum fleiri sendingar og fannst mér við ná að vera fljótari að hugsa og finna þau svæði sem ÍBV var að bjóða okkur upp á og spiluðum við mjög góðan fótbolta með fjöldan allan af færum og góðu spili,” sagði Jóhannes. „Með 2-0 forystu og í þéttu leikjaplani þá dró af báðum liðum í seinni hálfleik, við þurftum bara að sitja og loka á þau svæði sem ÍBV reyndi að koma sér í og nýta þau tækifæri sem við fengum, sem við gerðum í lok leiks,” sagði Jóhannes um rólegan seinni hálfleik hjá báðum liðum. Jóhannes var fyrst og fremst ánægður með stigin þrjú og spilamennsku liðsins því hans stelpur eru vel spilandi, sem þær sýndu í dag. Selfoss er næsti leikur KR sem Jóhannes og hans lið eru mjög spennt fyrir og þurfa þær að eiga enn betri leik til að ná þremur stigum þar líka. Andri Ólafsson, þjálfari ÍBV, gaf ekki kost á sér í viðtal eftir leikinn.
Pepsi Max-deild kvenna KR Mest lesið „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Körfubolti Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Enski boltinn Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Íslenski boltinn Dramatísk endurkoma Real hélt veikum vonum á lífi Fótbolti Dagskráin í dag: PGA-meistaramótið fer af stað Sport Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Fleiri fréttir Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Sjá meira
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti